Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.1991, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 28.11.1991, Qupperneq 24
r ,s' rce^ iiU’ ,rner 996444 BEIIM LINA SPBRISJÓÐURIHH _______________) Húshliðin sem snýr að Suðurgötu Gamli Sparisióöurinn aö glæsilegu sérhúsnæöi fyrir aldraöa . Ólafur tók fyrstu skóflustunguna Ólafur Björnsson, formaður Byggingafélags eldri borgai'a á Suðurnesjum tók fyrstu skóflu- stunguna að nýju sérhúsnæði fyrir aldraða sl. laugardag. Húsið er byggt í kringum gamla Sparisjóðshúsið við Suðurgötu samkvæmt teikningu Páls V. Bjarnasonar, sem einnig teikn- aði Hombjargið en það var fyrsta sérhannaða húsnæðið á Suðurnesjum fyrir aldraða reist af einkaaðilum. Húsanes hf. mun byggja hús- ið en fyrirtækið stóð að bygg- ingu Hombjargs sem kunnugt er. Framkvæmdir hófust í vik- unni. í húsinu verða 24 íbúðir ásamt 64 m2 sameign. Búnaður verður allur sá sami og í Horn- bjargi eins og neyðarhnappar, gerfihnattasjónvarp, dyrasími og fleira. Bílageymsla verður þó ekki undir húsinu á Suð- urgötunni. Þegar hafa all nokkrir aðilar ákveðið að kaupa í húsinu á Suðurgötunni en sala íbúða er hafin hjá Eignamiðlun Suð- umesja. Breytingar hafa orðið á nafni Bygginasamvinnufélagsins. Nú heitir félagið Byggingafélag eldri borgara á Suðurnesjum, BES. Að sögn Ólafs Björns- sonar er það gert til að losna við afskipti Húsnæðisstofnunar. Sparisjóðurinn í Keflavík mun aðstoða við fjármögnun í- búðanna með sama hætti og í Hornbjargi. „Það er almenn ánægja með allt í Hornbjargi. Félagslíf er byrjað og fólk kemur saman til að spila og föndra og hér líður fólki vel. Aðilar sem þekkja til svona bygginga annars staðar sem skoðað hafa Hombjarg segja þetta með því besta sem þeir hafa séð“ sagði Ólafur Björnsson. Stjórn BES ásamt fulltrúum Sparisjóðsins og Húsaness. Ljósm.: pket. Kirkjuvogskirkja 130 ára: Hátíð haldin í Höfnum Þess verður minnst á sunnu- dag. þann 1. desember að 26. nóvember sl. voru liðin 130 ár frá vígslu Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Klukkan 14 hefst há- tíðarguðsþjónusta í kirkjunni þar sem biskup Islands herra Ólafur Skúlason mun prédika og fyrir altari þjóna prófasturinn sr. Bragi Friðriksson, fynum sókn- aiprestur séra Örn Bárður Jóns- son og núverandi sóknarprestur séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Ekkja séra Jóns Áma Sigurðs- sonar fyrrum sóknarprests. Jóna Sigurjónsdóttir verður viðstödd athöfnina. Tónlist verður fjölbreytt, svo og söngur, sem m.a. kór heima- inanna leiðir. Anna Vilhjálms mun syngja einsöng. Ung Hafn- amær Lilja Dögg Bjarnadóttir mun leika einleik á fiðlu og Inga Björk Runólfsdóttir úr Grinda- vík leikur einleik á trompet. Organisti verður Svanhvít Hall- grímsdóttir. Sunnudagaskólaböm og fermingarböm hetja athöfnina nieð því að tendra aöventuljós í kirkjunni. Að messu lokinni verður býður sóknamefndin upp á kaffisamsæti í Samkomu- húsinu, þar verður saga kirkj- unnar rakin, ávörp verða flutt o.n. Miklar endurbætur hafa farið fram á kirkjunni að undanfömu og hún málið úti sem inni. Voru það brottfluttir Hafnamenn sem stóðu fyrir málningarvinnunni utan á kirkjunni. í m Fyrsta flokks veitingasalur, ekki bara fyrir hótelgesti - heldur einnig fyrir þig. FIHG Ttrestone vetrar- dekk Mý og sóluð Qreiðsluskilmálar BILAKRINGLAN Grófin 7 og 8 Símar 14690 - 14692 PASSA- MYNDIR í ÖLL SKÍRTEINI TILBÚNAR STRAX! _ LD)zAALkiLPCoj_______ I.Í»MiiMiilnslota | HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SÍMI 14290 GERIÐ GÓÐ KAUPÁ TILBOÐS- TORGINU mm iswMlmui Kjarabót til félaga VSFK. 5-31% afsláttur hjá 16 fyrirtækjum Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavfkur og nágrennis hefur náð samningum við 16 þjón- ustuaðila og verslanir um afslátt til handa félagsmönnum VSFK. Um er að ræða afslátt frá 5 og upp f 31% í einstökum tilfellum. Al- gengast er að veittur sé gegn framvísun félagsskírteinis 10- 15% afsláttur í viðkomandi fyr- irtækjum. Jafnframt hefur félagið nú beint þeim tilmælum til fé- lagsmanna sinna að versla fremur við þá aðila sem veita afslátt, en nöfn þeirra koma fram á bakhlið félagsskírteinisins sem nú hefur verið sent út og gildir til 31. des- ember 1992. Að sögn Guðrúnar Ólafsdóttur, varaformanns VSFK er hér um góða kjarabót að ræða sem félagsmenn hafa tekið vel í. Tökum að okkur VEISLUR og mannfagnaði. Möfum sal fyrir allt að 80 manns. LANG jsX. Sími14777

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.