Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 1
 • m FRÉTTIR \ £/ 47.tbl./15. árg. Fimmtudagur 1/12 -1994 opinn allan sölðrhringinn S P fl RI5J ó Ð U RIH N - fyrir þig og þínal ■ijl, Víð leggjum lið! D-álman loks I höin! -lokið innan fjögurra ára segir heilbrigðisráðherra Sighvatur Björgvinsson. Iieilbrigð- isráðherra hefur gefið samþykki sitt fyrir viðbyggingu við Sjúkrahús Suðurnesja og Heilsugæslu Suður- nesja, D-álmu. Hann hefur sent bæj- aryfirvöldum bréf vegna samnings um fjármögnun byggingarinnar. Heildarkostnaður verksins er talinn vera nálægt 300 milljónum króna. Stefnt er að því að ljúka því á 3-4 árum. „Þetta er ntikill áfangi og gleði- efni að málið skuli loks vera í höfn“, sagði Hrafnkeli Óskarsson, yfirlækn- ir sjúkrahússins í samtali við blaðið, en hann greindi frá þessunt tíðindum á hádegisverðarfundi Alþýðuflokks- ins á Glóðinni sl. laugardag. „Það verður strax hafist handa við lokahönnun byggingarinnar og síðan verður hún boðin út. Það eina sem ekki er frágengið er hvernig málum verður háttað á efri hæð D-álmunn- ar. Þá mun ég sjá til þess að viðræð- ur fari fram um samstarf við sjúkra- hús á höfuðborgarsvæðinu", sagði Sighvatur í samtali við Víkurfréttir. Ekki er sama þörf fyrir hjúkrunar- deild í D-álmu eftir komu Víðihlíðar í Grindavík og því verður líklega lögð áhersla á endurhæfingu á efri hæð D-álmu. Þar muni sjúklingar sent hafi gengist undir aðgerðir á hátækni- sjúkrahúsum í Reykjavík leggjast inn til endurhæfingar og hjúkrunar. í D-álmunni er gert ráð fyrir viðbótar- plássi fyrir heilsugæsluna og jafnvel fyrir aukna sérfræðiþjónustu. í slríðstóla■ fíulningaum I Júgóslavíu -„Hef ekki haft tíma til að vera hræddur", segir Birgir Guðbergsson, þrí- tugur Keflvíkingur sem hefur gerst friðargæslu- liði hjá Sameinuðu þjóðunum BILALUGUR OG INNIAFGREIÐSLA EKKERT ROK OG ENGIN RIGNING ALVÖRU SKYNDIBITASTAÐUR GÆÐI, HRAÐI OG LÁGT VERÐ Tilboð 1 VERÐDÆMI Hamborgari með osti + kók kp. 230.- Hamborgari, Píta með butti + kók kr. 330.- OPIÐ ALLA DA6A FRÁ KL. 10:30 TIL 23:30 - NÆTURSALA UM HELGAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.