Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 14.04.1988, Blaðsíða 17
\)tKun jutUv Smáauglýsingar í barnaherbergi Til sölu hillusamstæða ca. 2.70 á breidd með kommóðu, skrifborði og fataskáp. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 12742. Til sölu sambyggt rúm, skrifborð með skúffum og hillu, og fataskápur. Verö kr. 6.000. Hansahillur ósk- ast keyptar ódýrar eða gefins. Uppl. í sima 12533. Til sölu AEG þvottavél í góðu ástandi. Verð kr. 7.000. Uppl. í síma 13834. Geymsluhúsnæði Óskað er eftir upphituðu 10-20 m2 geymsluhúsnæði fyrir bú- slóð í u.þ.b. 1 ár. Ásamastaðer til sölu frystikista og barnaskrif- borð. Uþþl. í síma 14056. I'búð óskast Ung hjón með 8 ára gamalt barn óska eftir 3ja herb. íbúö í Kefla- vík sem fyrst. öruggum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 12031 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, gler-sófaborð og 19” litsjónvarp með fjarstýringu. Uppl. í síma 11148. Nýleg 3ja herb. íbúðtil leigu í Keflavík. Tilboð leggist inn á skrifstofu Víkur-frétta, merkt „(búð“. Innihurðir Til sölu innihurðir (mahogny) á góðu verði, með körmum, skrám og lömum. Einnig ásama stað antik-sófasett með moher- áklæði og nýr grillofn. Uppl. í síma 12180 eftir kl. 18. Ökukennsla Kenni á nýja glæsilega bifreið. Gylfi Guðmundsson, ökukennari, simi 14380 Commodore og isskápur Til sölu Commodore 64K. Fylgihlutir (stýripinni, segul- band, kennslumappa og leikir). Talvan er sem ný. Verð kr. 12.000. Einnig Philco ísskápur, hæð 1.55, br. 0.63, meö sér frystihólfi. Lítur mjög vel út. Kr. 9.000. Uppl. í sima 13436. Þjónusta Tek að mér teppalagnir, dúka- lagnir, flísalagnir, lagfæringar á tréverki, skipti um og laga blöndunartæki. Uppl. í sima 12819, Gylfi. íbúð óskast Reglusamt ungt par utan af landi með 2 börn bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í Keflavík. Getum greitt 5-6 mánuði fyrirfram. öruggar mán- aðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í Sigurjón Antonsson í síma 985-20385. Til sölu ísskápur, hjónarúm án dýna, sturtuhurð f. baðkar, borð og 4 stólar, sláttuvél. Uppl. í síma 12015. 1/2 hesthús til sölu. Uppl. í síma 12317, eftir kl. 19. Hvað heldurðu? Erum 3 í heimili og vantar ibúð. Getur þú leigt okkur? Hringdu þá í síma 91-651108. Fimmtudagur 14. apríl 1988 17 Byggðasafn Suðurnesja Opiö á laugardögum kl. 14 - 16. Aörir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. Félagasamtök í Keflavík sem áhuga hafa á að standa fyrir skemmt- unum 17 júní, sendi fulltrúa til viðtals við þjóðhátíðarnefnd í fundarsal bæjarskrif- stofu Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 12, mánudaginn 25. apríl kl. 18. Þjóðhátíðamefnd Útivistartími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tímabilinu 1. maí til 1. september, er börnum 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 22 nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil útivist eftir kl. 23, nema í fylgd með fullorðnum eða áheimleiðfráviðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Bamaverndamefnd Keflavíkur KEFLAVÍK Gæsluvellir Gæsluvellir Keflavíkurbæjar við Miðtún, Ásabraut, Baugholt og Heiðarból, verða opnir á tímabilinu 2. maí til 15. september kl. 9-12 og 13-17. Vellirnir verða opnir alla virka daga nema laugardaga. Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar Ibúð til leigu 4ra herb. ibúð til leigu i Garð- inum. Tilboð leggist inn á skrif- stofu Víkur-frétta, merkt ,,4ra herb. íbúð“. Til sölu barnavagn, SilverCross, göngu- grind og baðborð. Uþþl. i síma 13282. Grásleppur.et til sölu Uppl. í sima 14154. Til sölu Simo barnakerra, mjög vel með farin. Uppl. í síma 11275. Víkur-fréttir - blaðið sem er i umræðunni. Útboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum í að steypa gangstéttar í Grinda- vík sumarið 1988. Magn er 4.540 m2. Útboðsgögn eru afhent hjá bæjartæknifræðingi, Hafnargötu 7b, Grindavík, sími 92-68777. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 26. apríl kl. 11 f.h. Bæjarstjóri ATVINNA Óskum eftir að ráða fólk til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 27101. Garðskagi hf. íw Garði Vélavörð vantar á 180 tonna bát til línuveiða. Uppl. í símum 15335 og 15336. Járnsmíði Járnsmiði eða menn vana járnsmíði ósk- ast. Upplýsingar í síma 27084. STÁLIÐN SF. Garði ATVINNA Starfsfólk vantar í saltfiskverkun. STAFNES HF. Brekkustíg 22 - Njarðvík - Sími 13450 ATVINNA Langar þig til að vinna með skemmti- legu fólki á góðum vinnustað? Ef svo er, skaltu lesa þetta: Okkurvantar starfsfólktil sumarafleysinga íjúní, júlíog ágúst. Ef þú ert hress og skemmtileg(ur) þáskaltu sækja um, og ekki seinna en núna. Allar nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. p

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.