Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.1995, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 05.01.1995, Blaðsíða 12
12 5. JANUAR 1995 VlffURFRÉTTIR VINNINGSNÚMER Dregið hefur verið í jólahappdrætti Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum. Þeir heppnu geta sótt vinninga sína í viðkomandi verslanir og fyrirtæki gegn framvísun vinningsmiða. Apótek Keflavíkur: Vöruúttekt fyrir kr. 7.000.- nr. 7419 Vöruúttekt fyrir kr. 7.000.- nr. 7783 Áprentun: Geisladiskaúttekt fyrir kr. 4.000,- nr. 6845 Áprentunarúttekt íyrir kr. 4.000,- nr. 1185 Blómabúðin Kúsý: Vöruúttekt íyrir kr. 5.000.- nr. 6210 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.- nr. 7017 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.- nr. 2911 Bústuð: Spegill i ramma nr. 7431 Spegill i ramma nr. 1197 Börnin: Fataúttekt fyrir kr. 5.000,- nr. 1207 Draumaland: Vöruúttekt fyrir kr. 4.000,- nr. 1117 Fíakaup: Vöruúttekt fyrir kr. 4000.- nr. 1439 Vöruúttekt fyrir kr. 4.000.- nr. 1388 Gallery förðun: Vöruúttekt fyrir kr. 4.000.- nr. 1830 Vöruúttekt fyrir kr. 4.000,- nr. 1179 Georg Hannah: Vöruúttekt fyrir kr. 8.000,- nr. 3858 Vöruúttekt fyrir kr. 8.000.- nr. 5450 Gleraugnaverslun Keflavíkur: Gleraugnaúttekt fyrir kr. 5.000.- nr. 1600 GJ.E.hf.: Lyklab.skúffa að verðm. kr. 5.500,-nr. 2562 Tölvuleikir að verðm. kr. 6.000.- nr. 1800 Hjá Önnu: Vöruúttekt fyrir kr. 3.000,- nr. 2602 Vöruúttekt fyrir kr. 3.000,- nr. 1445 Vöruúttekt fyrir kr. 3.000.- nr. 2472 Hlöllabátar og ég: Hlöllabátaveisla fyrir 2 m/öllu... nr. 4184 Hlöllabátaveisla fyrir 2 m/öllu... nr. 3052 Verslunin Hólmgarður: Vöruúttekt lyrir kr. 5.000,- nr. 7488 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.- nr. 3116 Karl Olsenjr.: Vöruúttekt fyrir kr. 4.000,- nr.3288 Vöruúttekt fyrir kr. 4.000,- nr. 3863 Langbest: Matur fyrír 4ra manna fjölsk.m/öllu.nr. 6807 Verslunin Ljosboginn: Vöfflujárn nr. 1077 Sími nr. 4496 Verslunin Miðbær: Vöruúttekt fyrir kr. 5.000,- nr. 1235 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.- nr. 1293 Verslunin Nesbók: Bókaúttekt fyrir kr. 3.500.- nr. 1037 Bókaúttekt fyrir kr. 3.500,- nr. 3005 París: Vöruúttekt fyrir kr. 3.000.- nr. 2894 Vöruúttekt fyrir kr. 3.000.- nr. 1202 Pizza 67: Pizzaveisla fyrir 4 með öllu í veil...nr. 1256 Pizzaveisla fyrir 4 með öllu í veit.. nr. 2731 Verslunin Poseidon: Fataúttekt fyrir kr. 4.000,-....nr. 2783 Fataúttekt fyrir kr. 4.000.-....nr. 2102 Rafl.vinnust.Sig.lngvarssonar Garði: Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.-....nr. 6175 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000,-....nr. 5407 Rafhús: Geisladiskaúttekl fyrir kr. 4.000,- nr. 1528 Geisladiskaúttekt fyrir kr. 4.000.- nr. 6617 Geisladiskaúttekt fyrir kr. 4.000,- .nr. 7024 Rafbúð R.Ó.: Vöruúttekt fyrir kr. 5.000,-...nr. 3974 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.-...nr. 3592 Verslunin Rósalind: Vöruúttekt fyrir kr. 3.000.-...nr.2884 Verslunin Rúbín: Vöruúttekt fyrir kr. 3000.-....nr. 1964 Vöruúttekt fyrir kr. 3000.-....nr. 1969 Skeljungsbúðin: Igloo Playmate kælikista.......nr. 1792 Igloo Playmate kælikista.......nr. 7158 Snyrtivöruverslunin Smart: Handtaska að eigin vali........nr. 1596 Handtaska að eigin vali........nr. 6915 Sportbúð Óskars: Vöruúttekt fyrir kr. 5.000,-...nr. 3496 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000,-...nr. 7436 Stapafell: Vöruúttekt fyrir kr. 5.000.-...nr. 4334 Vöruúttekt fyrir kr. 5.000,-...nr. 1423 Verslunin Sundið: Vöruúttekt fyrir kr. 5000,-....nr. 6037 Tölvuvæðing: Vöruúttekt lyrirkr. 4.000,-....nr. 1066 Vöruúttekt fyrir kr. 4.000.-...nr. 1403 AUKAVINNINGAR: -Athugið! Gjafabráf á aukavinninga skal sækja á skrifstofu Víkurfrétta. Jólakaffikarfa frá Kaffitári...nr. 2184 Gisting á svítunni á Hótel Keflavík og aðgangur að heilsumiðstöðinni á hótelinu.....................nr. 5689 Kvöldverður fyrir tvo í veitingasal Flughótels.....................nr. 5503 Hádegisverður fyrir tvo á Veitingahúsinu Ránni..........................nr. 5552 12 manna marsipanterta frá Valgeirsbakarfi............nr. 3228 Gjafabréf frá Argentínu sleikhúsi fyrirkr. 8.000,-.....nr. 3334 Andlitsbað hjá snyrtistofu Lindu að upphæð kr. 3.500.-..........nr. 4292 Víkurfréttir vilja þakka verslunum og fyrirtækjum fyrir gott samstarf og viðskiptavinum þeirra fyrir góða þátttöku. Það var mikið uin að vera í íjiróttum unglinga í desem- ber. Hið árlega jólamót bad- mintondeildar Keflavíkur var lialdið 30. desember. Fim- leikadeild Keflavíkur var með sína árlegu fimleikasýn- ingu. Og knattspvrnumót fóru fram í Keflavík og í Vog- unum. Badminton Innanfélagsmót badminton- deildar Keflavíkur fór fram 30. des. Keppt var í mörgum flokk- um og hlutu 2 efstu menn verð- laun. Þátttaka var mjög góð og er greinilegt að mikið og gott starf er unnið hjá deildinni. Sigurvegarar urðu sem hér seg- ir. Einliðaleik snóta. 1. Elsa Rut Hjaltadóttir 2. Katrín Aradóttir. Einliðaleik mevja. 1. Ásdís Ösp Ólafsdóttir. 2. Jóna Júlíusdóttir. Einliðaleik tátur. 1. Signý Dögg Patreksdóttir. 2. Berglind ðskarsdóttir. Einliðaleik sveina. 1. Ævar Pétursson 2. Jón Björgvin Hilmarsson. Einliðaleik snáða. 1. Gústaf Sigurbjörnsson. 2. Sigurbjöm Pálsson. Einliðaleik hnokka 1. Ásmundur Steinþórsson. 2. Tryggvi Ingason. Einliðaleik telpur. 1. Eydís Helgadóttir 2. lngibjörg Tinna Jónasdóttir. Einliðaleik piltar. 1. Gunnar Freyr Gunnarsson. 2. Kristján Sigurbjömsson Einliðaleik stúlkna. 1. Dagbjört Guðmundsdóttir 2. María Kristinsdóttir Einliðaleik drengja. 1. Gunnar Þór Reynisson 2. Sverrir Gunnlaugsson Tvíliðaleikur sveina. 1. Ævar Pétursson/ Jón Björgvin Hilmarsson 2. Haukur Gunnarsson/ Eyjólfur Kristinsson Tvíliðaleik pilta. 1. Gunnar Freyr Gunnars- son/Kristján Sigurbjömsson 2. Haukur Þórðarson/Halldór Jón Björgvinsson Tvíliðaleik meyja. 1. Jóna Júlíusdóttir/ Ásdís Ösp Ólafsdóttir 2. Kolbrún Fanngeirsdóttir/- Signý Dögg Patreksdóttir Tvíliðaieik stúlkna. 1. Lilja Dögg Karlsdóttir/ Dagbjört Guðmundsdóttir 2. María Kristinsdóttir/ Sigrún Ýr Ámadóttir Tvenndarleikur piltar-st úlkur 1. María Kristinsdóttir/ Kristján Sigurbjörnsson 2. Sigrún Yr Árnadóttir/ Gunnar Freyr Gunnarsson Fótbolti Keflavík sigraði á Faxaflóa- mótinu í 3. flokki sem haldið var í íþróttahúsinu í Keflavík. Þeir sigruðu lið Aftureldingar í úrslitaleik 5-1. 6. flokksmót í knattspyrnu var haldið í Vogunum 17. des. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót er haldið í íþróttahúsinu í Vogum. Mótið tókst með ágæt- um en sigurvegari varð Víðir í Garði. Hver er maðurinn? Nafn. Guðmundur Steinarsson Fæddur. 20.10.1979 Lið. Keflavík 3. flokkur. Hvaða íþróttir stundar þú? Fót- bolta og handbolta Hvor íþróttin er skemmtilegri? Fótbolti. Ert þú Góður? Bestur. Hvers vegna fótbolti? Út af pabba. Hvað getur þú bronsað oft? ca. 300 sinnum. Hver er skrýtnastur í 3 flokk ? Ingi Þór Hvað er leiðinlegast sem þú gerir? Taka til í herberginu mínu. Hvaða knattspymumanni vildir þú líkjast? Romario. Hvað er takmarkið? Komast í atvinnumennsku í fótboltanum. I-------------------------------1 Stöngin inn ! Knattspyrnumaður fór til spákonu eftir leik. Hún rýndi í J I kúlu sína og sagði: “Eg hef góðar og slæmar fréttir. Sú • I góða er að þú ferð til himna og í landsliðið þar. Þú átt eftir I I að skora mörg undurfalleg mörk. Frábært, sagði leikmað- | | urinn. Og hver er slæma fréttin? Þú ert í liðinu á morgun. | I_______________________________I Þetta ertt svipmyndir frá hinni árlegn fimleikasýningu Fimlcikadeildar Keflavíkur. Myndir: pkct.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.