Víkurfréttir - 02.04.1996, Blaðsíða 13
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 4. apríl Skírdag-
ur: Skímarmessa kl. 14.00. Altar-
isganga. Prestur: Sigftis 13. Ingva-
son. „Blessað veri ljósið". Ljóð
og leiklestur kl. 20.30. Umsjón:
Jón Hjartarson. Flytjendur auk
stjómanda em leikaramir Amar
Jónsson, Edda Heiðrún Bachman
og Ragnheiður Tryggvadóttir.
Altarisganga og síðan kafflveit-
ingar í Kirkjulundi í boði safnað-
amppbyggingarhópsins.
Föstudagur 5. apríl Föstudag-
urinn langi: Lesmessa kl. 14.00
Prestur: OlafurOddur Jónsson.
Lesið úr píslarsögunni og passíu-
sálmamir sungnir. Guðmundur
Sigurðsson syngur einsöng. Lit-
anía Bjama Þorsteinssonar verður
flutt. Tignun krossins. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur. Organisti:
Einar Öm Einarsson, sem leikur á
orgel kirkjunnar frá kl. 13.30.
Sunnudagur 7. apríl I’áskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00
árd. Prestur: Ólafur Oddur Jóns-
son. Ásta Sigurðardóttir opnar
listmunasýningu í Kirkjulundi að
athöfn lokinni. Kirkjukaffi.
Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi
kl. 10.30. Prestur: Sigfús B.
Ingvason.
Hátíðarguðsþjónusta í Sjúkrahúsi
Suðumesja kl. 12.30. Aðstand-
endur sjúklinga em velkomnir.
Prestur: Ólafur Oddur Jónsson.
Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni
kl. 14.00. Skím. MaríaGuð-
mundsdóttir syngur einsöng.
Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju syngur við
allarathafnimar. Organisti: Einar
Öm Einarsson.
Prestarnir.
Njarðvíkurprestakall
Innri-Njarðvikurkirkja
Fimmtudagur 4. aprfl Skírdag-
ur: Fermingarmessa kl. 10.30.
Elínrós Haraldsdóttir leikur ein-
leik. Organisti Steinar Guð-
mundsson. Kór kirkjunnar syng-
ur.
Sunnudagur 7. aprfl Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00
Organisti Steinar Guðmundsson.
Kór kirkjunnar syngur.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Föstudagur 5. aprfl Föstudag-
urinn Iangi: Messa kl. 17.00.
Tignun krossins. Organisti Steinar
Guðmundsson. Kór kirkjunnar
syngur.
Sunnudagur7. aprfl Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00.
Kaffi og sælgæti veitt að athöfn
Iokinni. Organisti SteinarGuð-
mundsson. Kór kirkjunnar syng-
ur.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Grindavíkurkirkja
Fimmtudagur 4. aprfl Skírdag-
ur: Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30.
Föstudagur 5. aprfl Föstudag-
urinn langi: Lesmessa kl. 18.00.
Kennarar lesa úr píslarsögu Krists
ásamt sóknarpresti. Einsöngur:
Guðmundur Sigurðsson.
Sunnudagur 7. aprfl Páskadag-
ur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 8.00.
Bamakórinn syngur ásamt kór
kirkjunnar. Kaffi og súkkulaði í
safnaðarheimilinu í boði sóknar-
nefndar.
Víðihlíð
Sunnudagur 7. aprfl Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.30
Kór Grindavíkurkirkju syngur við
allar athafnimar. Organisti Sigur-
óli Geirsson.
Sóknarprestur
Kirkjuvogskirkja Höi'num:
Fimmtudagur 4. aprfl Skírdag-
ur: Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30
Sunnudagur 7. aprfl Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00
Kór Grindavíkurkirkju leiðir
safnaðarsöng við athafnimar, org-
anisti Siguróli Geirsson.
Sóknarprestur.
Utskálakirkja
Fimmtudagur 4. apríl Skírdag-
ur: Messakl. 10.30. Ferming
Föstudagur 5. apríl Föstudag-
urinn langi: Messakl. 14.00
Sunnudagur 7. aprfl Páskadag-
ur: Messa kl. 14.00
Mánudagur 8. aprfl Annar í
páskunt: Messakl. 10.30. Ferm-
ing.
Sóknarprestur.
Hvalsneskirkja
Fimmtudagur 4. aprfl Skírdag-
ur: Messakl. 14.00. Ferming.
Sunnudagur 7. apríl Páskadag-
ur. Messakl. 11.00.
Sóknarprestur
Kálfatjarnarkirkja
Laugardagur 6. apríl: Kirkju-
skóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11.00
síðasta sinn í vetur.
Sunnudagur 7. aprfl Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Prestur: séra Bragi Frið-
riksson.
Sóknarprestur.
Hvítasunnukirkjan
A'egurinn
Bamakirkja sunnudaga kl. 11.00
og samkoma kl. 14.00. Allir vel-
komnir.
Safnaðarheimili
aðventista Blikabraut 2:
Laugardagur kl. 10.15. Guðþjón-
usta og Biblíurannsókn.
Kaþólska kapellan Ketlavík
Skólavegi 38
Messakl. 14.00 ásunnudögum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sími 421 3151 - Símboði 845 2156 - Bílasimi 852 3151
Nýja bíó
s: 4211170
Atvinna
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann
í prentsmiðju í fuilt starf.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Upplýsingar í síma 421 4388
KEFUVÍK - SÍMI411 4388
TOYSTORY
Skírdagkl.3og5
AnnaníPáskumkl,3og5
JUMNJI
AnnaníPáskumkl.9
Gleðilega páska!
Iveco Turbo daly árgerð ‘93
16 ferm. kassi með lyftu.
Stöðvarleyfi getur fylgt með á N.S.
Upplýsingar í síma 421 3612 eða
893 0923 og 593 0923
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður hald-
inn fimmtudaginn 11. apríl 1996 kl. 20.00 í sal VSFK Hafn-
argötu 80 í Reykjanesbæ.
Dagskrá:
• Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
• Reikningar félagsins
• Kosning eftirfarandi stjórnar- og trúnaðarmannaráðs:
a) Kosinn formaður
b) Kosnir 3 meðstjórnendur
c) Kosnir 3 menn í varastjórn
d) Kosnir 7 menn í trúnaðarmannaráð til eins árs.
e) Kosnir 7 menn í varatrúnaðarmannaráð til eins árs.
f) Kosnir 2 endurskoðendur og einn til vara til eins árs í senn
• Kosnir 5 fulltrúar og 5 til vara á 38. þing ASÍ
• Önnur mál
Félagar fjölmennið
Stjórnin
V íkurfréttir
13