Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.08.1989, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 02.08.1989, Blaðsíða 5
VÍKUR (utm Miðvikudagur 2. ágúst 1989 5 Enn eitt brunaútkallið í bakhúsið Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var enn einu sinni kallað út í bakhús Nýja bíós í Keflavík síðasta fimmtudagskvöld. Útköll í umrætt hús eru að verða einn af föstu liðunum með ákveðnu millibili, talið í dög- um eða vikum, hjá liðinu. Eins og oftast áður var um íkveikju að ræða í rusli inni í húsinu. Hús þetta hefur ver- ið mikill þyrnir í augum eld- varnaeftirlits, bygginga- og lögregluyfirvalda, vegna ástands síns á undanförnum árum. Er talin vera þarna mikil slysa- og eldgildra og því hefur oft verið rætt um að láta rífa húsið, jafnvel á kostnað eiganda, en þó ákvarðanir hafi verið teknar í þá veru hefur ávallt eitt- hvað komið upp til að tefja málið. Að slökkvistarfi loknu var húsinu lokað af slökkvilið- inu eins og oftast áður, en þó virðast þeir sem áhuga hafa á að komast þangað inn alltaf finna einhverja leið. hve stutt er í glugga hússins að Hafnargötu 35, ef eldur kæmi upp í húsinu. . . . œtlum að eiga góðar stundir um helgina . . . borða góðan mat. . . mœta í fínu fötunum okkar . . . hlusta á Ijúfa tóniist. . . vera hugguleg hvort við annað . . . Opið til kl. 03 föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Frítt inn. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA ÓLI ÞÓR KJARTANSSON SÖLUSTJÓRI - ÁSBJÖRN JÓNSSON LÖGMAÐUR - ÍRIS RÓS ÞRASTARDÓTTIR SÖLUMAÐUR - Hafnargötu 31, simar 1372M5722 KEFLAVÍK: Heiðarból 10. 3ja herb. íbúð í fjölbýli. Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á stærra möguleg. 3.700.000 Sólvallagata 40b. 3ja herb. ibúð í fjölbýli. Hagstæð lán áhvílandi. 2.200.000 Hafnargata 73, neðri hæð. 3ja herb. góð hæð í tvíbýli. Sér inn- gangur. Skipti á eign í Garðin- um möguleg. Hagstæð áhvíl- andi lán. 3.200.000 Háteigur 12. Góð2jaherb.íbúð. Laus strax. Hagstæð lán áhvíl- andi. 2.800.000 Suðurgata 29. Góð 3ja herbergja efri hæð í tvíbýli. Hagstæð lán áhvílandi. 2.700.000 bílskúrs. 15 m2 aukaherbergi og snyrtiaðstaða í kjallara. Lítið áhvílandi. 4.600.000 Krossholt 17. Fallegt einbýlis- hús og bílskúr i einni fallegustu götunni í bænum. Sérlega glæsi- legur garður er umhverfis húsið. 9.500.000 Heiðarbraut 9d. 145 m2 fallegt raðhús á tveimur hæðum og bíl- skúr. Hagstæð lán áhvílandi. 8.000.000 Vallargata 26, kjallari. 95 m2 hæð á góðum stað i gamla bæn- um. Hagstæð áhvílandi lán. 3.100.000 Álsvellir 8. 140 m2 einbýlishús. 6.300.000 Lyngholt 6. 245 m2 einbýlishús á grónum stað. Mjög fallegur garður er við húsið. 10.500.000 Fífumói 1B. 2ja herbergja ein- staklingsíbúð. Hagstæð áhvíl- andi lán. 2.400.000 Tunguvegur 8. Gott hús í fall- egri götu. Miðhæð og kjallari, grunnflötur 84 m2. Lítið áhvíl- andi. 5.600.000 Borgarvegur 12, neðri hæð. 80 m2 hæð í tvíbýlishúsi. Hagstæð áhvílandi lán. Skipti á stærra möguleg. 3.500.000 Háseyla 7. Glæsilegt 140 m2 ein- býlishús með bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 7.900.000 Holtsgata 37. 205 m2 einbýlis- hús og 35 m2 bílskúr á rólegum stað. Vel ræktaður garður. Hús sem gefur miklar möguleika. Hagstæð lán áhvilandi. 9.500.000 Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á góðri, minni eign í Njarðvík möguleg. 7.400.000 GRINDAVÍK: Arnarhraun 2. 4ra herbergja einbýlishús á 2 hæðum. Lítið áhvílandi. 3.850.000 Efstahraun 10. 125 m2 raðhús með bílskúr. Lítið áhvílandi. 4.800.000 Víkurbraut 48, neðri hæð. 126 m2 neðri hæð í tvíbýli. Sér inn- gangur. Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á stærra möguleg. 3.650.000 húsi. Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á stærra möguleg. 3.800.000 Heiðarhraun 40a. 78 m2raðhús. Hagstæð áhvílandi lán. Skipti á stærra möguleg. 3.500.000 Þetta glæsilega einbýlishús verð- ur til sýnis miðvikudagskvöldið 2. ágúst og fimmtudagskvöldið 3. ágúst frá kl. 20.00-23.00. Bein skipti á minni eign koma til greina. 6.200.000 GARÐUR: Kirkjuvegur 13. Mjög góð 4ra herbergja sérhæð í þríbýli. Hag- stæð lán áhvílandi. 4.600.000 NJARÐVÍK: Lágmói 8. Fallegt og ótrúlega rúmgott 140 m2 einbýlishús auk 35 m2 bílskúrs. Hús á góðum stað. Lítið áhvílandi. 8.500.000 Gerðavellir 7. 140 m2 raðhús og 35 m2 bílskúr. Hagstæð áhvíl- Melbraut 8. Gott 140 m2 einbýl- ishús. Hagstæð lán áhvílandi. 5.400.000 Hringbraut 136 (Þetta er fjölbýl- ishúsið fyrir aftan lögreglustöð- ina). Góð 4ra herb. íbúð, auk Fífumói 5A. Endaíbúð, ca. 95 m2. Hagstæð áhvílandi lán. Skipti á stærra möguleg. 3.800.000 Háseyla21. Skemmtilegt 137 m2 einbýlishús og 34 m2 bílskúr. andi lán. 4.400.000 Túngata 18, neðri hæð. 115 m2 neðri hæð og kjallari i tvíbýlis- Klapparbraut 1. Gott 207 m2 einbýlishús og 48 m2 bílskúr. 7.500.000 Þetta er bara smá sýnishorn úr söluskránni okkar. Vegna mikillar sölu framundan vantar okkur tilfinnanlega allar gerðir af íbúðurh, þ.e. í fjölbýli, tvíbýli, fjórbýli, raðhús og einbýlis- hús. Höfum fjársterkan kaupanda að góðu ný- legu einbýlishúsi á góðum stað í Keflavík eða Njarðvík. - Komið og skoðið söluskrána okk- ar. Nú er tíminn til að hugsa sér til hreyfings.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.