Morgunblaðið - 08.12.2015, Síða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 2015
Danskan at udsætte nogen for noget merkir almennt að leggja e-ð á e-n. Þetta er oft tekið hrátt upp:
„útsetja e-n fyrir hættu“ í stað stofna e-m í hættu; „vera útsettur fyrir e-ð“: þurfa að þola e-ð eða vera
berskjaldaður við e-u; „vera útsettur fyrir gagnrýni“: vera gagnrýndur.
Málið
8. desember 1936
Listverslun var opnuð í
Reykjavík og þótti það tíð-
indum sæta. Þar voru seld
verk margra af þekktustu
listamönnum bæjarins. „Það
hefur skort hér að til væri
staður þar sem listamenn
gætu sýnt verk sín og menn
fengið tækifæri til þess að
kaupa þau,“ sagði í Vísi.
8. desember 1950
Ævintýraeyjan eftir ensku
skáldkonuna Enid Blyton
kom út. Þetta var fyrsta
bókin í vinsælum bókaflokki
en síðar bættust við Dodda-
bækurnar, Fimmbækurnar
og Dularfullubækurnar.
8. desember 1961
Músin sem læðist, fyrsta
skáldsaga Guðbergs Bergs-
sonar, kom út. Guðmundur
G. Hagalín sagði í Alþýðu-
blaðinu að Guðbergur væri
mikið sagnaskáld. Í Morg-
unblaðinu var bókin talin at-
hyglisvert byrjandaverk.
8. desember 1967
Dýrin í Hálsaskógi, leikrit
Thorbjörns Egner, kom út á
hljómplötu. Síðar kom það á
snældu og loks á geisladisk.
Tugir þúsunda eintaka seld-
ust.
8. desember 2008
Sjö voru handteknir eftir
ólæti í Alþingishúsinu, þeg-
ar þrjátíu mótmælendum
var meinaður aðgangur að
þingpöllum. Morgunblaðið
sagði atvikið ekki eiga sér
hliðstæðu. Síðar voru „níu-
menningar“ kærðir fyrir at-
hæfið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 þvættingur, 8
lífsandinn, 9 varkár, 10
tölustafur, 11 ómerkileg
manneskja, 13 stækja,
15 hringiðu, 18 fín klæði,
21 rangl, 22 óþokki, 23
algerlega, 24 afreks-
verk.
Lóðrétt | broddur, 3
streymi, 4 úlfynja, 5
rúlluðum, 6 barsmíð, 7
venda, 12 strit, 14 tré,
15 áll, 16 klaufdýr, 17
hrekk, 18 vitri, 19 við-
burður, 20 ættgöfgi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 bjúga, 4 fælin, 7 tolla, 8 ískur, 9 lóð, 11 rita, 13 orga, 14 gátur, 15 beta, 17
fold, 20 ána, 22 ræmur, 23 fimma, 24 torfa, 25 rimma.
Lóðrétt: 1 bútur, 2 útlát, 3 aðal, 4 fríð, 5 lýkur, 6 norpa, 10 óttan, 12 aga, 13 orf, 15
burst, 16 tímir, 18 ormur, 19 draga, 20 árna, 21 afar.
Á uppboðinu verður gott úrval verka
samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra
verka gömlu meistaranna.
fer fram í kvöld, þriðjudaginn 8. desember kl. 18
Jólauppboð
í Gallerí Fold
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is
Forsýning á verkunum
þriðjudag kl. 12–17
Katrín
Friðriks
H
afsteinn
A
ustm
ann
3 9 8 5 6 1 4 7 2
5 1 7 4 2 8 9 6 3
6 4 2 9 3 7 8 5 1
7 2 4 8 1 6 5 3 9
8 5 9 3 4 2 7 1 6
1 6 3 7 5 9 2 4 8
2 8 1 6 7 5 3 9 4
4 7 6 2 9 3 1 8 5
9 3 5 1 8 4 6 2 7
3 9 8 5 7 4 2 6 1
4 6 7 8 2 1 9 3 5
5 2 1 6 3 9 4 8 7
6 7 3 4 8 5 1 9 2
9 1 4 2 6 7 8 5 3
2 8 5 9 1 3 6 7 4
8 3 6 7 4 2 5 1 9
1 4 9 3 5 8 7 2 6
7 5 2 1 9 6 3 4 8
5 9 4 6 7 3 2 8 1
3 2 8 9 5 1 6 7 4
1 7 6 2 4 8 3 9 5
8 5 1 3 2 4 9 6 7
4 6 7 5 8 9 1 3 2
2 3 9 7 1 6 5 4 8
6 8 5 4 3 2 7 1 9
9 1 2 8 6 7 4 5 3
7 4 3 1 9 5 8 2 6
Lausn sudoku
3 9 5 1 7
2 9
4 2 3 7 5 1
4 8 5
7 9 4 8
4
2 1 8
3 2 7
7 1
3 5
5 9
3 5
1 6 7 3
2 5 9 6 7
3 2 1
4 9 3
7 6
3 2
3
1 7 2 4 8 3 9
5 1 7
9 2
4
3 1
9 8 7 4
7 3 1 5 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
S U N D D Ó T I Ð I F R I X Q P I T
Q P F O Ð C S A Y R M I R Z L Ð H U
W E D M S I A I P K N B V M R T I O
P E I X A B Ð F G O J S X A X R N W
O L N C S H O A K U M E G Q G N F N
W M N W U O M U R Ó R I K U W H P S
A O I V R P R U Ð É T B T Q A K T K
U W Ú R G R R U Ð M H N O U F A S R
P Y B H D L R Y M G E S G G F F N B
T I T Z Æ L F E S H Æ A I S I N K M
H C U D E N K L Ó A S L M N A N Z C
Q S A G Z S G F Í U Ð Í P F K F N F
I B R F N A I S N T Ð Æ X X I Æ I T
A A K C O D S D S O S F V L B L L C
R G S S V H I H E O G K R K Y Z Y R
S Þ A G N I R N A R N K Á F J B Y P
R Ö R Y G G I S G Æ S L U K J D Y E
E Q D K B S F G T N N S D J S V B S
Haugasundi
Hængsson
Kvæðasyrpu
Læknishéraðið
Móðurlegrar
Nokurr
Plægðum
Sigurboginn
Skemmtigarði
Skrautbúinni
Skákstíl
Stafsmíð
Sunddótið
Óhentugri
Öryggisgæslu
Þagnirnar
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8.
c3 d6 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. c4 c6
12. a3 a5 13. Rc3 Hb8 14. c5 Dc7 15.
cxd6 Bxd6 16. Bg5 exd4 17. Rxd4 Rc5
18. Bxf6 gxf6 19. Hc1 Hd8 20. Bd5 b4
21. Rxc6 bxc3 22. Hxc3 He8
Staðan kom upp í opnum flokki Evr-
ópukeppni landsliða sem lauk fyrir
skömmu í Laugardalshöll. Stórmeist-
arinn Viktor Bologan (2630) frá
Moldóvíu hafði hvítt gegn íslenska koll-
ega sínum Helga Ólafssyni (2549).
23. e5! Hxe5 24. Hxe5 fxe5 25. Hg3+
Kf8 26. Dh5 erfitt er nú að verja svörtu
stöðuna enda beinast spjót hvítu
mannana að svarta kóngnum. Fram-
haldið varð eftirfarandi: 26. … Re6 27.
Bxe6! Bxe6 28. Dh6+ Ke8 29. Hg8+
Kd7 30. Rxb8+ og svartur gafst upp.
Bologan stóð sig best allra keppenda á
mótinu en frammistaða hans samsvar-
aði árangri upp á 2845 stig.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hlægileg vörn. A-Allir
Norður
♠Á5
♥KD3
♦ÁK83
♣9765
Vestur Austur
♠KDG8 ♠1073
♥1072 ♥ÁK72
♦D65 ♦G10974
♣1043 ♣ÁKG8
Suður
♠9642
♥G98654
♦2
♣D2
Suður spilar 4♥.
Utan frá séð er vörn austurs fyrst og
fremst hlægileg. En því er ekki að neita
að Steve Garner var í erfiðri stöðu.
Hann var í austur og opnaði á 1♦. Ekk-
ert vandamál þar. Makker hans, Ron
Smith, svaraði á 1♠ og Mike Passell í
norður opnunardoblaði. Garner redo-
blaði til að sýna þrílit í spaða og Mark
Jacobus í suður tók undir sig stökk í
3♥. Passell túlkaði stökkið sem áskor-
un frekar en hindrun og lyfti í geim. Allir
pass og ♠K út.
Jacobus drap, tók ♦ÁK og henti
lauftvisti heima. Spilaði svo spaða og
Smith í vestur átti slaginn. Smith
trompaði út, lítið úr borði og ásinn hjá
Garner. Það var þessum tímapunkti
sem Garner skemmti áhorfendum á
Bridgebase með því að spila litlu laufi,
undan ♣ÁK. Það dugði Jacobus í tíu
slagi.
En af hverju? Jú, ef suður á þéttara
hjarta (tíuna líka) verður vestur að
komast inn til að trompa aftur út.