Fréttablaðið - 06.01.2017, Blaðsíða 25
Það skiptir máli að
sitja rétt en fólk er
kannski ekki nógu dug
legt að nýta sér still
ingarnar á stólnum. Það
er um að gera að prófa
sig áfram og finna hent
uga stillingu.
Birna Magnea Bogadóttir
Það er jafnvel hægt að hafa vinnu
aðstöðuna við sófann ef fartölvan er
allt sem þarf.
MICKE skrifborðin eru vinsæl, enda falleg og á sérstaklega góðu verði. Þau fást í
nokkrum stærðum og hægt er að bæta við hillu til að nýta plássið betur.
PÅHL skrifborðin fást í nokkrum stærðum og litum og vaxa með barninu.
LISABO borðið hefur unnið til hönnunarverðlauna, enda fallegt og líka einstaklega
einfalt í samsetningu.
Með rafknúnu BEKANT skrifborði ætti að vera lítið mál að finna réttu stöðuna.
VOLMAR stóllinn er sterkur og vottaður til notkunar á vinnustöðum, eins og
BEKANT. KOLON gólfhlífin sér svo um að hlífa parketinu.
Hirslur, bæði stórar og smáar, skipta
öllu máli þegar vinnuaðstaðan er
skipulögð.
Þótt stórt skrifborð sem hægt er að
hækka og lækka, stóll með örmum
sem styður vel við bakið og hirsl
ur sem halda öllu í röð og reglu sé
auðvitað ákjósanleg aðstaða fyrir
námsmanninn, er plássið oft af
skornum skammti. Í IKEA fást
skrifstofuhúsgögn sem henta hvaða
aðstæðum sem er, allt frá fartölvu
borði til að sitja með í sófanum til
hágæðaskrifstofuhúsgagna sem
vottuð eru til notkunar í atvinnu
starfsemi. Birna Magnea Bogadótt
ir sölustjóri segir að í vöruúrvalinu
megi finna allt sem þarf í námsað
stöðuna fyrir nema á öllum aldri,
hvort sem þeir eru að stíga fyrstu
skrefin á námsferlinum eða setjast
á skólabekk eftir langt hlé. „Þarf
irnar eru í grunninn þær sömu.
Það þarf aðstöðu sem sinnir hag
nýtum þörfum, eins og hvar eigi
að geyma bækur og fylgihluti, það
þarf pláss til að vinna og svo þarf
að sinna líkamanum og gæta að lík
amsstöðunni.“
Góð líkamsstaða mikilvæg
Birna segir stólinn til dæmis afar
mikilvægan. „Það skiptir máli að
sitja rétt, eins og flestir vita, en
fólk er kannski ekki nógu duglegt
að nýta sér stillingarnar á stóln
um. Það er um að gera að prófa sig
áfram og finna hentuga stillingu.
Vinnuplássið sjálft, eða borðið, er
auðvitað líka mikilvægt því þar
þarf að vera pláss fyrir það sem
fylgir náminu.“ Birna segir úrvalið
af borðum það mikið að öruggt ætti
að vera að allir geti fundið borð við
hæfi. „Ég mæli auðvitað með raf
knúnu BEKANT borðunum sem
hægt er að hækka og lækka eftir
þörfum. Það er æskilegt að skipta
reglulega um stöðu þegar unnið er
allan daginn við skrifborð og svo
eru þau líka sérstaklega stílhrein
og falleg. Ef aftur á móti plássið
eða fjárhagurinn leyfa ekki slíkt,
er úrvalið mikið, og borðin á borða
barnum svokallaða eru mjög vin
sæl,“ segir Birna. Þar geti við
skiptavinir raðað saman fótum og
borðplötum að vild og möguleik
arnir því nánast endalausir. „Þar
er til dæmis hægt að velja borð
plötu með fótum öðrum megin og
hirslu hinum megin og fá þannig
rúmgóða hirslu með borðinu.“ Hún
nefnir einnig PÅHL barnahúsgögn
in sem góðan kost fyrir yngri nem
endurna. „Borðin eru með þrem
ur mismunandi hæðarstillingum
og stækka því með barninu, sem
er mjög jákvætt því börnin virðast
jú alltaf stækka hraðar en gert er
ráð fyrir.“
Hentugar hirslur eru lykillinn
Fyrir smærri rými þar sem ef til
vill er ekki pláss fyrir meira en
nett borð og stól segir Birna vel
hægt að koma sér upp snyrtilegri
aðstöðu. „Þar skipta hirslurnar
höfuðmáli. Að nýta veggpláss
ið fyrir hillur og jafnvel skápa,
og koma mögulega skúffueiningu
fyrir undir borðinu. Þá er hægt
að halda vinnuborðinu snyrtilegu,
en hafa þó allt við höndina.“ Birna
segir úrvalið af aukahlutum mjög
mikið, og nefnir þar allt frá stíla
bókum til þráðlausrar hleðslu í
vinnulampanum. „Það ætti því að
vera lítið mál fyrir námsmanninn
að koma sér upp aðstöðu sem stuðl
ar að góðri einbeitingu og árangri,“
segir Birna að lokum.
Góð aðstaða einfaldar námið
Það er stórt skref að hefja nám, hvort sem það er margra ára háskólanám fram undan eða styttra námskeið til að halda við þekkingu eða
sækja sér nýja. Í öllu námi er mikilvægt að hafa aðstöðu til að sinna því; góðan stað til að lesa og skrifa og helst að geta hugsað í næði.
Kynningarblað SKóLAR & NáMSKEIð
6. janúar 2017 3
0
6
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
D
F
-1
C
A
0
1
B
D
F
-1
B
6
4
1
B
D
F
-1
A
2
8
1
B
D
F
-1
8
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
5
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K