Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1988, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 20.10.1988, Blaðsíða 7
\>ÍKUR Fimmtudagur 20. október 1988 Una í Garði: Með ólöglegan útbúnað veiðar- færa Missagt var í síðasta tölu- blaði Víkurfrétta að Una í Garði hefði verið tekin í land- helgi. Hið rétta er að skipið reyndist vera með ólöglegan útbúnað veiðarfæra en ekki innan landhelgislínu. Mun Una í Garði hafa verið á kola- og ýsuveiðum með 135 mm möskva í poka, þar sem lág- marksstærð möskva er 155 mm. Var Una að fiska í sigl- inglu þegar hún var tekin að meintum ólöglegum veiðum. Til nánari útskýringa, þá er 135 mm möskvastærð í poka notuð til karfaveiða en 155 mm möskvastærðin notuð til veiða á þorsk og líkum fisk- tegundum. Var skipstjórinn dæmdur í 282 þúsund króna sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk, en tal- ið er að aflaverðmætið hafi verið um 800 þúsund krónur. Tók skipstjórinn sér tveggja vikna frest til að íhuga áfrýjun málsins. Fór dómsuppkvaðningin fram á ísafirði enda báturinn tekinn í Arnarfjarðarál. Örn Bergsteinsson afhendir framkvæmdastjóra Þroskahjálpar, Kristni Hilmarssyni, gjafabréf að leik- og hjálpartxkjunum, sem versluð voru inn fyrir 400 þúsund krónurnar. Ljósm.: hbb Lionsklúbburinn Öðinn: Gaf leik- og hjálpartæki að andvirði 400 þús. kr. Lionsklúbburinn Óðinn af- henti Þroskahjálp á Suður- nesjum 400 þúsund krónur fyrir um ári síðan, sem notast ættu til kaupa á leik- og hjálp- artækjum fyrir endurhæftng- arstöð félagsins í Keflavík. Það kom í hlut Sigríðar Eyjólfs- dóttur forstöðukonu að versla inn hlutina, sem hún síðan sýndi Lionsmönnum úr Óðni á föstudaginn var. Voru leik- og hjálpartækin þá afhent Þroskahjálp form- Tækin sem keypt voru kostuðu 400.135 og því notaði formaður Lions tæki- færið og afhenti Sigríði Eyjólfsdóttur 135 krónurnar sem vantaði upp á. lega til eignar af formanni Óð- ins, Erni Bergsteinssyni, en framkvæmdastjóri Þroska- hjálpar á Suðurnesjum, Krist- inn Hilmarsson, tók við gjöf- inni, sem hann síðan afhenti Sigríði Eyjólfsdóttur. Kveiktu á perunni! ...og leitaðu ekki langt yfir skammt • Peningakassar • Ljósritunarvélar • Ritvélar • Reiknivélar Verslum heimal IIEHÓK Hafnargötu 54 - Sími 13066 Alþýðubandalagið Keflavík - Njarðvík Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 22. okt. kl. 15:00 í húsi Iðnsveinafélagsins, Tjarnargötu 7. Félagar eru hvattir til að mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Kór Útskálakirkju: Söngfólk vantar _ Söngfólk vantar í kirkjukór Utskálakirkju, að sögn Jens Sævars Guðbergssonar, sókn- arnefndarformanns. Kirkju- sókn hefur verið ágæt en Jyað eina sem hefur háð er að fá fleiri til þess að syngja. Það söngáhugafólk sem hefur áhuga á að vera með getur mætt á kóræfingar á þriðju- dagskvöldum kl. 20 og eru all- ir velkomnir. | KRaKKaR krakKar ☆ | GALLaBUxUR gAllAbuXuR ☆ ★ ☆ ★ ☆ ★ ☆ ★ ☆ ★ ☆ ★ ■jíj- Hólmgarði 2 - Keflavík - Sími 14799 Opiö 9-18 * og laugardaga 10-12. ÆÐISLEGAR GALLaBUXUR □ooonmmnm f*OPIÐ 13-22 mánud.-föstud. 10-22 laugardaga og sunnudaga NYJAR POTTA- PLÖNTUR UM HELGINA Þurrblóma- skreytingar, lifandi skreytingar Blóm og gjafavörur\ við öll tækifæri Fitjum - Njarðvík Sími16188

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.