Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.08.1989, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 02.08.1989, Blaðsíða 13
VlKUR (titiU Jarðýta frá Ellert Skúlasyni/Krafttaki jafnar út jarðvegi á þeim stað sem göngin koma út Dalvíkurmegin. Miðvikudagur 2. ágúst 1989 13 RAFLAGNIR EFNISSALA SIEMENS - heimilistæki - þjónusta VISA og EURO RAÐGREIÐSLUR RAFLAGNAVINNUSTOFA SIGURÐAR INGVARSSONAR Heiðartúni 2 - Garði - Simi 27103 Suðurnesjamenn sð störfum í Úlafsfjarðarmúla: Jarðgangna- gerðin gengur vel Vinna við gerð jarðganga í gegnum Olafsfjarðarmúlann gengur mjög vel. Eru það starfsmenn Ellerts Skúlason- ar í Njarðvík og Krafttaks sem fást við verkið. Hafa þeir nú sprengt sig um 1750 metra inn í fjallið en samtals verða göngin 3130 metrar. Eru verktakarnir þó nokkuð á undan áætlun og er fastlega búist við því að göngunum verði skilað fullgerðum ein- hvern tímann á næsta ári, í stað ársins 1991. Hafa sprengingamenn verið í sumarleyfi að undan- förnu en á meðan er unnið að vegskálagerð Olafsfjarðar- megin og undirbúningi Dal- víkurmegin. Var meðfylgj- andi mynd tekin af tækjum Ellerts Skúlasonar, þegar unnið var að undirbúningi fyrir vegskála við Dalvík. Smáauglýsingar Herbergi óskast Herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu óskast til leigu. Uppl. í síma 53303. Ibúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð eða einbýl- ishús óskast til leigu. Uppl. í síma 12542 eða 14873. Til sölu sófi 2+1, 5 klappstólar, kommóða, segulbands upp- tökutæki. Bíll, 8 cylendra Cougar kvartmílutæki, ný- upptekin vél, skipting FMX. Uppl. í síma 15140. Herbergi óskast Nemandi í FS óskar eftir her- bergi á leigu frá og með 1. sept. Uppl. í síma 81335. Ibúð óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu í Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 12260. Til sölu vel með farinn, 2ja ára grár Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 27307. Til sölu sófasett 3+2+1 og stórt stofu- borð. Uppl. í síma 68038 eftir kl. 19.00. Ibúð óskast Oska eftir 4ra-5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Meðmæli frá nú- verandi leigusala. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 14155. Tjaldvagn til sölu Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 16125. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 13883 á daginn og 14516 á kvöldin. Ibúð til leigu 3ja herb. íbúðarhæð til leigu. Uppl. í síma 13211. Trjáúðun Tek að mér úðun á trjám. Nota skordýralyfið Perma- sekt, sem er skaðlaust mönn- um, fuglum og gæludýrum. Uða einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson, símar 14885 og 14622. Heppnir Framarar Framarar voru heppnir að fá ekki á sig tvö mörk frá Kjartani Einarssyni. þegar þeir mættu Keflvíkingum í Hörpudeildinni á þriðju- dagskvöld. Framarar höfðu betur á endasprettinum og fóru með sigur af hólmi eftir fallegt skallamark Péturs Ormslev. Keflvíkingar áttu góða byrjun og tvisvar munaði minnstu að Kjartan Einars- son, markaklóin mikla, myndi senda knöttinn í net andstæðinganna, eftir óná- kvæniar sendingar varnar- manna Frani á markvörð sinn. , Framarar reyndust þó öllu sterkari í síðari hálfleik og niðurstaða leiksins varð sigur Revkjavíkurliðsins, 1:0. Hin frábæra útsala stendur enn. PÓSEIDON HAFNARGÖTU 19 - SÍMI 12973 íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúð, með eða án innbús. Gefnir eða ódýrir innbúshlutir vel þegnir. Upplýsingar í síma 14840. Körfuknattleiksráð ÍBK t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR Hringbraut 92a, Keflavik. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Keflavíkur. Lilja og Magrét Karlsdætur og fjölskyldur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.