Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 2
Nánari uppL í síma 893 0705. GEYMID AUGL ÝSINGUNA VÍKURFRÉTTIR SÍMI 481 4717 FAX431 8777 FRÉTTAVAKT 898 8888 Gáfu 5 milljónir til Landnáms Ingálfs Keflavíkurverktakar gáfu 5 milljónir til gróðursetningar í Landnámi Ingólfs en það er um 3 þús. ferkílómetrar að stærð eða um 3% af öllu íslandi. Þar búa hins vegar 70% þjóðarinnar. Samtökin Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs hefur umsjón með gróðursetningu á svæðinu og fulltrúi þeirra tók við gjöfinni úr hendi Jakobs Árnasonar, stjórnarformanns Keflavíkurverktaka á 40 ára afmæli íyriitækisins sl. laugardag í fþróttahúsi Keflavíkur. Fastei gnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK Cj SÍMAR421 1420 OG 4214288 Klnppurstígur 3, Keflavík 115 ferm. einbýli. Skolp- og rafmagnslagnir, og þak vom tekin í gegn fyrir fáum árum. 6.500.000,- Austurgata 20, Keflavík 3ja herb. íbúð á n.h. með sérinng. Mjög góðir greiðslu- skilm. útb. c.a. 100-200 þús. Laus strax. Tilboð. Austurgata 16, Kellavík 113 ferm. 5 herb. íbúð ásamt 38 ferm. bílskúr. Skipti mögul Ymsir aðrir greiðslumögul. koma til greina. 7.900.000,- Sjómannadagurinn í Garði Sjómannadagurinn í Garði verður með hefbundni dagskrá sem hefst á bátsferð á laugardeginum. Farið verður frá Gerðarbryggju kl. 13.00 ef veður leyfir. A sjómannasunnudag verður messa í Útskálakirkju kl. 14.30 þar sem sjómenn lesa ritningarlestra, sjómannskona verður heiðmð og femiingarbam leggur blóm á leiði óþekkta sjómannsins. Prestur er sr. Önundur Bjömsson og organisti Ester Ólafsdóttir. Eftir messu verður boðið upp á kaffisölu í samkomuhúsinu og rennur allur ágóði til góðra málefna. Garðbúar og aðrir gestir em hvattir til að koma og taka þátt í hátíðarhöldunum. Tvö bifhjólaslys í vikunni Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af tveimur bifhjólaslysum í vikunni og í báðum tilvikum óku ökumenn bifhjólanna glæfralega hratt. Ökumaður bifhjóls sem ók norður Hafnaigötu sl. laugardag lenti á miklum hraða á bíl sem var að beygja austur Heiðarveg og þótti mikil mildi að enginn slasaðist. Ökumaður bifhjólsins var réttindalaus og aðeins með hjálm en ekki í hlífðarfat- naði. Ökumaður og farþegi á bifhjóli sem ekið var á miklum hraða eftir Brekkustíg í Njarðvík í vikunni köstuðust af hjólinu þegar það prjónaði og féllu í götuna. Sluppu þeir án teljandi meiðsla en báðir vom lurkum lamdir. Báðir vom með hjálm og var ökumaður í hlífðarfatnaði. Járnsmiður eða menn vanir járnsmíði óskast til starfa STRAX eða eftir samkomulagi. ELDAFL efh. Fitjabraut 3, Njardvík s. 421 5737 Vatnsholt ltl, Keflavík 140 ferm. 5 herb. raðhús ás- amt sólstofu og bílskúr. Nýleg vönduð fasteign. 35 ferm. af- girt verönd. Ymsir greiðslum. konra til greina. I.ækkað verð. Nánari uppl. á skrifst. Tilboð. Hringbraut 88, Kellavík 109 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. Iiteð. Nýleg íbúð í góðu ást- andi. Mjög góðir greiðslusk. Hagst. lán áhvíl. Bygginga- sj.lán kr. 3,7 millj. með 4.9% vöxtum. og Sparisjóðsl. með hagst. vöxtum. Útb. 500 þús. 8300.000.- (ircniteigur 9, Ketlavík 88 ferm. 3ja herb. n.h. rneð sérinngangi. Búið að endurn. ofnalagnir, rafmagnstöflu og gler að hluta. Losnar fljótlega. Ymsir greiðslumöguleikar fyrir hendi. Tilboð. Miðtún 6, Keflavík 5 herb. íbúð á e.h. með sér- inngangi. Hagst. Byggingar sjóðs áhvílandi með 4,9% vöxtum. Eftirsóttur staður. 6.500.000.- Hciðarbraut 5b, Keflavik 134 femi. raðhús ásamt 22 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi.Hagstæð lán áhvílandi með lágum vöxtum. Skipti á 2j a-3ja herb. möguleg. " 9.400.000.- Hringbraut 71, Keflavík 70 ferm. 3ja-4ra herb. n.h. ásamt 50 ferm. íbúðarskúr, sem í er 2ja herb. íbúð. Fast- eign sem gefur mikla mögu- leika m.a. tilvalin eign fyrir tvær fjölsk. Skipti möguleg 6.500.000,- GARÐAÚÐIIN Guðm. Ó. Emilssonar Auk allrar almermrar gardvinnu, s.s. kantskurðar, beðahreinsun klippinga, sláttar o.fl. býð ég upp á GARÐAUÐUN, svo og úðun gegn hinum hvimleiða roða- maur, auk eyðingar á illgresi í grasflötum. Skoðið myndatiliigga okkar, þar eru að finna Góð verslun til sölu í Keflavík sýnistom il hsteigm, sm era s sítetó hjáokkur. skrifstofunni. FORSÝNING - ANACONDA Háspennumynd fimmtudag kl. 9:00 FORSÝNING - SAINT Dýrlingurinn sunnudag kl. 9:00 Á NÆSTUNNI: SCREAM KEFLAVÍK - SÍIVIl 421 1170 2 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.