Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 14
14 1. DESEMBER 1994 VlffURFRÉTTIR „Svo lengi lærir sem lifir" Myndbandaleiga Knattspyrnu- ráðs Keflavíkur er orðin stað- reynd. Eins og flestir vita höfum við eigendur myndbandaleiga í Keflavík, mótmælt þessu ótrú- lega siðleysi sem opnun þessarar myndbandaleigu er. „Svo lengi lærir sem lifir“. Það er sko alveg öruggt, allavega hefði okkur aldrei dottið í hug að styrkja íþróttahreyfinguna, á frá Siemens, Fagor, Creda og Ufesa Ljós og lampar Aðventuljós frá kr. 1.750.- Uti - og inniseríur á góðu verði! Litaðar ljosaperur RAFLAGNAVINNUSTOFA Sigurðar Ingvarssonar GARÐi-SÍMI 27103 rneðan þeir voru að vinna í því að grafa undan okkar rekstri. Jóhannes Ellertsson segist „ekki líta svo á að Knattspyrnu- ráð sé að koma aftan að eigend- um myndbandaleiga". Hann segir ennfremur „Þetta er búið að vera í deiglunni vel á annað ár, og er loks að verða að veruleika", þetta er sem sagt búið að vera í undir- búningi t „vel á annað ár“ og hafa þeir á meðan leitað eftir styrkjum frá okkur, er þetta ekki rýtingur í bakið? I sömu viku, og ég undir- ritaður styrkti þá síðast, frétti ég hvað væri á döfinni hjá þeim og pent til orða tekið þá get ég sagt, að það gladdi mig ekki. Jóhannes sagði í viðtali á Stöð 2 þann 27/l 1 að það sé búið að breiða út miklum misskilningi, og að þetta sé alls ekki sannleik- urinn. Við spyrjum. Hver er sannleikurinn? Er sannleikurinn sá að Knatt- spyrnuráð borgi húsaleigu, starfs- kraft, allar spólur, skatta og skyldur? Ef svo er. Hvaða „- Gróða“ ætlið þið að fá út úr því? Þegar öllu er á botninn hvolft, sýnist manni sem ekki hafi knatt- spyrnuráð bara tapað styrkjum hér og þar, heldur það sem verra er íþróttahreyfingin hafi misst brot úr virðingu sinni. Hversu stórt það brot er, á eftir að koma í Ijós síðar. I skrifum og viðtölum okkar eigenda myndbandaleiga, höfum við aldrei viðhaft skítkast í garð IBK, enda hvorki vilji né löngun til, hins vegar finnst okkur þetta hart og í raun ósvífið. Að lokum langar mig að vitna í grein sem birtist í Morgunpóstinum þann 21/11, þar sem tekið var viðtal TILBOÐSHORN Glæsilegar gjafavörur við öll tækifæri! við Margréti Sigurðardóttur, rit- ara Knattspyrnuráðs Keflavíkur. Margréti finnst viðbrögð okkar hlægileg, (sitt sýnist hverjum) og segir „Ef menn eru ósáttir við starf fþróttahreyfingarinnar eiga þeir bara að koma hreint fram og segja það“. Er það ekki það sem við höfum verðið að gera? Svo segir hún: „Þeir hugsuðu ekki svona þegar þeir fóru að selja Lottó einn af öðrum“, við þessu viljum við segja, að Margrét er velkomin til okkar hvenær sem er til þess að Lotta, því miður getum við ekki selt henni þessa týpísku Lottómiða þar sem enginn okkar hefur Lottókassa, en við bjóðum Margréti betur, það er „Lottó- vinningur" á hverjunt miða hjá okkur sem er, að veita henni sem öðrum góða og ánægjulega þjón- ustu. Keflavík l.desember Kristján Vilberg Guðnt. ♦ Forráðamenn Knattspyrnu- ráðs, þeir Birgir Runólfsson og Jóliannes Ellertsson ásamt Skiila Skúlasyni form. Iþrótta- og ungmennafélagsins Keflavík- ur. mynd: pket. K-Video hefur opnað K-video, myndbandaleiga Knattspymuráðs Keflavíkur opn- aði sl. laugardag í íþróttavallar- húsinu við Hringbraut í Keflavík. Við opnunina fluttu þeir Jó- hannes Ellertsson, formaður Knattspymuráðs og Skúli Skúla- son, formaður Iþrótta- og ung- mennafélagsins Keflavíkur stutta tölu. Sögðu þeir m.a. að umræð- an frá öðrum eigendum mynd- bandaleiga í bænum hafi verið einlit og ósanngjöm. Samhliða opnun K-video í vallarhúsinu í Keflavík voru gerðar verulegar breytingar á húsinu að innan, þannig að fé- lagsaðstaða er aðskyld frá leig- unni. Auk reksturs leigunnar verður áfram boðið upp á sölu á lottó, getraunaseðlum og bingó- lottói. 12 volta kasliskápur í jeppann, sumarbústaðinn eða hjólhýsið. Verð áður kr.. 22.900,- Verð nú kr, 13.500,- SJÓNAUKAR 10x25, litlir en góðir. Verð kr. 4.750,- Fóðraðar grillyfirbreiðslur - J0LATIL30Ð - Aðeins kr. 1.790,- Kælibox - margar etærðlr VERPHRUN - allt að 50% afsl. Frábært box og óbrjótandi hitabrúsi. Gott á vélsleðann eða í veiðitúrinn. Verð áður kr. 2.975.- NÚ kr. 1.650.- HITABRÚSI Verð áður 5.750.- Nú kr. 3.250,- Mikið úrval af fallegum og vönduðum útivistarfatnaði á góðu verði. Sterkar og vandaðar barnakerrur og vagnarfrá Britax. Einnig fallegir kerrupokarog skiptitöskur. Verð áður 19.690,- án poka. VERÐ NÚ 12.500,-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.