Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 10
Skipaafgreiðsla Suðurnesja ehf. Framtíðarstarf Vanur madur óskast til starfa við akstur, vidgerdiro.fi Þarfað hafa meirapróf og þungavinnuvélaréttindi. Umsóknum þarf ad skila á skrifstofu fyrirtækisins, að Víkurbraut 13, Keflavík fyrir 3. júní nk. Varnarliðið/Ritari Varnarlidið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða ritara á Upplýs- ingaskrifstofu Varnarliðsins Starfið felur í sér almenn ritarastörf s.s. símavörslu, skjalavörslu, vélritun, þýðingar og móttöku viðskiptavina. Umsækjandi hafi reynslu af ritarastörfum eða hafi stúdentspróf. Reynsla við vinnslu á smátölvur og hæfileiki til að vinna sjálfstætt að verkefnum. Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Snyrtimennska og góð fram- koma áskilin. Umsóknir berist til Varnarmáia- skrifstofu, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, sími 421-1973, eigi síðar en 2. júní 1997. Varnarliðið/Aðstoðar- menn í Umhverfisdeild varnarliðsins Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða 2 aðstoðarmenn í Umhverfisdeild Stofnunar Verklegra framkvæmda. Umsækjendur uppfylli eftirtalin skilyrði: ♦ Fteynsla af vinnu á svidi umhverfismála. ♦ Gód efnafrædiþekking ♦ Mjög gód tölvu- og enskukunnátta ♦ Bílpróf Umsóknum sé skilað á ensku. Umsóknir berist til Rádningardeildar Varnarmálaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260, Njardvík, Reykjanesbæ, sími 421- 11973, eigi síðar en 3. júní 1997. Gömul mynd af Alþýðubrauðgerðinni við Hafnargötu í Keflavík, þá staðsettþar sem Ráin er núna. Myndin er fengin að láni hjá Byggðasafninu. Gamla-Keflavík: Verslanir í Keflavík voru nokkuð margar en vöruframboð var að sjdlfsögðu miðað við eftirspurn en gat verið býsna fjölbreytt í sum- um búðunum. Naglapakki og annað til stníða gat verið í einni hillu, klæðisstrangar í þeirri nœstu og matvara í þeirri þriðju. Nokkuð var þetta þó misjafnt og kaupmennirnir voru nokkrir. Varnarliðið/Umh verfis- verkfræðingur Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða umhverfisverkfræðing til starfa í Umhverfisdeild Stofnunar Verklegra framkvæmda. Umsækjandi sé lærður umhverfis- verkfræðingur og hafi reynslu af eftirfarandi málaflokkum: ♦ Rekstri og gædastjórnun vatnsveitna ♦ Rekstri frárennsliskerfa Þess er að auki krafist að umsækjandi hafi góda almenna þekkingu á eftirmálaflokkum: ♦ Hirdingu og förgun sorps ♦ Endurvinnslu ♦ Skipulagsmálum og landnýtingu Einungis er tekid vid umsóknum frá verk- frædingum. Mjög gód enskukunnátta naudsynleg. Umsóknum sé skilað á ensku. Umsóknir berist til Ráðningar- deildar Varnarmálaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 421-11973, eigi síðar en 9. júní 1997. Guðmundur Helgi, Aðalgötu 10 stóð í ntörgu og byggði Klappenborg, sem átti að verða hótel. Hann varð gjald- þrota. KRON verslaði svo þar og að lokum var Kristinn Reyr þar með fyrstu bókabúðina í Keflavík. Gunnar Amason var á Aðalgötu 6, Eyjólfur Bjama- son við Klapparstíg 7, Þor- steinsbúð að Hafnargötu 18, Ingimundur Jónsson, Hafnar- götu I9 og Asberg, Hafnar- götu 23. Olafur Guðmundsson verslaði nokkur ár í húsi sem hann byggði við Vallargötu 11, nær eingöngu með mat- vömr. Olafur var með útgerð ofl. Hann tók hér upp að borga út með miðum með breytilegu verðgildi sem aðeins gengu í hans verslun. Ekki tóku aðrir það upp eftir honum. Stuttan tíma var verslun í norðurenda húss Keflavíkur hf. við Hafnargötu.2. Kaup- maðurinn hét Olafur Sigurðs- son og verslunin hét ELO. Þar var lögð áhersla á búsáhöld auk matvöm. Ólafur hafði ver- ið í Danmörku og kvænst þar. Enst sonur hans var sem mest við afgreiðsluna og talaði að- allega dönsku. Við strákamir gerðum okkur oft dælt við hann. Asberg og Ingintundur voru nær eingöngu nteð matvörur 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.