Víkurfréttir - 02.04.1996, Blaðsíða 9
FS KÖFUN
Meðal þess sem nemendum FS stóð til boða á starfsdögum var köfunarkynning hjá
Tómasi Knútssyni, kafara. Kynningin fór fram í gömlu sundhöllinni og tókst hún
mjög vel og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri.
Staifshlaup FS
keppt í rómantískum kvöldverði
Staifshlaup FS var haldið 13.
mars s.l. í íþróttahúsinu í
Keflavík.
Starfshlaupið er eins konar
boðhlaup þar sem hlaupið er á
milli stöðva, þar sem þrautir
af ýmsu tagi em leystar. í stað
keflis sem notað er í venju-
legu boðhlaupi em þátttakend-
ur auðkenndir með húfu. Lið-
in vinna sér inn stig á tvo
vegu; annars vegar með því
að leysa þrautirnar sem best
og hins vegar með því að vera
eins fljót að því og mögulegt
er.
Keppt var í reipitogi, poka-
hlaupi, hniti og körfubolta. Að
því búnu var farið út í Sund-
miðstöð þar sem keppt var í
50 m. sundi með frjálsri að-
ferð. Því næst var hlaupinn
einn hringur á Vetrarbrautinni
á íþróttavellinum. Að þessu
loknu réðu fyrirliðar liðanna
því í hvaða röð keppnisgreinar
vom teknar. Inni í skólahúsinu
var keppt í eftirtöldum grein-
ingu, hárgreiðslu, upplýsinga-
leit á bókasafni, búa um rúm,
minigolfi, jafnvægisþrautum
og tröppuþreki. Síðasta
keppnisgreinin fór fram á sal
skólans, en þar lögðu fyrirlið-
ar liðanna á borð þar sem
verkefnið var „rómantískur
kvöldverður með ástinni".
I keppninni tóku þátt 9 hópar
en í þeim vom um 50 nem-
endur og voru þannig beinir
þáttakendur í hlauplinu nálægt
450 manns auk klappliðs og
stuðningsmannahópa sem og
áhorfenda. Allt starfslið skól-
ans. skólameistari, aðstoðar-
skólameistari, áfangastjóri og
kennarar tóku þátt í starfs-
hlaupinu sem stöðvaverðir,
verkefnastjórar, tímaverðir,
stigaverðir og fleira.
um: íslensku, ensku, dönsku,
frönsku, þýsku, stærðfræði,
efnafræði, Iíffræði, næringar-
fræði, líffæra- og lífeðlisfræði,
listum, félagsfræði, ræðu-
mennsku, landafræði, sögu og
sálarfræði, bókfærslu, mynd-
mennt, tónlist, tölvufræði, vél-
ritun, rafmagnsfræði, tré-
smíði, rafsuðu. málmsmíði,
loftstýringum, grunnteikn-
♦Foreldrar nemenda uppvörtuðu og útbjuggu veislumat-
inn sem kennarar og nemendur fengu þetta kvöld. VF-
myndir/pket.
H
♦ Meðal keppnisgreina á starfsdögum var að búa um rúm.
Kennurum
boðið í mat
Það er orðin föst hefð hjá tíunda
bekk Grunnskóla Njarðvíkur að
bjóða umsjónakennurum sínum í
kvöldverð á sama tíma og árshátíð
skólans fer fram. Arið í ár var eng-
in undantekning frá þeirri
skemmtilegu reglu og vai- boðið til
veislu á sal skólans 19. mars sl.
Útskriftarnemendurnir sögðu það
góða tilbreytingu að eiga
skemmtilegt kvöld með kennurum
þar sem námið væri látið bíða ekki
löngu áður en vorpróf hefjast.
Krakkamir vildu einnig nota tæki-
færið og koma á framfæri þökkum
til foreldra sinna fyrir það að sjá ♦Hluti umsjónarkennara ásamt skólastjóra Grunnskóla
um matarumstangið og þjónustu Njarðvíkur í matarboðinu.
þetta skemmtilega kvöld
V íkurfréttir
9