Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1988, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 20.10.1988, Blaðsíða 4
\>iKun 4 Fimmtudagur 20. október 1988 4utUí' mun Útgefandi: Víkur-fréttir hf Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15 - Símar 14717,15717- Box 125-230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Báröarson Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Leikfélag Keflavíkur: ÍSLENS REVÍA VERDUR FRUMSÝND í NÚVEMDER Leikfélag Keflavíkur hefur hafið æfingar á nýju verki sem félagið mun frumsýna 18. nóv- ember n.k. á 2. hæð Glóðar- innar. Leikstjóri LK, Hulda Ólafsdóttir, hefur samið verk- iðsem er„Islenskrevía“. Þetta verður þá fjórða verkið, sem Hulda stjórnar hér á Suður- nesjum. Sl. vor sýndi Leikfélag Keflavíkur Skemmtiferð á víg- völlinn og árið á undan stjórn- aði hún verkinu Lífsskákin og þar áður Blessuðu barnaláni hjá Litla leikfélaginu í Garði. Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun. hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö Setnmg filmuvinna og prentun GRÁGÁS HF . Keflavik Miðneshreppur Skólaakstur Nú þegar vantar starfskraft til að aka börnum frá Efri-Klöpp og Klöpp í skólann. Upplýsingar um tilhögun og greiðslu veitir skólastjóri í síma 37610 og 37439. Umsóknarfrestur er til 24. október. Skólanefnd FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guðmundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur Háseyla 27, Njarðvík: Nýlegt einbýlishús, 157 m2, ásamt 52 m2 bílskúr. Eignin er ekki fullbúin en í íbúðar- hæfu ástandi og laus strax. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Vesturgata 9, Keflavík: EIGN FYRIR UNGA FÓLKIÐ. Eldra einbýli, kjallari, hæð og ris. Eignin er öll hin vand- aðasta með nýrri garðstofu og heitum potti. Ca. 50 m2 steyptar stéttar með ,,BO- MITE“ stimplun. Nýjar lagnir, nýtt á þaki 4.500.000 Parhús í smíðum við Fífu- móa og Akurbraut í Njarð- vík. Eibýlishús í smíðum við Lyngmóa og Starmóa í Njarðvík. Teikn. og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Vantar eignir í öllum stærðum á skrá. Hafnargata 76, Keflavík: Einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. I. hæð: for- stofa, hol, baðherbergi, 3 herbergi og vaskahús. II. hæð: eldhús, stofa, 2 her- bergi og WC. Nýjar vatns- og skolplagnir. Ný mið- stöðvarlögn og ofnar á neðri hæð ................ Tilboð Heiðarvegur 10, Keflavík: Parhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. I. hæð: for- stofa, gesta-WC, hol, stofur, eldhús og þvottahús, ásamt sjónvarpsskála og geymslu. II. hæð: 4 svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, ásamt innb. skáp. Bílskúr ásamt geymslu. Eign í góðu standi, nýgegntekin að inn- an, nýmáluð, ný teppi og dúkar o.fl. Skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu mögu- leg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Mávabraut 2. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Skipti möguleg á 4ra-5 herb. íbúð ........... FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 Klappabraut 1, Garði: 207 ferm. einbýlishús ásamt 48 ferm. bílskúr. Skipti á fasteign í Keflavík möguleg. Tilboð Vesturgata 9, Keflavík: Húsið er mikið endurnýjað, m.a. rafmagns- og skolp- lagnir, gólfteppi og ný 36 ferm. garðstofa. Skipti möguleg......... Tilboð KEFLAVÍK: Ný 3ja herb. íbúð við Heiðar- holt nr. 8. Hagstæð lán. 3.200.000 Nýleg 3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm nr. 6 í góðu ástandi. Hagstæð áhvílandi lán.......... 3.400.000 Miðgarður 3, Keflavík: Glæsilegt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofunni.Tilboð Framnesvegur 14, Keflavík: 4ra herb. íbúð með sérinn- gangi. Skipti á stærra gangi. Skipti á stærra hús- næði möguleg... 2.500.000 Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, sem skilast fullfrágengnar eða til- búnar undir tréverk. Selj- andi: Húsagerðin, Keflavík. Nánari uppl. áskrifstofunni. Q EŒP t o mi-ij U\ Mávabraut 2F, Keflavík: 4ra herb. íbúð á góðum stað. Skipti á stærra húsnæði möguleg........ 3.500.000 Víkurbraut 9A, Grindavík: Eldra einbýlishús í góðu ástandi, m.a. allt nýteppa- lagt. Skipti á íbúð í Keflavík möguleg.......... 2.400.000 Klapparstígur 7, Sandgerði: 135 ferm. einbýlishús, 4 svefnh., stofa og eldhús. 4.000.000 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavlk - Sími 1*17-00, 1-38-68 3ja herb. sérhæð, búið er að endurnýja rafmagn, nýtt járn á þaki, skipti á stærri eign möguleg ... 2.200.000 Hátún 34, efri hæð, Keflavík: Góð 5 herb. sérhæð ásamt bílskúr, góður staður. 4.500.000 Kirkjuvegur 18, neðri hæð, Keflavík: Heiðarhvammur 1 og 3, Keflavík: Góðar 3ja herb. íbúðir, vandaðar innréttingar, vin- sælar endursöluíbúðir. 3.300.000 Heiðarból 5, Keflavík. Nýtt 150 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bílskúr, skilast frágengið að utan, m.a. allar útihurðir, laustfög, þakkantur frágenginn, og fokhelt að inn- an, steypt loftplata, góður staður, skipti möguleg 5.500.000 Hólmgarður 2a, Keflavík: Glæsileg 95 ferm., 3ja herb. íbúð, skipti á stærri eign möguleg ........ 3.850.000 Fífumói 3-C, Njarðvík: Glæsileg 2ja herb. íbúð, all- ar innréttingar sérsmíðaðar og sérlega vandaðar. 2.400.000 Heiðarbraut 1-C, Keflavík: Vandað 153 ferm. raðhús ásamt bílskúr, góður staður. Tilboð Austurbraut 3, Keflavík: Gott 146 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr, skipti á minni eign möguleg .... 6.700.000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.