Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.04.1996, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 02.04.1996, Blaðsíða 6
Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru alla þriðjudaga kl. 09:00-11:00 á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12,llteð, símí 421-6700. Bæjarstjóri. MUNDI Eru Sandgerð- ingar í fýlu? Útgefandi: Vfkurfréttir hf. Kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15, símar 421 -4717 og 421-5717. Box 125, Keflavík. Fax 421-2777. Bflas. 853-3717. Ristjóri og ábm.: Páll Ketilsson, heims. 421-3707 og GSM 893-3717. Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, heims. 422-7064 og bflas. 854-2917. Auglýsingadeild: Inga Brynja Magnúsdóttir. Víkurfréttum erdreift ókeypis um öll Suðurnes. Fréttaþjónusta fyrir Stöð 2 og Bylgjuna. Aðili að Samtökuni bæjar- og béraðsfréttablaöa. Stafræn útgáfa: http://www. spomet.is/vikur fr/index.html Netfang/rafpóstur: vikurfr@spornet.is Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmyndn og annað er óbeimilt, nema lieimildar sé getið. Útlit og auglýsingahönnun: Víkurfréttir hf. Unibrot, lilmuvinna og prentun: Stapaprent hf. s. 421-4388. Úr einu \ annað Fyrir nokkrum vikum birti Stöð 2 frétt um efni sem undirritaður og fleiri hafa lengi vitað um án þess að hafa nokkarar haldbærar rannsóknir í höndunum. Fréttin var um niðurstöður úr rannsóknum sem Guðný Björk Viðarsdóttir, nemandi í Ftá- skóla Islands, gerði. Með rannsóknunum var Guðný að kanna hvort þátttaka bama og unglinga í menningum og listum hefði einhver mælanleg áhrif á krakkana. Nið- urstöðumar voru í stuttu máli þær að böm sem njóta lista og menningar, hvort held- ur sem iðkendur eða þiggjendur, standa sig betur í skóla en hin sem gera ekkert slíkt. Bara það að fara með bam eða ung- ling á myndlistarsýningu örvar rökræna hugsun þegar kemur að því að reyna sjá eitthvað út úr myndinni og kryija hana til mergjar. Sama má segja um tónlist og leiklist. Áheyrandinn þarf að krytja boð- skapinn til þess að skynja hann og skilja og það reynir á rökræna hugsun og vangaveltur. Slík örvun skilar sér í venju- legu skólastarfi og bara það að þurfa hugsa öðmvísi og velta hlutunum fyrir sér getur reynst mörgum ntanninum þrosk- andi viðfangsefni. I tónlistarskólum á Islandi í dag eru I gamni og alvöru KJARTAN MÁR KJARTANSSON um 11.000 nemendur. Þar em maigir mjög efnilegir og duglegir einstaklingar og auðvitað em líka einhveijir sem finna sig ekki í slíku námi. Þeir sem standa sig vel í tónlistarnáminu eru undantekningarlaust duglegir í almenna skólakerfmu. Það er staðreynd sem ekki verður framhjá litið. Þessar niðurstöður hafa einnig komið frarn hvað varðar þátttöku bama og ung- menna í íþróttum. Það er eins og að þeir, sem hafa mikið að gera, læri frekar að skipuleggja tímann sinn og nýta hann vel. Auðvitað verður fólk að passa sig á að fara ekki yfir mörkin því enginn hefur gott að því að hafa of mikið á sinni könnu. Þá er hætt við að frammistaðan verði hvergi góð heldur alls staðar slæleg. Það var frekar fyndið að lesa grein bæjar- fulltrúa Alþýðuflokksins í Víkurfréttum I síðustu viku þar sem hann skammaði meirihluta Bæjarstjómar Reykjanesbæjar fyrir slælega frammistöðu í uppbyggingu íþróttamannvirkja í sveitaifélaginu. Það er ekki mörg ár síðan að Alþýðuflokkur- inn hafði hreinan meirihluta í Keflavík en ekki fór mikið fyrir uppbyggingu íþrótta- mannvirkja þá. Þeir luku við Sundmið- stöðina en vinna við hana hófst í tíð fyrri bæjarstjómar þar sem sömu flokkar og nú mynda meirihluta, fóru með völd. Al- þýðuflokkurinn hefur einnig skammað bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar fyrir slæ- lega frammistöðu í uppbyggingu í skóla- málum. Þau mál er þó í góðum farvegi en allt tekur þetta sinn tíma. Það er auðvelt að skamma og hvetja til alls konar hluta þegar maður þarf ekki að bera ábyrgð á þeim sjálfur. Það er líklegt að ef bæjai-yf- irvöld færu út f hraða uppbyggingu í íþrótta- og skólamálum þvrfti að fjár- magna þær með lánum. Þá yrðu bæjar- fulltrúar Alþýðuflokksins ömgglega fyrst- ir til þess að gagnrýna slíkar lántökur og slæma stöðu bæjarsjóðs á eftir. Já, hún er skrýting tík pólítikin. Þess vegna er best að fara sér hægt, eyða ekki um efni fram og haga sér skynsamlega. Það kemur sér vel fyrir okkur öll til lengri tíma litið, sér- staklega bömin okkar sem taka við. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Framhald uppboðs á eflirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baldursgata 12, neðri hæð, Keflavík, þingl. eig. Davíð Þór Valgarðsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Reykjanessbæjar, Hús- bréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Spari- sjóðurinn í Keflavík, 10. apríl 1996 ki. 10:15. Brekkustígur 20, 0201, Sandgerði, þingl. eig. Ella Hvanney Hlöðversdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, og Lífeyrissjóður Suðurnesja, 10. apríl 1996 kl. 13:30. Hafnargata 36b,Keflavík., þingl. eig. Guðrún Val- geirsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., 10. apríl 1996 kl. 10:30. Hafnargata 54,Keflavík., þingl. eig. Grétar Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Reyk- janesbær, 10. apríl 1996 kl. 10:45. Heiðargerði 29a, 0101, Vogum, þingl. eig. Sandra Gísladóttir og Hafsteinn Fjalar Hilmarsson, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 10. apríl 1996 kl. 14:45. Kirkuvegur 49, efri hæð, kjallari og bílskúr, Keflavík, þingl. eig. Andrea Thorarensen og Hörður Garðarsson, gerðarbeiðándi Bæjarsjóður Reykjaness- bæjar, 10. apríl 1996 kl. 11:15. Mummi KE-30, skipa- skr.nr. 542, þingl. eig. Sæaldan hf, gerðarbeiðandi Olíufélagið hf., 10. apríl 1996 kl. 10:00. Smáratún 38, efri hæð, Keflavík., þingl. eig. Guðmundur Karl Þorleifs- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Reykjanes- sbæjar, Lffeyrissjóður rafið- naðarmanna, Securitas hf., Sparisjóðurinn í Keflavík, Sýslumaðurinn í Keflavík og Islandsbanki hf., 10. apríl 1996 kl. 11:30. Suðurgata 4, e.h. Vogum., þingl. eig. Hafsteinn Haraldsson og Þórunn Haraldsdóttir, gerðar- beiðandi Vatnsleysustrand- arhreppur, 10. apríl 1996 kl. 15:00. Týsvellir 8, Keflavík, þingl. eig. Guðrún Helgadóttir., gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins 10. apríl 1996 kl. 11:45. Víkurbraut 9,0201, norður- endi, Grindavík., þingl. eig. Arni Björn Björnsson. gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Sýslu- maðurinn í Keflavík, 10. apríl 1996 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Keflavík 2. apríl 1996. Örlygur Þorvaldsson, flugumsjóna- maður, Lágmóa 1,260 Njarðvík, verð- ur 70 ára þann 4. apnl (Skírdag) Hann og kona hans Ema Agnarsdóttir taka á móti vinurn og vandamönnum á heimili sínu milli kl. 18.00 og 21.00 á afmælisdaginn. Afmælis bílasala Vinir og vandamenn Hafsteins Ingibergssonar gerðu honum skemmtilegan grikk á þrítugsafmæli hans í síð- ustu viku. Mættu þeir til hans klukkan sex um morguninn með kampavín og rjómatertu í farteskinu og kom Hafsteinn til dyra á uppáhalds „boxerunum" sínum, einum klæða. Þá blasti við hontim úival bifreiða enda hafði verið sett upp bílasala í hans nafni, í einum vettvangi, skömmu áður. Eins og Hafsteini var von og vísa bauð hann gestunum inn í fyrrnefndar veitingar og fögnuðu vinir hans og vandamenn þessum áfanga rneð honum og hans fjölskyldu sem þuifti að vakna örlítið fyrr þennan daginn. ♦ Hafsteinn afmæl- isbarn og „athafna- maður“ kom til dyr- anna á uppáhalds „boxerunum" sín- um. ♦ Bílasala Hafsteins við Hlíðarveg í Njarðvík. auglýsingar Til sölu 1. maí. Uppl. í síma 421-3810 eftir kl. 19.00 til 21.00 Rúmgóð og björt 4ra herb. íbúð í Keflavík. Laus í lok júní. Uppl. í síma 421-1763 80W Peawey gítarmag- nari, verð kr. 25.000. Einnig á sama stað til sölu þrír gítar effectar. Uppl. í síma 421-3542 Valgeir. Grár Silver Cross vagn, vel með farinn á kr. 15.000 á sama stað óskast stelpa 13-14 ára til að passa tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 421- 3298 Til leigu 2ja herb. íbúð á Faxabraut laus strax. Uppl í síma 422-7112. Oska eftir Barngóðri manneskju til að gæta tveggja barna, 1 árs og 5 ára nokkra tíma í viku, er í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 421 -6212. 4ra herb. íbúð eða húsi til leigu í Njarðvík. Uppl. í síma 421-4537 2ja herb. íbúð með eða Að kaupa íbúðarhús- án húsgagna frá og með næði í Höfnum, Vatnsleysuströnd eða í Garði. Tilboð leggist inn á skrifstofu Víkuifrétta merkt "Hús” Tapað - fundið Fjarstýring fannst við Hólmgarð í Keflavfk. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Víkurfrétta. Ymislegt Hundaeigendur! Til stendur að halda hlíðn- inámskeið fljótlega ef næg þátttaka næst. Upplýsingar og skráning í síma 421-3317 Inga og 421-4865 Sævar Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna , gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054 Hermann 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.