Morgunblaðið - 12.02.2016, Qupperneq 10
Úrvalið í Mic-
helsen er afar
gott, hér gefur að
líta glæsilegt úr frá
Kenneth Kole sem
kostar 32.900 krónur.
Þetta svala
Micheal Kors
úr fæst í Jón
og Óskari og
kostar 39.500
krónur. Það
er bæði
hægt að
nota hvers-
dags og
spari.
Daniel Well-
ington-úrin eru
löngu búin að
slá í gegn enda
um klassíska
hönnun að
ræða. Þessi
nýja týpa kost-
ar 42.900
krónur í
Meba
Rhodium.
Fallegt armbandsúr þjónar
ekki bara ákveðnum til-
gangi heldur getur rétta
úrið sett punktinn yfir
i-ið þegar setja á
saman flott dress.
Gull, silfur og
leður, allt er
þetta „inni“
þessa stund-
ina.
Perluskart. Perlur af öllum stærðum og gerðum
eru inni þessa stundina. Þessir glæsilegu Gi-
venchy-eyrnalokkar með perlum kosta
rúmlega 54.000 krónur í netverslun Net-a-
porter.
La Mer-húðvörur eru áberandi á samfélags-
miðlum þeirra sem þykja allra flottastir.
Kremin þykja afar góð en krukkan kostar í
kringum 40.000 krónur.
Speglasólgleraugu eru það heitasta um þessar mundir.
Þessi eru frá Lindu Farrow og kosta rúmar 110.000 krón-
ur.
Skór frá Saint-Laurent hafa verið afar vinsælir,
þessir uppreimuðu og sumarlegu skór kosta
tæpar 80.000 krónur.
Handtaska frá Yves Saint-Laurent,
með stóru „lógói“; því stærra því
betra.
Núna virðist Dylanex-skart vera á óskalistanum hjá
flestu tískuáhugafólki enda hafa tískubloggarar
verið duglegir að auglýsa það undanfarin misseri.
Marmari og aftur marmari. Hlutir skreytir
með marmaramynstri hafa tröllriðið öllu
undanfarið. Neglur, símahulstur, skart, auka-
hlutir og annað með marmaramynstri, allt er
þetta gjadgengt í heimi tískubloggara.
Diptyque-kerti prýða heimili
margra tískubloggara, þau ilma dásamlega
og eru sérstaklega falleg, stykkið kostar um
6.000 krónur.
Chanel-taska Töskurnar
frá Chanel eru fyrir löngu
orðnar klassískar og vin-
sældir þeirra langt frá
því að fara minnkandi.
Þekktustu tískublogg-
arar heims virðast alltaf
vera með nýjustu týp-
una upp á arminn en
slíkar töskur kosta
gjarnan í kringum hálfa
milljón króna.
Yeezy-strigaskór þykja það allra flottasta. Skórnir,
sem eru hönnun rapparans Kanyes Wests, seldust
upp á mettíma en á eBay má finna nokk-
ur pör til sölu á um 100.000 krónur.
Hvítir strigaskór, þetta er skyldueign fyr-
ir alla sem ætla að tolla í tískunni í vor og
sumar. Adidas-skór eru númer eitt, tvö og
þrjú í bloggaraheiminum, þeir kosta í kring-
um 17.000 krónur hér á landi.
Loðin lyklakippa! Hljómar und-
arlega en þetta er það allra vin-
sælasta þessa stundina. Loðnir
dúskar sem hægt er að hengja
ýmist á lyklana sína eða hand-
töskuna.
Tískubloggarinn
Rumi Neely er
auðvitað með
dúskakippu á
töskunni sinni.
12hlutir sem þykja ómissandi í tískubloggheimumþessa stundina
Hérna sló blogg-
arinn Marianna He-
witt tvær flugur í einu
höggi og birti mynd
af kerti frá Diptyque
og kremi frá La Mer á
einni mynd.
Vinsælustu tískubloggarar heims eru í stanslausu kapphlaupi við að birta
fallegar myndir á samfélagsmiðlum af öllu góssinu sem þeir kaupa sér eða
fá sent frá hönnuðum. Það er ekkert grín að halda sér í tísku ef þú ert blogg-
ari því samkeppnin er hörð og tískustraumarnir síbreytilegir. Þessa stundina
ertu ekki maður með mönnum í tískubloggheimum ef þú átt ekki meirihlut-
ann í þessari samantekt, flestir þessara hluta kosta skildinginn.
Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is
Balenciaga-taska
með marm-
aramynstri, kostar
82.400 krónur og fæst á
Net-a-Porter.com.
Instagram@sincerelyjules
Instagram @marianna_hewit
Instagram@kristinabazan
Instagram@songofstyle
Þessi krúttlega
dúskakippa kostar
24.000 krónur og er
úr smiðju Sophie
Hulme, fæst á vef
Net-a-Porter.
Instagram@rumineely
Þessi fallega
YSL-taska
kostar 174.000
krónur.
Þetta smart
Dylanex-hálsmen
kostar 132.000
krónur.
Instagram@whowhatwear
10 MORGUNBLAÐIÐ
Úr sem henta
við hvaða
tilefni sem er
Skartgripatískan
Þetta fallega Shore
Projects passar við öll
tilefni og er bæði fyrir
konur og karla. Það
kostar 29.950 krónur í
vefversluninni Tiny
Trésor.
Sjá útsölustaði Crabtree & Evelyn á www.heggis.is