Fréttablaðið - 06.01.2017, Side 36
Mörgum finnst gott að slökkva þorsta með köldum bjór.
Ef vatnskanna og bjór eru á borðum virðist fólk frek-
ar taka bjórinn. Er eitthvað verra að væta kverkarn-
ar með einum ísköldum? Samkvæmt dönskum prófess-
or í læknisfræði, Sören Nielsen, hindrar alkóhól fram-
leiðslu á ákveðnu þvagtemprandi hormóni sem stjórnar
vökvajafnvægi í nýrum. Þess vegna þarf fólk oft að pissa
þegar það drekkur bjór og missir þar af leiðandi mikinn
vökva. Betra er þess vegna að grípa vatnskönnuna.
Samkvæmt nýlegri breskri könnun er þetta ekki svona
einfalt. Bretar segja að bjórinn virki jafn vel við þorsta
og vatn, kaffi, te eða gosdrykkir. Rannsókn Bretanna
fólst í því að mæla magn þvags frá 72 einstaklingum
sem fengu mismunandi drykki. Allir losuðu jafnmikið
þvag eftir drykkjuna.
Danski prófessorinn var undrandi á niðurstöðunni
þar sem etanól í bjór er þvagræsandi og þurrkar því upp
líkamann. Niðurstaða bresku rannsóknarinnar þykir
þó trúverðug og var birt í hinu virta tímariti Americ-
an Journal of Clin ical Nutrition. Nielsen telur að stutt-
ur tími hafi verið frá því drykkjan hófst og vökvamæl-
ingar hófust. Áhrif frá bjórnum eru lengur að koma
fram en frá vatni. Þá var aðeins 4% alkóhól í bjórn-
um sem drukkinn var en áfengisprósenta hefur áhrif á
nýrun. Það gæti verið góð hugmynd að drekka pilsner
við þorsta. Bjór inniheldur góð efni eins og B-vítamín og
kalíum sem er fínt fyrir líkamann. Mikið alkóhól hefur
hins vegar slæm áhrif á marga þætti líkamans.
Er bjór góður við þorsta? Er bjór góður við
þorsta?
Næringarríkur og hollur morgun
matur kemur manni langt inn í
daginn.
saðsöm Eggjakaka
1 bolli brokkólí skorið í bita
2 stór egg þeytt saman
2 msk. fetaostur, mulinn niður
¼ tsk. þurrkað dill
2 sneiðar gróft brauð, ristað
Hitið pönnu yfir meðalhita. Spreyið
steikingarfeiti á pönnuna eða notið
olíu. Hellið brokkólíinu á pönnuna
og steikið í þrjár mínútur.
Þeytið eggin saman og bland-
ið fetaosti og dilli saman við eggin
í skál. Hellið blöndunni á pönn-
una og steikið í þrjár til fjórar mín-
útur. Snúið eggjakökunni og steik-
ið í gegn. Berið fram með ristuðu
brauði.
Hummus á
morgunvErðarborðið
¼ bolli hvítar baunir, skolað
af
1 msk. saxaður graslaukur
1 msk. sítrónusafi
2 tsk. ólífuolía
Grænmeti eftir smekk, til dæmis
saxað brokkólí, paprikur og gul-
rætur
Blandið baunum, graslauk, sítr-
ónusafa og olíu í skál. Stappið
saman eða maukið í matvinnsluvél
Berið fram með ½ bolla af fersku
grænmeti, eins og gúrkum, gulrót-
um, paprikum og tómötum og góðu
grófu brauði.
www.health .com
Hollt í morgunmat
6 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l
0
6
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
D
F
-2
B
7
0
1
B
D
F
-2
A
3
4
1
B
D
F
-2
8
F
8
1
B
D
F
-2
7
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
5
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K