Morgunblaðið - 08.12.2015, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 2015
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Ódýru dekkin
185/65x14 kr. 10.990,-
185/65x15 kr. 11.990.-
205/55x16 kr. 13.900,-
215/65X16 kr. 17.900,-
Hágæða sterk dekk. Allar stærðir.
Sendum hvert á land sem er.
Bílastofan, Njarðarbraut 11,
sími 421 1251
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Ýmiskonar
aðstoð
vegna óveðurs
vatnstjóns, klaka,
snjómoksturs o.fl.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Atvinnuauglýsingar 569 1100
AKRANES • BORGARNES • BÚÐARDALUR • GRUNDARFJÖRÐUR • HÓLMAVÍK • HVAMMSTANGI • ÓLAFSVÍK • STYKKISHÓLMUR
!
!
"
#
•
• Fagstjóri heilbrigðisupplýsinga á HVE
• !"
# $
% &
!
# ' ! % (!)* +, &-.-/
# !0 % %
# 1
- 2 & 0
&
# 3
4 0
! %
• 5
&
! % !6 + % heilbrigðisupplýsinga
• 3
4
!
&
• 7 8 %
#
• ,
!6
• ,
9 •
8
4
0 % • $ & %
• ,
% &
• +
&
&
8 4
• 3
&
• &
8
4
$
!
% &
'(&) ! %
*
!
+%
%
%
!
,-
, .-
/
% 000!
1
2 $
3 %
4
% %
5
3/
6
/ ! 7 8
9!
:
3
;! <
=
!
:
;! 5 5
>?' &(((
$
'&
'(&@ $
A . =
%
8
B ?((
:
;! C
D
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Kirkjubraut 59, fnr. 218-1023, Höfn í Hornafirði, þingl. eig. Björn Emil
Traustason og Bjarndís Kristín Axelsdóttir, gerðarbeiðendur Íslands-
banki hf., Landsbankinn hf., Hornafirði, mánudaginn 14. desember nk.
kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
7. desember 2015
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Fastir liðir eins og venjulega. Á aðventudagskránni:
Helgistund á aðventu í umsjá presta og organista Neskirkju. Stúlkna-
kór Neskirkju syngur.
Áskirkja Spilað verður í NEÐRI SAL kirkjunnar kl 20. Allir velkomnir.
Boðinn Handavinna kl. 9, Botsía kl. 10.30, brids og kanasta kl. 13 og
handavinna kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40, leshópur kl. 13-14.20, útskurður
frá kl. 13-16, dans kl. 13.30. Snyrtivörukynning frá Avon frá kl. 11-14.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14.
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Jólastund eldri borgara
starfsins. Síðasta samvera fyrir jól. Jólalög sungin og lesin jólasaga.
Hefðbundið starf að öðru leyti. Verið velkomin.
Félagsheimili Gullsmára Opnað kl. 11 vegna veðurs. Kanasta og
tréskurður kl. 13. jóga kl. 17.15. Kl. 13 verður jóla- og aðventuhátíð.
Kaffi og jólameðlæti kl. 14.30, kl. 15.00 fáum við jólasöng og
tónlistaratriði.
Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá kl. 8-16, harðangur
og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgun-
matur kl. 8.10-9.10. Leikfimi kl. 9.45-10.15. Hádegismatur kl. 11.30-
12.30. Botsía kl. 14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Framhaldssögulestur kl.
16.30-17.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabæ Qi gong í Sjálandi kl. 9.40, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30
og 15, bútasaumur kl. 13, opið hús í kirkjunni kl. 13, Bónusrúta frá
Jónshúsi kl. 14.45, trésmíði í Kirkjuhvoli kl. 9 og 13.
Gjábakki Handavinna kl. 9.Tréskurður er í jólafríi til 12. janúar,
stólaleikfimi kl. 9.10, jóga kl. 10.50. Handavinna kl. 13, alkort kl. 13.30,
jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30,
10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Helgistund kl.
14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30, Stólaleikfimi kl. 15,
fótaaðgerðir, hársnyrting.
Íþróttafélagið Glóð Enginn línudans í dag, Næsti línudans verður
12. janúar 2016.
Korpúlfar Grafarvogi Sundleikfimi kl. 9.30, í Grafarvogssundlaug,
helgistund í Borgum kl. 10.30 og qigong með Þóru Halldórsdóttir kl.
11 í Borgum í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja og listasmiðja kl. 9-12,
morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, botsía, spil
og leikir kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Félagsstarfið er opið öllum kl. 8.30-16.
Morgunkaffi, spjall og kíkt í blöðin kl. 8.30, framhaldssaga kl. 10,
hádegismatur kl. 11.30, Bónusbíll kl. 12.40, handavinnuhópur kl. 13,
bókabíll kl. 13.15 og síðdegiskaffi kl. 14.30. Í dag er síðasti skráningar-
dagur í jólaljósaferðina til Keflavíkur, skráning og nánari upplýsingar í
síma 568-2586.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Ganga frá Skólabraut kl. 11.15. Lomer Skólabraut kl. 13.00. Karlakaffi í
safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Ath. Þeir sem skráðir eru á jóla-
hlaðborðið á Hótel Örk á morgun miðvikudag þá fer rútan frá Skóla-
braut kl. 15.30.
Vitatorg Bútasaumur kl. 9, upplestur kl. 12.30, handavinna kl. 13-15.
Félagsvist kl. 13.30
Félagslíf
FJÖLNIR 6015112419 I EDDA 6015120819 I Heims.
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?