Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 9
ViKurt
jtítiU
Fimmtudagur 1. september 1988
Sæbjörg aðstoðar Ernu Maríu við að leggja að bryggju í Sandgerði á fimmtudagskvöld.Ljósm.: hbb
Sæbjörg sötti
vélarvana bát
Sæbjörg, björgunarbátur
slysavarnasvcitanna í Garði og
Sandgerði, var kölluð út á ni-
unda tímanum á fimmtudags-
kvöld í síðustu viku til þess að
sækja lítinn, vélarvana bát, sem
var að koma frá Riti á Snæfells-
nesi á leið til Keflavíkur.
Smábáturinn Erna María
RE 166 var staddur 2,5 sjómíl-
ur norður af Garðskaga þegar
gír fór og báturinn varð vélar-
vana. Send var út hjálpar-
beiðni kl. 20:15 og var Sæ-
björgin komin upp að Ernu
um kl. 20:30 og tók hana í tog.
Var komið til Sandgerðis kl.
21:45.
Einn maður var um borð í
Ernu Maríu RE og hafði hann
ekkert samband haft við til-
kynningarskylduna frá þvi
hann lagði af stað frá Rifi á
Snæfellsnesi og þar til hann
var staddur utan við Garð-
skaga, þegar gírinn bilaði.
Njarðvík:
Tónlistarskólinn í Keflavík
INNRITUN
Að gefnu tilefni skal tekið fram:
1. Þeir nemendur, sem stunduðu nám
í skólanum s.l. vetur og sóttu um
skólavist í vor, þurfa að staðfesta
umsóknir sínar með greiðslu skóla-
gjalda mánudaginn 12. sept. frá kl.
10:00 til 19:00 á skrifstofu skólans.
2. Nýir nemendur verða innritaðir
þriðjudaginn 13. og miðvikudaginn
14. sept. frá kl. 10:00 til 19:00 á skrif-
stofu skólans. Ath. Innritun getur
ekki farið fram í síma, þar sem
ganga þarf frá skólagjöldum við
innritun.
3. Forskólanemendur á aldrinum 6-8
ára verða innritaðir 13. og 14. sept.
4. Nýjar kennslugreinar: Saxafónn,
franskt horn og fleiri blásturshljóð-
færi.
5. Nemendur úr framhaldsskólum
mæti með afrit af stundaskrá.
6. Skólasetning verður í skólanum
fimmtudaginn 15. sept. kl. 17:00 og
kennsla hefst samkvæmt stunda-
skrá föstudaginn 16. sept.
9
Skemmtilegt uppátæki
Skólastjóri
Um síðustu helgi var yfir-
maður fegrunarframkvæmda í
Njarðvík, Jón B. Olsen, boð-
aður í hús eitt í bæjarfélaginu
og afhent skjal það sem sést á
meðfylgjandi mynd. A skjali
þessu er birt úrklippa úr Orð-
vari Víkurfrétta og eftirfar-
andi texti skrautritaður:
,,Starfsmenn Ahaldahúss
Njarðvíkur og annað fegrunar-
átaksfólk. - Mjór er mikils vís-
ir. - Til hamingju og hafið þökk
fyrir.
,, Gróður"-sæll og stoltur
Njarðvíkingur. “
Þetta uppátæki Njarðvík-
ingsins mun örugglega hafa
haft tilætlaðan árangur, enda
eiga þeir sem unnið hafa í sum-
ar að fegrun bæjarins það skil-
ið að fá þakkir fyrir.
Fimmtudagur 28 juli 1
orðvar
Njarðvík breyttist úr
ljótum andarunga í
fallegan svan
„llragð er að þá barnið I
finnur", tcgircinhterssiaðiar. I
Siðustu helgur hefur brugðið I
s»o sið, þegar Qölskyldan fer i
hina hcfðbundnu sunnudagt-
ökuferð um nágrennið. að I
bömin hafa sagt cinum rómi: I
„Við tkulum fara inn i Njarð- I
vlk o£ sjá hvað hefur brrvtt i I
vikunni". W ýmislest »é enn I
ófert i fegrunarmilum Njarð- 1
vikinga. þá hefur lurrinn
þeirra bresvt úr Ijóta andar-
unganum i svan á nokkrum
vikum. Þar eru greimlcguslu
merkin um hvað hcgl er að i
E«ra. ef hugur fylgir máli.
■v
aumri ftyrwMátáífólí.
~ IKjor cx rmláU vífíx. ^
3aX (jammgju og fyafið jjðJtkjyrix:
„(pvófav~s<xCÍ ofl Mwr
fijoxövúíimr.
—HAGKAUP-
Óskum að ráða starfs-
fólk á kassa.
Upplýsingar gefa deild-
arstjóri eða verslunar-
stjóri á opnunartíma.
HAGKAUP
FITJUM NJARÐVÍK
Skjalið, sem Jóni B. Olsen var afhent.