Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.1989, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 09.03.1989, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 9. mars 1989 mur< jútUi Feguröar- dísir á fallegum kjólum I»að vur gla'silcgur hópur 9 stúlkna sem keppti uni titilinn „l'egurðardroltning Suðurnesja 1989“ í Glaumbergi sl. laug- ardag. Stúlkurnar komu annars vegar fram i baðlotum og hins vegar í síðkjól- um. liins og myndin til hliðar sýnir, voru kjólarnir hver öðrum glæsilegri og hreyti- legir, - með ýmsum sniðum og inörgunt litum. Kjólarnir voru ýmist saumaðir al' möminunum, frænk- um eða þekktum falahönnuðum. Dæmi nú hver fyrir sig. Ljósm.: V íkml rcllir/Olal u r Gumuirsson Tvær góðar r Oskum Suðurnesja- mönnum til hamingju með nýkjörna fegurðardrottningu, Elfu Hmnd. SPARISJÓÐURINN - fyrir þig og þina

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.