Morgunblaðið - 12.02.2016, Blaðsíða 8
Gyllt skart fer
einstaklega vel
með litríkum fötum í
anda áttunda áratugarins.
Þessir skór fást í
Kronkron, þeir kosta
64.900 krónur. Skór
með „platform“ fara
einstaklega vel
með víðum
buxum.
Blússa frá Ganni með
gamaldags munstri,
fæst í Geysi og kostar
34.800 krónur.
Dásamleg slæða
frá Hendrikku
Waage.
Gloss frá
YSL, 4.879
krónur í
Hagkaup.
Kjóll úr Zöru,
9.995 krónur.
Víðar og
þægileg-
ar buxur
úr Geysi,
32.800
krónur.
Skemmtileg
taska, 14.995
krónur í Zöru.
Blússa með hressandi
munstri úr Warehouse.
12.490 krónur.
Glaðleg mynstur í anda
áttunda áratugarins
Sólgleraugu úr
smiðju Victoriu
Beckham. Þau
kosta 73.100 krón-
ur í Optical Studio í
Smáralind og
58.500 í Optical
Studio í Leifsstöð.
Skartið frá Fas-
hionology er afar
töff, þetta háls-
men kostar 9.900
krónur í GK.
Á tískupallinum
hjá Dolce &
Gabbana fyrir
vorið 2016
mátti sjá mikla
litadýrð.
Falleg slæða
setur punktinn
yfir i-ið, þessi
kemur úr Lindex
og kostar 1.915
krónur.
Buxur með útvíðum
skálmum koma strek-
ar inn í sumar, þessar
eru úr Vila og kosta
9.990 krónur.
Þessi stígvél
passa einstaklega
vel við útvíðar
buxur en þau eru
örlítið támjó. Fást í
Bianco og kosta
13.990 krónur.
AFP
Varalitur frá
MAC, Fresh
Brew, 4.329
krónur.
Fallegt armband frá
Sif Jakobs. Fæst í
nokkrum útgáfum í
Leonard og kostar frá
21.900 krónum. Ljósir varalitir og
gloss fara vel með
litríkum fötum.
70‘s-tískan virðist tröllríða öllu um
þessar mundir enda einkennist hún
af dásamlegum litum, klæðilegum
sniðum og glaðlegum mynstum.
Útvíðar buxur taka við af þeim inn-
víðu og litagleðin mun ráða ríkjum í
vor og sumar. Hér kemur sam-
antekt af flíkum og aukahlutum
sem minna óneitanlega á áttunda
áratug seinustu aldar og þann
hressleika sem ríkti þá.
Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is
Glæsilegt úr í gamla
stílnum frá Henry
London. Fæst í Meba
Rhodium og kostar
31.800 krónur.
Frábær gjöf fyrir
dömur á öllum aldri
Fáanleg í 12 litum
í fullorðins- og barnastærð.
Nánar um sölustaði á facebook
Helstu útsölustaðir í Reykjavík
Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd,
Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi,
Kringlu og Austurveri, Minja,
Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý,
Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek,
Árbæjarapótek, Urðarapótek,
Balletbúðin Arena.
Netverslanir Aha.is, Heimkaup,
Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.
8 MORGUNBLAÐIÐ