Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1993, Page 6

Víkurfréttir - 21.01.1993, Page 6
6 21. JANÚAR 1993 Víkurfráttir %lnnlánsstofnanir á Suöurnesjum 1992 Innlánsaukning í bönkum og sparisjóðum á Suðurnesjum var 1,5% fyrir ofan landsmeðaltal á árinu 1992. Aukningin nam 5,5% á Suðurnesjum en 4.0% yfir landið allt. Tæpir níu milljarðar voru geymdir í innlánsstofnunum á Suðurnesjum á árinu 1992. Rétt tæp 60% voru í Sparisjóðnum sem jók markaðshlutdeild sína um 0,69%. St Sparnaður rétt fyrir ofan landsmeðaltal Sparisjóðurinn var með hæstu innlánsaukninguna 6,78%, Landsbankinn var með 6,24% aukningu en innlán drógust saman um 0,46% hjá ís- landsbanka. I einstökum úti- búum á Suðurnesjum var inn- lánsaukningin mest í Lands- bankanum í Leifsstöð 15,25%, en næstur kom Sparisjóðurinn í Garði meðl4,44%. Útlánaaukningin hjá einstök- um útibúum er lang mest hjá Landsbankanum í Keflavík eða 24,90% og útlánahlutfall er einnig hæst hjá Landsbank- anum í heild eða 1,41%. Lands- bankinn lánar því tæplega helmingi meira en hann fær inn og þannig hefur það verið hjá bankanum undanfarin ár. Þó er útlánaaukningin Landsbankans á milli ára minnst meðal út- Iánastofnana á Suðurnesjum og hefur dregið saman um tæp 6%. Islandsbanki lánar um þriðjungi meira en hann fær inn, er með útlánahlutfall 1.33% en Spari- sjóðurinn lánar minnst miðað við innlán eða 0.87%, þ.e. fyrir hverja krónu sem kemur inn fara 87 aurar út. -Sparisjóðurinn með mesta innlánsaukningu en Landsbankinn með hæsta útlánahlutfall iÚtláu í einstökum afgreiðslum á Suðuntesjum 31.12.1992 Millj. kr. Aukning SPARISJOÐURINN Keflavík 4.097 6,30% Njarövík 288 15,50% Garöur 99 4,40% Grindavík 147 4,60% 4.631 6,78% LANDSBANKINN Keflavík 382 24,90% Grindavfk 1.724 1,60% Sandgeröi 1.216 -7,50% Leifsstöö 436 -3,30% 3.758 -5,90% ÍSLANDSBANKI Keflavík 1.688 -3,60% Samtals á Suöurnesjum 1.0076,5 (-0,03%) %lnnlán í einstökum afgreiðslum á Suðurnesjum 31.12.1992 Millj. kr. Aukning SPARISJOÐURINN Keflavík 2.732 11,74% Njarðvík 1.208 6,24% Garöur 205 14.44% Grindavík 135 9,76% Veödeild 960 -6,16% 5.241 6,78% LANDSBANKINN Keflavík 533 8,11% Grindavík 658 3,30% Sandgeröi 403 -3,36% Leifsstöö 635 15,25% 2.229 6,24% ÍSLANDSBANKI Keflavik 1.311 -0,46% Samtais á Suöurnesjum 8781 5,5% stjórar Það hefur ekki aðeins orðið breyting í sam- einingarmálum, húsnæðis- og ýmsum fram- faramálum bankanna á undanförnum árum. Að sjálfsögðu hafa stjórar komið og farið. A síðasta ári urðu sviftingar bæði hjá Landsbanka og Sparisjóö. I Landsbankanum tók við nýr bankastjóri, Hjörvar Jensson en hann er yfir öllum útibúunum, svo- kallaður umdæmisstjóri. í Leifsstöðvarútibúinu var Jóhanna Oskarsdóttir, Keflavíkurmær ráðinn í „stjórastólinn" og fyrrum útibússtjóri Lands- bankans og Samvinnubankans í Keflavík, Hjálmar Stefánsson tók við starfi Jónasar Gestssonar í útibúi Landsbankans í Sandgerði. í Sparisjóðnum urðu mannabreytingar um áramótin. Geirmundur Krist- insson tók þá sæti Tómasar Tómassonar í stöðu annars Sparisjóðsstjóra og Magnús Ægir Magnússon tók við aðstoðarsparisjóðsstjórastööunni. lóliaima Maginís Hjálmar Ávöxtun ii SPARISJÓÐURINN Tromp 3% 67 ára og eldri 3.24% nnlúnsreikni ÍSLANDSBANKI Sparileið 2 2,65% 3.16% inga 1992 LANDSBANKI Kjörbók 3.00% Öryggisbók 1. þrep 4,97% 2. þrep 5,22% 3. þrep 5,47% Sparileið 3 5,32% Kjörbók 5,01% Besti kosturinn 6,80% Sparileið 4 6,26% Landsbók 6,67% Húsnæðissp. reikn. 7,01% Sparileið 5 6,30% Grunnur 7,00% Mesto oukningin hjó konunum Mesta innlánsaukning i ein- stökum útibúum féll í skaut kvennanna sem stjórna í Lands- bankanum í Leifsstöð, Jóhönnu Oskarsdóttur en hún skilaði hæstu ávöxtun á svæðinu, 15,25%. Margrét Lilja Valdi- marsdóttir í Sparisjóðnum í Garði, skilaði 14,44% innláns- aukningu. • Markaðshlutdeild Skipting innlóno 25,39% 59,68% C] Sparisjóðurinn Landsbankinn S íslandsbanki FYRIR 20 ÁRUM... Bankamál hafa breyst mikið á undanförnum árum og ára- tugum, bæði í tæknimálum og öðrum málum, s.s. sam- einingarmálum. En hvernig var vægi þessara stofnana fyrir 20 árum síðan eða árið 1973 og svo 1983: Markaðshlutdeild: 1973 1983 Sparisjóðurinn 43% 55,1% Landsbankinn 15,1% 20,4% Útvegsbankinn 15,4% 12,5% Verslunarbankinn 6,8% 6,1% Samvinnubankinn 19,47o 5,9% Síðasta ár, 1992 var fyrsta heila árið eftir sameiningar stofnana á Suðurnesjum. Verslunarbankinn og Útvegs- bankinn sameinuðust 1990 og Landsbankinn yfirtók Sam- vinnubankann 1991. Athygli vekur hér til hliðar hvað Sam- vinnubankinn hrapaði en Iang stærstur hluti viðskipta hans sem töpuðust færðust yfir til Sparisjóðsins.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.