Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.1989, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 09.03.1989, Blaðsíða 10
...JA OG ÞU FÆRÐ OKEYPIS LITFILMU í KAUPBÆTI MEÐ HVERRI FRAMKÖLLUN... ^ ESP i&irK OAW FEGURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA 1989: reyurðiirdrollniiifíu, lilfu Ilrund. MYNDAVÉLAR 10 Fimmtudagur 9. mars 1989 Fimmtudagur 9. mars 1989 11 Troðl'ullt liús var á krýninj>iirkvöldinu o}; slemiiinfjin olriilej; þeuar leið að sjállri krvninf>unni. •lói (í. oh Munniii I lermanns suii};u nokkur löf; viö yóðar undirleklir. m.a. sérsamið lag um „Unglrú Suðurnes" el'tir .lóa. l ólkið sem sá að mestu leyli uni undirliúningslúlknanna og keppninnar, \ar kallað upp á svið l'yrir vel unnin störf, en liér var um að ræða hárgreiðslu-, snyrli- og sólbaðsl'ólk ásamt Víkurfréltum og (.laumhergi. slúlkan. Linda lyrirsæta Suðurnesja 1989”. I ríður liópur fallcgra i'ljóða, ásaml kynni kvöldsins, Kjarlani Má Kjartanssyni. I>að voru ekki hara fegurðardísir uppi á sviði, heldur lika úli i sal. Ííístund Hólmgarður 2, 230 Keflavík, Sími 15005 Holtsgata 26, 260 Njarðvík, Sími 12002 Matreiöslu- og þjónuslufúlk (ilaumhergs slóð sig ineð slakri prýöi. Matur- inn var góður og þiónuslun ellir því. Dómiieliidiii, f.v.: Anna M. (iuömundsdóllir, Olalur l.aufdal formaður. ELFA HRUND GUTTORMS- DÓTTIR, 17 ára Njarðvíkur- mær, var kjörin Fegurðardrottn- ing Suðurnesja 1989 í Glaum- bergi á laugardaginn. Guðbjörg Fríða Guðmunds- dóttir, Fegurðardrottning Suður- nesja 1988, krýndi hina nýju drottningu, sem dómnefnd valdi úr hópi 9 stúlkna. Ljósmyndafyr- irsæta Suðurnesja 1989 var kjör- in Linda Ólafsdóttir, 18 ára Garðdama. Guðmunda Sigurð- ardóttir, 18 ára Keflvíkingur var valin vinsælasta stúlkan úr hópi þátttakenda, af stúlkunum sjálf- um. Frábær stemning var í Glaumbergi þegar kjörið fór fram. Troðfullt hús og komust færri að en vildu á þessa glæsi- legu skemmtun. Fullt hús af blómum „Ég átti ekki von á því að sigra en auðvitað var það mjög gaman. Stemningin var æðisleg og kvöldið líður manni seint úr minni. Þetta var langur dagurog ég fór beint heim í rúmið eftir ballið en náði þó ekki að sofa út, vaknaði hálf níu morguninn eft- ir. Það hafa streymt hingað blóm frá vinumogættingjumog KODAK OG RICOH Ljósmyndavörur; þrífætur, flöss o.fl. 35 mm filmur. - sagði nýkjörin Fegurðardrottning Suðurnesja 1989, Elfa Hrund Guttormsdóttir í skólanum í dag (mánudag) fékk ég mikið af kossum og hamingjuóskum. -Hvað er framundan hjá Feg- urðardrottningu Suðurnesja? „Ég held áfram í leikfimi hjá Önnu Leu en æfingar fyrir Feg- urðarsamkeppni Islands hefjast ekki fyrr en eftir mánuð. Þær verða á meðan prófin í skólan- um standa yfír, þannig að ég ætla að lesa vel í páskafríinu.“ -Hvernig leggst Islands- keppnin í þig? ,,Ég er ekki farin að hugsa svo langt. Maður reynir að gera sitt besta og ég hlakka til“ sagði hin nýja fegurðardrottning að lok- um. Glæsilegar gjafir Efla Hrund fór heim hlaðin gjöfum. Hún fékk 60 þús. kr. á Trompbók frá sparisjóðnum, sólarlandaferð frá ferðaskrif- stofunni Sögu og demantshring frá Herrafataversluninni Per- sónu og Bílasölu Brynleifs. Þá fékk hún leikfimi frá Önnu Leu Björnsdóttur, förðun frá Gloriu, hárgreiðslu frá Höllu Harðardóttur og ljósaböð frá Sólhúsinu, allt í eitt ár. Allar stúlkurnar fengu snyrti- vörur frá Apóteki Keflavikur, snyrtivöruversluninni Gloriu og Stefáni Thorarensen og snyrti- vöruversluninni Smart. Frí- stund gaf síðan ljósmyndafyrir- sætunni videoupptökuvél. Fegurðarlag frá Jóa G. Jóhann G. Jóhannsson frum- flutti lag, sem hann samdi sér- staklega um Fegurðarsam- keppni Suðurnesja er heitir „Ungfrú Suðurnes“ og brást Jó- hann ekki þar frekar en fyrri daginn. Guðmundur Her- mannsson flutti síðan nokkur lög og gerði það sérlega vel. Dómnefndin ánægð Dómnefndin var skipuð þremur aðilum frá aðstandend- um Fegurðarsamkeppni Is- lands, þeim Ólafi Laufdal, Sól- eyju Jóhannsdóttur og Erlu Haraldsdóttur. Heimamennirn- ir í nefndinni voru þau Anna M. Guðmundsdóttir og Páll Ketils- son. Dómnefndarfólkið „innan- að“, sem hefur allt setið í dóm- nefndum fyrir „íslandskeppnir“ og verið í dómnefndum í for- keppnum, sagði framkvæmdina hafa verið með sóma, nú sem endranær, og væri hvergi lögð eins mikil vinna í undirbúning og skipulagningu eins og hér á Suðurnesjum. Filmumóttaka f FRÍSTUND FERMINGARGJAFIR í MIKLU ÚRVALI ti| liægri. Elfa llrund fær hér smell l'rá kær- aslanum, Georg Birgissyni. OLYMPUS „Átti ekki von á að vinna“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.