Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 19
Fimmtudagurinn 29. maí Kl. 17.00 opnun málverkasýningar Gunnars Þorleifssonar í menningarmiðsstöðinni (kvennó) V íkurbraut 21 Kl. 21.30 Víkingar bregða á leik við íþróttahúsið. Hamiónikkuleikur við varðeld. Flugeldasýning. Föstudagurinn 30. maí. Höfnin Kl. 15.00 Opnun markaðstjalds- og sprell leiktækja Kl. 17.00 Línuskautalilaup. Menningarmiðstöð Kl. 15.00 - 20.00 Málverkasýning íþróttahúsið kl. 15.00 - 20.00 Opnun sýningar á veiðaifærum frá nemendum á sjávarútvegsbraut í Fjölbrauta- skóla Suðumesja og skipslíkönum eftir Hlyn og Hatþór Helgasyni Kl. 17.30 Víðavangshlaup Laugardagurinn 31. maí. Höfnin kl.13.00 lendir þyrla frá vamarliðinu kl.14.00 Skemmtisigling. Opnun markaðstjalds og sprell leiktækja td. risarennibraut, geimsnerill, pumabraut, hoppkastali, boxkastali, sleggjukast og fleira Björgunarsveitin Þorbjöm verður á ferðinni á björgunarsveitarbílnum. Ingólfur Halldórsson var að Ijúka sínum starfsferli í FS og fékk gjöf frá skólanum sem Ólafur skólameistari afhenti honum. Fjölmargir nemendur fengu viðurkenningar við útskriftina. Fjölbrautaskóli Suðurnesja brautskráði sl. laugardag 65 nemendur af vorönn 1997. Athöfnin fór fram á sal skól- ans að viðstöddu fjölmenni og settu 42 nemendur upp stúd- entshúfumar. Tveir luku námi af sjúkraliðabraut og 17 nem- endur voru brautskráðir af iðn- og verknámi. Sjúkraliðar voru fjórir og jafnmargir luku námi á 2 ára brautum. Eydís Konráðsdóttir hlaut flestar viðurkenningar ásamt Þrándi Sigurjóni Ólafssyni og bæði hlutu Islenskubikarinn frá Sparisjóðinum í Keflavík. Landsbanki Islands veitti verðlaun í logsuðukeppni FS en í henni sigraði Eiríkur Jó- hann Einarsson. Ólafur Jón Ambjömsson flutti ávarp við athöfnina og kvaddi við tæki- færið Sturlaug Björnsson og Ingólf Halldórsson sem hafa kennt við skólann í áraraðir. Eydís Konráðsdóttir lék á Celló og Þórunn Día Stein- þórsdóttir söng við undirleik Gróu Hreinsdóttur. Tryggvi Þór Reynisson formaður nem- endafélagsins flutti ávarp þar sem hann sagði frá félaga- starfi um veturinn og Elva Sif Grétarsdóttir flutti ávarp fyrir hönd brautskráðra. Sturlaugur Björnsson fékk einnig gjöffrá FS eftir að hafa kennt við Fjölbrautaskóla Suðurnesja um árabil. VF-myndir/Dagný. Hestaleiga og hestvagnaferðir. kl.16.00 Kappróður Menningarmiðstöð Kl.15.00 - 20.00 Málverkasýning í menningar- miðstöð íþróttahús Kl. 15.00 - 20.00 Sýning veiðarfæra og skipslíkana Kl. 18.00 - 20.00 Götukarfa við Festi sunnudagurinn 1. júní sjóniannadagur Kl. 13.00 Sjómannamessa. Skrúðganga verður farin frá kirkjunni eftir messu að minnisvarða um drukknaða og týnda menn, þar sem lagður blómsveigur. Kl. 14.00 hátíðarhöld við höfnina. Blásarasveit Grindavíkur leikur undir stjóm Siguróla Geirssonar. Ávarp sjómanna. Heiðmn aldraðra. Viðurkenning vegna björgunarafreks. Verðlaunaafltending, flekahlaup, björgunargatta- sund, koddaslagur, kararóður, hjólreiðar, hestaleiga og hestvagnaferðir. Kl. 14.00 - 20.00 markaðstjald og sprell leiktæki. Sýningar í Iþróttahúsi og Menninganniðstöð Kl. 15.00 - 18.00 Félag.sheinúlið Festi Sjóniannakaffi á veguni Kvenfélags Grindavíkur Kl. 20.00 - 03.00 Félagsheimilið Festi Hátíðardansleikur Hljómsveitin Saga-Class leikur fyrir dansi Fordrykkur, hlaðborð, skemmtiatriði. Kynnir verður Rósa Ingólfsdóttir. Forseti ísland, herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir verða gestir sjómannadagsráðs Grindavíkur á meöan á hátíðarhöldum stendur við höfnina. Þau munu síðan þiggja veitingar í Félagsheimilinu Festi. Útvaip Grindavík verður t' gangi alla helgina. Markaðstjald og sprell leiktæki verða opin meðan dagskrá er í gangi. Ókeypis er í öll leiktæki. Forsala aðgöngumiða og boröapantanir á sjóniannadansleik í Félagsheimilinu Festi verður á skrifstofu Sjómanna og vél- stjórafélagsins. sími 426-8400 Verð pr. mann kr 3500.- Öll dagskrá utnartdyra er háð vedri. Sjómannadagsráð. Víkurfréttir 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.