Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.09.1989, Síða 16

Víkurfréttir - 07.09.1989, Síða 16
Fréttir YÍkurfréttir 7. sept. 1989 16 BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Er bíllinn skítugur eða lakkið orðið matt? Við þrífumbílinn, jafnt að utan sem innan, ásamt mössun á lakki. Fljót og góð þjónusta. BÓNHÚSIÐ Fitjabakka 1-D Sími 16071 (Við hiiðina á Víkurtré) GOTT TÆKIFÆRI Af sérstökum ástæðum er hárgreiðslustof- an Þel-hárhús, Tjarnargötu 7, til sölu. Upp- lýsingar ekki veittar í síma. Þórunn Einarsdóttir Njarðvíkurprestakall Séra Þorvaldur Karl Helgason, sóknar- prestur, verður í námsleyfi erlendis næstu mánuði. A meðan þjónar þar prestur þjóð- kirkjunnar, séra Guðmundur Örn Ragn- arsson (sími 91-12667). Nánari upplýsingar veita formenn sóknar- nefndanna, Arni Júlíusson, sími 12511, og Helga Oskarsdóttir, sími 16043. Miðneshreppur: LÖGTAKS- ÚRSKURÐUR Að beiðni sveitarstjórans í Miðneshreppi úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir eftirtöldum ógreiddum gjöldum til Miðneshrepps, að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa: 1. Vatnsskatti skv. mæli. 2. Byggingaleyfisgjödlum skv. 9. gr. sbr. 30. gr. laga nr. 54/1978. 3. Leyfisgjöldum skv. 9.tl. 2.gr. bygg- ingareglugerðar nr. 292/1979, sbr. reglugerð nr. 164/1982. 4. Hafnargjöldum skv. 2. kafla hafna- laga nr. 69/1984 sbr. hafnareglu- gerð fyrir Sandgerðishöfn nr. 376 frá 29.9. 1985 og gjaldskrá fyrir ís- lenskar hafnir nr. 495/1986. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Jón Eysteinsson (sign). Starfsfólk á skrifstofu Sjálfsbjargar. F.v. Ágúst Jóhannesson, Sig- rún Jóhannsdóttir, Guðmunda Friðriksdóttir og Friðrik Ársæll Magnússon. Ljósm.: hbb Sjálfsbjörg: Með skrifstofu í Keflavík Sjálfsbjörg á Suðurnesjum er með opna skrifstofu í Keflavík þessa viku vegna landssöfnunar félagsins. Er Tengingu uppfyllinga að baki Hafnargötu í Keflavík er lokið. í framhaldi af því verða lagðar skólplagnir í nokkur þeirra fy rirtækja sem þar eru og hafa verið með rennsli beint í sjó fram, að skrifstofan að Hafnargötu 6 og getur fólk komið þangað fjárframlögum. Sími skrif- stofunnar er 15531. sögn Stefáns Bjarnasonar, bæjarverkstjóra. Þá ættu eigendur fyrir- tækja við neðanverða Hafn- argötu einnig að hafa að- stöðu til að lagfæra og mála bakhliðar sinna fyrirtækja. Akurey seld á ný til Horna- fjarðar Árni Vikarsson hefur selt bát sinn, Akurey KE 121, til Hornaljarðar. Ákurey er 86 tonna eikarbátur. Þar með er báturinn kom- inn á sínar gömlu heimaslóð- ir á ný, því frá Hornafirði var hann keyptur til Sandgerðis fyrir nokkrum árum og síðan seldur Árna. Holræsa- framrás- in lengd mr m w m w ut I SJO Fyrir neðan nýja pósthús- ið í Keflavík hafa staðið yfir holræsaframkvæmdir. Að sögn Stefáns Bjarnasonar, yfirverkstjóra Keflavíkur- bæjar, er verið að framlengja holræsaframrásina þarna út í sjó. Hefur mikið borið á því að þar sem rásin hefur verið op- in í klettunum hafi myndast mikill óþefur víða um bæinn er rok blæs á opið og feykir óþefnum yfír bæinn. Með þvi að lengja rásina út í sjó verð- ur vandamál þetta úr sög- unni. Stolin bif- reið fannst skemmd Þarsíðustu helgi var bif- reið stolið frá Bílanesi í Njarðvík en lögreglunni var tilkynnt um málið að kvöldi sunnudagsins. Kom þá í Ijós að sést hdfði til bifreiðarinn- ar á ferð aðfaranótt sunnu- dagsins. Skömmu eftir að tilkynn- ing barst um þjófnaðinn fundu menn frá bílasölunni hana kyrrstæða á Suðurgötu í Keflavík. Var þá búið að stela úr henni útvarpi og seg- ulbandi og til þess að fram- kvæma þann verknað hafði mælaborðið verið skemmt. Ef einhver hefur vitneskju um hver þarna var að verki er viðkomandi beðinn að hafa samband við lögregl- una. Búið er að tengja saman uppfyllingar að bakiHafnargötu í Kefla- vík. I framhaldi af því verða lagðar skólplagnir í nokkur fyrirtæki við götuna, sem hingað til hafa verið með rennsli beint í sjó fram. Ljósm.: hbb Starfskraftur óskast í afgreiðslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. BÚSTOÐ, Tjarnargötu 2. ATVINNA Starfskraftur óskast á leikskólann Gefnar- borg í Garði, eftir hádegi. Upplýsingar gef- ur Hafrún í símum 27166 og 27206. Gefnarborg Að baki Hafnargötu: Tengingu á upp- fyllingu lokið

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.