Víkurfréttir - 02.04.1996, Blaðsíða 4
PASKA-BINGO - PASKA- BINGO
TIL ÍRLANDS MEÐ LIONS
Bingó í Stapa öll fimmtudagskvöld kl. 20:30.
í kvöld verður dregið um ferð
tii DUBLIN með SAMVINNUFERÐUM LANDSÝN
og vöruúttektir í SAMKAUPUM.
PÁSKAEGG MEÐ ÖLLUM VINNINGUM.
MEÐ HÆSTA VINNINGSHLUTFALLI SEM ÞEKKIST
LÁTTU EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA
MÆTTU Á BINGÓ í STAPANUM í KVÖLD.
Lionsklúbbur Njarðvíkur
m Orlofshús
Frá og með 9. apríl n.k. og til og með
3. maí verður tekið á móti umsóknum
um dvöl í orlofhús félagsins sem
eru á eftirtöldum stöðum:
Hús í Húsafelli
Hús í Þrastarskógi
Tvær íbúðir á Akureyri
Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu félagsins
að Tjarnargötu 7 Keflavík.
Vikuleiga greiðist við úthlutun eða í
síðasta lagi 31. maí 1996. Eftir það
verða ógreiddar umsóknir ekki í gildi.
Orlofsnefnd
Iðnsveinafélags Suðurnesja
Aðalfundur
Iðnsveinafélags
Suðurnesja
verður haldinn í húsi félagsins
Tjarnargötu, 7 Keflavík
fimmtudaginn 11. apríl n.k. kl. 20.30
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á 38. þing ASÍ
3. Önnur mál
Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofu félagsins.
Stjórnin
Dagurinn í dag
1908 Bátur fórst í lendingu
við Stokkseyri og með houm
tólf menn en einn komst lífs
af. Fjöldi skipa náði með
naumindum landi í Þorláks-
höfn.
Hpríblitks,
PPiOÍí
Astarauga, Omphalodes linifolia: jurt af
umablómsætt: með tleyglaga stofnblix\
lensu eða striklaga stöngblcið og hvít eða
bláleit blóm í langri blómskipun; upprunn-
ið i Portúgal en ræktað víða í görðum.
(íslenska Alfræðiorðabókin)
„Óþekktur, einmanna reiður
yFirgeFinn, bitur og sár.
Líklega á líFinu leiður
því ósjaldan fellir hann tár.“
Auður Benjamínsdóttir, nem-
andi í myndmennt í Holta-
skóla og ein af þeim sem sýn-
ir verk sín nú í sal Bókasafns-
Staður vikunnar
Fjárborg þessi er miklu stærri og vandaðri en
aðrar slíkar hérlendis og til er um hana þessi
saga:
Prestur á Kálfatjöm réð hleðslumeistara frá-
bæran til þess að reisa fjárborg sem vera
skyldi topphlaðin og hóf hann verkið án frekari fyrirmæla. Aðstæður
voru slíkar að við hæfi þótti að hafa borgina umfangsmikla en hallalitla.
Er hleðsla var orðin rösklega tveir metrar á hæð kom prestur að iíta eftir
verkinu. Hann var maður glöggur og sá að fullgerð yrði fjárborgin svo
há að gnæfa mundi yfir kirkjuna á Kálfatjöm. Lagði hann þá blátt bann
við að hærra yrði hlaðið og var því hlýtt.
Óttaslegnir Garðbúar kölluðu til slökkvilið:
Héldu smábruna vera stórbruna
Óttaslegnir Garðbúar kölluðu
til slökkvilið Bmnavarna Suð-
umesja á laugardag þegar þeir
sáu svartan þykkan reyk legg-
ja frá einu fiskvinnsluhúsi
byggðarlagsins. Þegar
slökkvilið og lögregla komu á
staðinn reyndust starfsmenn
Víðis hf. vera að brenna msli
á bakvið húsið. Slökkviliðs-
TIL SOLU
Suðurgata 46, Keflavík
Einbýlishús á tveimur hæðum, 140 ferm.
ásamt bflskúr. Mjög mikið endurnýjað.
Verð kr. 7.500.000,-
Upplýsingar gefur Gísli Hóhannsson
í símum 421-4472 og 896-5599,
eða á fasteignasölum í Keflavík
menn slökktu eldinn í mslinu
og starfsmenn voru áminntir
um að sækja um leyfi fyrir
brennum sem þessum. Það
kemur í veg fyrir að slökkvi-
liðið þuifi jafnvel að fara um
langan veg að óþörfu. Þegar
slökkvistarfi var lokið í Garði
var haldið inn á Vatnsleysu-
strönd en þar höfðu böm borið
eld að bíl sem gjöreyðilagðist.
Ljótur leikur
við Kirkjulund!
Starfsmenn Víkurfrétta hafa
nokkrum sinnum að undanförnu
orðið varir við ljótan leik við Kirkju-
lund í Keflavík. Krakkar sem þar
hafa verið að leik hafa m.a. verið að
bijóta greinar af tijánum í garðinum
við Kirkjulund. Þó svo mörg trén
séu farin að láta á sjá þá mega þau
ekki við svona skemmdarverkum.
Drengurinn á myndinni var að klifra
í tijánum og varð einnig uppvís að
því að bqóta greinar. Foreldrar ættu
að brýna fyrir börnum sínum að
skemma ekki tré sem eru mjög við-
kvæm á þessum ársu'ma.
4
V íkurfréttir