Víkurfréttir - 07.09.1989, Page 17
Norræna
Ijösmynda-
samkeppnin
að hefjast
í dag, fimmtudag, geta
þeir sem áhuga hafa á þátt-
töku í norrænu ljósmynda-
samkeppninni, sem Keflvík-
ingum er boðið að taka þátt í,
fengið ókeypis svart/hvítar
filmur af Ilford-gerð á af-
greiðslu Víkurfrétta. A
morgun er svo Dagur ljós-
myndarinnar. Þá mega bæði
atvinnuljósmyndarar sem og
áhugaljósmyndarar í
áhugaljósmyndarar í Kefla-
vík taka myndir af því sem
þeir hafa áhuga á og tengist
bæjarfélaginu.
Næstkomandi laugardag
milli kj. 10 og 12 skal síðan
skila filmunni á afgreiðslu
blaðsins, Vallargötu 15 í
Keflavík. Eftir að filman
hefur verið framkölluð mun
dómnefnd heimamanna
velja úr þær myndir sem
sendúr verða til Trollhattan í
Svíþjóð. Þar verða þær sett-
ar á sameiginlega sýningu
vinabæjanna fimm á Norð-
urlöndum.
smá
auglýsingar
Til sölu vatnsrúm
nýtt, tvíbreitteinstaklingsrúm
(90 cm). Selst á góðu verði.
Uppl. ísíma 13564 eftir kl. 17.
Lögfræðiþjónusta
Þorvaldur Ari Arason hrl.j
Lyngbraut 10, Garði, sími
27224.
Til sölu
dökkblá Simo kerra, stærri
gerð, mjög vel með farin.
Uppl. ísíma 12247 eftirkl. 18.
Til leigu
2ja herbergja íbúð. Uppl. í
síma 15371 eftir kl. 17.
Ibúð óskast
3ja herbergja íbúð óskast.
Uppl. í síma 14930.
Antik skrifborð
til sölu. Uppl. eftir kl. 17 í
síma 12509.
Til sölu
15” dekk og felgur, 4 stk.
Bridgestone Desert Duler
10x15 á 8 gata white spoke
felgum, einnig 4 stk. white
spoke felgur 7x16, 8 gata.
Uppl. ísíma 14622 eftirkl. 18.
Atvinna óskast
Er vön tölvubókhaldi og al-
mennri skrifstofuvinnu.
Uppl. í síma 12658.
Ibúð eða herbergi óskast
2ja herbergja íbúð eða her-
bergi óskast. Uppl. í síma 96-
27852 á kvöldin.
Til sölu
ný Canon Eos 650 ljósmynda-
vél með linsu og leðurtösku
ámjög hagstæðu verði. Uppl. í
síma 12847.
Oskum eftir
gömlum hornsófa, má þarfn-
ast viðgerðar. Hafið samband
í síma 27239.
Til leigu eða sölu
2ja herbergja íbúð í Grinda-
vík. Sími 68135.
íbúð óskast
3ja-4ra herb. íbúð eða einbýl-
ishús óskast til leigu sem fyrst,
í Keflavík, Njarðvík, Garði
eða Vogum. Uppl. í síma
14819.
Verkstaeðishurðar
frá Ramma til sölu. Tvö
stykki fyrir hurðargat af
stærðinni 2,50 m X 2,70 m,
með lyftijárnum. Gott verð.
Uppl. í síma 11464og 15577.
Þarftu að losa
geymsluna, bílskúrinn eða
háaloftið og vilt losna við ým-
islegt sem þar er. Þá er smá-
auglýsingadálkur Víkurfrétta
rétti vettvangurinn.
Ung hjón
með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúðtilleiguíNjarð-
vík eða Keflavík. Góð um-
gengni og öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 37549 eða
12607 eftirkl. 17(Eyjólfureða
Anna).
Ibúð til leigu
Stór 2ja herbergja íbúð í
Yikurfrúttir
7. sept. 1989 17
minnst eitt ár. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. gef-
ur Heiðar i vs. 57505 og hs.
13309.
íbúð óskast
2ja herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 13575 milli kl. 17
og 18.
íbúð óskast
2ja-3ja herb. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 14623.
<*SJ
s/oct/afjjotiaJ
KEFLAVÍK, GRINDAVÍK,
SANDGERÐI, GARÐUR:
Innritun daglega í síma:
(92) 68680
klukkan 21-22
Dans er góö
skemmtun
fyrirfólká
ölium aldri
Vinningsliðið frá
Mazda
Frá kr. 862.000
Þrír nýir, glæsilegir Mazda 323!
ALLIR MEÐ VÖKVASTÝRI - ALLIR MEÐ 16 VENTLA VÉL
„Allt er þegar þrennt er“ segir máltækið og
má það til sanns vegar færa, því við kynn-
um 3 mismunandi gerðir af MAZDA 323,
Coupe, Saloon og Fastback, nýjar frá
grunni!
Það óvenjulega er, að gerðirnar eru nú
misstórar og hafa gjörólíkt yfirbragð, útlit
og eiginleika og er nánast ekki eitt einasta
stykki í yfirbyggingum þeirra eins.
3X323
Vinningsliðið BÍLAKRINGLAN
frá MAZDA GRÓFIN 7og 8
KHFLAVÍK
\ V ^ ^ 4 /
<í>//. Simi I46II
Helstu nýjungar eru:
Stærri og rúmbetri en áður-16 ventla vélar: 77,90
eða 140 hestöfl - ALLAR gerðir með vökvastýri -
GLX gerðir með rafmagnsrúðum og læsingum.
Vegna hagstæðra samninga verður MAZDA 323 á
einstaklega góðu verði, eða frá aðeins kr. 698.000
krónum stgr.
Fyrsta sending er á leiðinni til landsins - Svo það
margborgar sig að bíða eftir MAZDA, því nú býð-
ur enginn beturl!