Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 15
Grunnskóli Sandgerðisbæjar: Gæðastjórnun ng fyrir- greiðsla til kennara Bæjarstjórn Sandgerðis- bæjar samþykkti á fundi sínum þann 7. maí sl. að veita umtalsverða fvrir- greiðslu til grunnskólakenn- ara í bæjarfélaginu. Jafn- framt er fvrirhugað að taka upp gæðastjórnun við grunnskólann í Sandgerði og reynt verður að tengja hann frekar Fræðasetrinu. í tillögu fræðsluráðs Sand- gerðisbæjar felst m.a. launa- hækkun til grunnskólakennara sem búsettir eru í Sandgerði, Mikill fjöldi fólks sækir Fræðasetrið heim ár hvert og það sem af er maímánuði hafa 350 gestir skoðað setrið. Á Fræðasetrinu starfa rannsóknarstöð og botndýrastöð og einnig hefur verið bætt við rannsóknarstöð sem er eingöngu ætluð vísinda- mönnum. Á döfinni er að gera botn- dýrastöðina að alþjóðlegri rannsóknarstöð í tengslum við Evrópusambandið. Þetta er stórt og mikið verkefni og er það unnið í samvinnu við Háskóla íslands, Hafrann- sóknarstofu, sjávarútvegs- stofnun, líffræðistofnun og náttúrufræðistofnun. Forstöðumaður Fræðaseturs- ins er Helga Ingimundardóttir og er nú lögð meiri áhersla á fjöruna og tjörnina í Sand- gerði en áður. Aðkoma husa bætt Sandgerðisbær stendur fyrir átaki í aðkomu húsa í bæjarfélaginu og á næst- unni verður gengið frá bflastæðum við skólalóð og sundlaug sem og við slökk- vistöð Sandgerðis og björg- unarsveitahús Sigurvonar. Bflastæði fyrir framan íþrótta- hús Sandgerðis og skólahúsið hafa lengi verið ófrágengin og hefur Ragnheiður Skarphéð- insdóttir arkitekt verið fengin til þess að hanna þau. Ragn- heiður hefur m.a. hannað bílastæði og aðkomu að Hallgrímskirkju í Reykjavík. Einnig verður umhverfið við Fræðasetrið í Sandgerði lagfært sem og bflastæði við safnaðarheimilið þar sem Heilsugæsla Sandgerðis er til húsa. aukið tímamagn til árgangsstjóra og fagstjóra. Boðið verður upp á flutnings- styrk, húsaleigubætur og fá þeir kennarar sem fara í réttindanám tölvu til afnota frá Grunnskóla Sandgerðis- bæjar að því tilskyldu að þeir komi aftur til starfa við skólann eftir sitt nám. Sandgerðisbær mun greiða kennaranemum fargjaldastyrk á meðan á námi stendur enda er gert ráð fyrir því að að þeir komi til starfa við skólann eftir sitt nám. Einnig er boðið upp á 50% afslátt á gatna- gerðargjaldi og styrkur komi frá Sandgerðisbæ á móti fasteignagjöldum í tvö ár. UndanjDegnir eru þeir sem búa í öðrum bæjarfélögum innan atvinnusvæðisins en þeir fá aðeins greiddan akstursstyrk. Framundan er mikil vinna við endurskipulag og gerð skólanámskrár við grunnskólann og auk þess er staða aðstoðarskólastjóra laus til eins árs. Holpæsaframkvæmdip Kennararí Grunnskóla Sandgerðis fá verulegan „bónus"á ýmsum sviðum, s.s. hærri laun og ýmsa aðra styrki. Leikskólinn stækkar Bæjarstjóm Sandgerðisbæjar hefur ákveðið að byggja nýja deild við leikskólann í Sandgerði á næsta ári en 61 böm eru nú á biðlista. Áður hafði verið rætt um að kaupa húsnæði sem gengur undir nafninu Borgin og var áður í eigu Sparisjóðsins en fallið var frá þeirri hugmynd þar sem hún þótti óhagkvæm. Hefur því verið ákveðið að byggja eina deild til viðbótar við leikskólann í Sandgerði og mun hún rúma 30 böm en í dag em 49 böm á biðlista eftir hádegi þar af eru 9 böm sem ekki hafa náð þriggja ára aldri. Tólf böm eru á biðlista fyrir hádegi. Með viðbygging- unni verður strax hægt að bjóða 20 bömum vistun. Fræðasetrið vinsælt ■■ : fypip 120 milljónip -stendur á umhverfisráðuneyti Sandgerðisbær hyggst á næstunni ráðast í holræsa- framkvæmdir fyrir 120 milljónir króna. Þegar er búið að ganga frá útboðsgögnum í 1. áfanga sem er að sögn Siguröar Valar Ásbjarnarsonar bæjarstjóra Sandgerðisbæjar mikil- vægasta framkvæmdin þar sem hún tekur stærstu ræsin syðst í bæjarfélaginu og leiðir fram hjá hafnarsvæðinu. Bið hefur þó orðið á málinu þar sem ekki hefur náðst samkomu- lag við umhverfisráðunevti um þátt þess í framkvæmd- unum. Er því búist við að framkvæmdir muni hefjast á næsta ári. Ný deild verður byggð við leikskólann í Sandgerði. Dagskra: Husiö opnað kl. 19:00. Cuömundur Hallvarösson, formaöur sjómaimadagsráös, setur hófiö. Kynnmr kvoldsms veröur: Þoraeir Ástvaldsson. Songsystur Fjoldi glæsilegra skemmtiatríða: Kvöldveröartónar: Haukur Heiöar Ingólfsson. Söngsystur. Braggablús: Glæsileg söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Sóngvararmr í Braggablus Smglabandiö leikur fyrír dansi til kl. 03:00. Verð: Kr. 4.900 fyrír marmirm Smglabandið jffalsetflll Xariýlögui austurlensk fiskisúpa. Jfeilsteiktur lambavöÍvi meo fylltum jaroeplum, smjörsleiktu cjrœnmeli oij Maieira piparsósu. Súkklaiiíijúpui pera otj sérrí-ís. MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR ALLA DAGA KL. 13-17. SÍMI 568 7111. f Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.