Víkurfréttir - 02.04.1996, Blaðsíða 15
Fyrsta opna
golfmót ársins á
Hólmsvelli í Leiru:
♦ Anna María Sveinsdóttir,
fyrirliði hampar íslands-
meistarabikarnum.
Keila:
Keilusystur í bikarúrslit
Reykjanesmót liða í keilu hélt áfram um síðustu helgi bæði í karla og
kvennaflokki.
I kvennaflokki eru KFS stöllur efstar með tólf stig og hafa unnið alla
leiki sína. Aðeins tveimur stigum á eftir eru Keilusystur með 10 stig. í
liði KFS eru Bergþóra V. Sigurjónsdóttir, Unnur K. Lúðvíksdóttir, Krist-
jana P. Kristjánsdóttir og Vilhelmína O. Amardóttir.
Fljá körlunum eru Sveitamenn í efsta sæti með 36 stig, Unglingalands-
liðið í 2. sæti með 32 stig og Lávarðamir í því þriðja með 26 stig. Sveita-
mennirnir eru Njáll Gíslason, Jóhann Flreinsson, Örn PJögnason, Jón
Ólafur Ámason og Sigurvin JJreinsson.
Keilusystur úr Keflavík tiyggðu sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna
þegar þær lögðu Tryggðartröll sl. fimmtudag í Keflavík. Áfturgöngur
sem eru bikarmeistarar til margra ára töpuðu fyrir Flökkurum í Reykja-
vík. Keilusystur og Flakkarar eigast því við í Keiluhöllinni í Reykjavík
laugardaginn 24. apríl.
Páskamót verður næstu helgi 29. og 30. mars f Keilubæ. Unglingar 8 til
13 og 14 til 16 ára keppa föstudag kl. 17 en strumpaflokkur leikur á
laugardag kl. 11. Fullorðnir mæta svo kl. 14 og 17.
Púttmót unglinga:
Hart barist í Röstinni
Öm Ævar Fljartarson, unglingameistari Islands í golfi er með forystu í
púttmótum unglinga hjá GS en þau em haldin í Rastarsalnum í Keflavík.
I yngri flokki em Gunnar Jóhannsson og Atli Elíasson í forystu.
Tuttugu og tveir unglingar hafa púttað af krafti í vetur undir stjóm Dav-
íðs Jónssonar. Mótunum er skipt niður í þrjá hluta, höggleik, holukeppni
og bingókeppni. Verða þau alls tíu en átta mótum er lokið.
Öm Ævar Hjartarson er með góða forystu í eldri flokki, með 61,14 pútt
að meðaltali, sextíu stig í holukeppninni og er með 86 bingó. Næstur
honum er Ævar Pétursson með 62,29 pútt, 42 stig og 78 bingó. Hafþór
Hilmarsson er þriðji með 63,50 pútt, 36 stig og 82 bingó.
í yngri flokki em þeir efstir Gunnar Jóhannsson 62,33 pútt, 38 stig og 71
bingó, Atli Elíasson 66,0 pútt, 66 stig og 79 bingó og Amar Freyr Jóns-
son 65,71 pútt, 48 stig og 62 bingó.
Keflavfkurstúlkur urðu íslandsmeistarar í
körfuknattleik þegar þær lögðu KR-inga í
Seljaskóla í fytTakvöld með 70 stigum
gegn 37. Þær sigruðu í úrslitaviðureign-
unum 3:1.
Keflvíkingar bytjuðu leikinn með mikl-
um látum og komust í 19:0 og var þá ljóst
hvert stefndi. Vesturbæjarliðið sá aldrei til
sólar í þessum leik og Keflavík tryggði
sér sjöunda Islandsmeistaratitilinn á síð-
ustu níu árum. Lið hefur sigraði jafn oft í
bikarkeppninni og því eru íslands- og
bikartitlar orðnir fjórtán á níu árum.
Hreint frábær árangur sem seint verður
eftir leikinn. Lokatölur eins og fyrr segir
70-37.
Stigahæstar hjá Keflavík voru Erla Reyn-
isdóttir og Veronica Cook með 18 stig
hvor, Anna María Sveinsdóttir 11 og Erla
Þorsteinsdóttir 9.
♦Einar Jónsson, vallarstjóri GS sló allar sumarflatirnar á
föstudaginn.
Reykvíkingar sigursælir
Á þriðja hundrað kylfingar
brostu út að eyrum á laugar-
daginn þegar þeir léku golf f
blíðskaparveðri á Hólmsvelli í
Leiru. Þetta er t' fyrsta skipti
sem opið golfmót er haldið í
marsmánuði hér á landi en
punkturinn yfir i-ið var að
leikið var á sumarflötum.
Reykvíkingar voru sigursælir
á mótinu, lentu í fjórum efstu
sætunum. Sigurvegari varð
Guðmundur Ragnarsson með
39 punkta, í 2.-4. sæti urðu
þeir Jens Kr. Guðmundsson,
Hannes Guðnason og Halldór
Kiistjánsson. 15. sæti var Þor-
steinn Geirharðsson, Golf-
klúbbi Suðumesja.
Bakhjarl mótsins var Hard
Rock Café.
„Við stefnum að því að halda
fleiri opin vormót en það fer
að sjálfsögðu eftir veðurfari.
Viðbrögð við þessu móti voru
mikil og skemmtileg. Það
skráðu sig 130 manns á
fimmtudag og um sjötíu á
föstudag. Þetta er mesta þátt-
taka í eins dags opnu móti hjá
okkur frá upphafi“, sagði Ró-
bert Svavarsson, formaður
GS.
♦ Meistaralið Keflavíkur í kvennakörfu, f.v.: Guðmundur B. Kristinsson ásamt lukkutröllum, Sigurður Valgeirsson, liðs-
stjóri, Ingibjörg Emilsdóttir, Elínborg Herbertsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Veronica Cook og Sigurður Ingimundarson,
þjálfari. Fremri röð f.v.: Lóa Björk Gestsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Erla Reynisdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Anna María
Sveinsdóttir og Margrét Sturlaugsdóttir.
/
Keflavíkurstúlkur Islandsmeistarar í körfuknattleik:
Fjóptán íslands- og bikan-
titlan á níu árum
Keila:
Fjöná
páskamóti
Góð þátttaka var á páskamóti
KFS í keilu sem fram fór í
Keilubæ sl. sunnudag en leik-
ið var í flokkum unglinga og
fullorðinna.
í karlaflokki var Jón Ólafur
Árnason hlutskarpastur rneð
samtals 613 stig, Ingiber Ósk-
arsson kom honum næstur
með 598 og Sigurður B.
Bjarnason varð þriðji með
586. Hæsta leik náði Haf-
steinn Sigurvinsson, 212
pinnum en hann varð fjórði í
heildarstigum.
Systir Hafsteins, Karítas Sig-
urvinsdóttir sigraði í kvenna-
flokki, náði 566 pinnum.
Önnur varð Ólafía Sigur-
bergsdóttir með 560 og þriðja
varð Jóhanna E. Óskarsdóttir
með 542 pinna. Ólafa náði
hæsta leik, 187 pinnum.
í A-flokki unglinga sló Vil-
helmína Oddný Arnardóttir
strákunum við, varð efst með
564 pinna, Gunnar E. Annels-
son varð annar með 528 og
þriðji varð Steinþór Jóhanns-
son með 491. í B-flokki sigr-
aði Atli Þór Annelsson með
478 pinna, Sigurborg Har-
aldsdóttir varð önnur með 404
og f 3ja sæti varð Guðlaugur
Freyr Agnarsson með 378
pinna.
Víkurfréttir
15