Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 7
Örn KE í meiri breytingar Nótaskipið Örn KE sem kom sl. haust úr miklum breytingum í Póllandi fer fljótlega utan á ný í frekari breytingar. Tvö lægstu tilboðin í seinni áfanga breytinga á skipinu komu frá Póllandi. Það lægsta hljóðaði upp á 50 millj. kr. en það hæsta upp á 190 m.kr. Verkhlutinn sem nú var boðinn út var fólginn í því að skipta um brú í skipinu og byggja ný þilfarshús undir hana auk þess sem íbúðir á millidekki verða allar endurnýjaðar. Utan við útboðið em kaup á nýrri aðalvél. Gert er ráð fyrir að breytingamar ásamt nýrri aðalvél muni kosta innan við 150 millj. kr. Öm KE er nú á sfldveiðum og hefur veitt um 3700 tonn. Hann fer til loðnuveiða í lok júni og að þeirri vertíð lokinni sem tekur um tvo mánuði er hugmyndin að fara með skipið í breytingar. Gunnar Þorleifsson í Kvennó Gunnar Þorleifsson heldur málverkasýningu í menningarmiðstöðinni Kvennó í Grindavík frá 29. maí til 9. júní. Þetta er 10 einkasýning Gunnars sem stundaði nám við málaraskóla Finns Jónssonar, Jóhanns Briem og Reklam - Institute í Stokkhólmi. Sýningin er opin frá 17.00 til 22.00 virka daga og frá 14.00 til 22.00 um helgar. Námskeið í ritun Bókasafn Reykjanesbæjar bauð á dögunum í fyrsta sinn upp á námskeið í ritun. Þátttakendur voru 11 talsins og var farið í hel- stu undirstöðuatriði ritunar og i framhaldi var gefið út hefti með afrakstri námskeiðsins. Þar má finna frásagnir, sögur og ljóð og birtum við eitt þeirra hér. Eftir drátt í lottóinu Nú er byrjuð enn ein vikan og ekkert hefur breyst. Basl og skuldir, allt sem áður, öll vandamál óleyst. Eg er orðin þreytt á þessu. Sffellt þras og púl. Og ekki vinn ég enn í lottó, er furða að ég sé fúl. Drífa Hraunfjörð. Blaðburður í Garði Óskum eftir að ráða blaðburðar- fólk í Garði. Uppl. í síma 421 4717. Víkurfréttir Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúd og vinarhug vid andlát og útför hjartkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, ömmu og langömmu Rósu Guðnadóttur Kirkjuvegi 7 7, Keflavík Gudbjörn H. Gudmundsson Gudný Gudbjörnsdóttir Gísli Pálsson Guðmundur Guöbjörnsson Guðveig Sigurðardóttir Björn H. Guöbjörnsson Ingunn Ósk Ingvarsdóttir Róbert Þór Guöbjörnsson Guöbjörg I. Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn RUMTEPPADAGAR Tilbob á amerískum rúmteppasettum Rúmteppif pífo|fll( Verikr.l4.950ogkr.l7.950. Ðvaumaland Tjarnargötu 3 - Sími 42 1 3855 Þjónusta við Suðurnesjamenn /70 árl GARÐAUÐUN ÓDÝRT-ÁBYRGÐ Sumrbústaðaeigendur! Tökum að okkur úðun á sumarbústaðalöndum á sv-horninu! Áratuga reynsla. Tökum að okkur úðun á trjám. Notum skordýraeitrið permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úðum einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson 4214622 & 421-4885 eða 897-5256 Sumartillkað 29. ntaí -5. júm Lilur stutt kr. 1700 Stípur í hettu slutt kr. 1500 milli kr. 2000 milli kr. 1700 sítt kr. 2300-2700 sítt kr. 1900-2200 •• _ í TílboS á suntaHínu í háriá sjampá, næring og vórn - Ver háriðaðeinskr. 1450.- háriá fyrír úlfjólubláum geislum solar og Tilvalfó í sundtöskuna. A.T.H. Breyttan opnunartíma í sumar opib til Id 20 á fimmtudögum og tíl kl. 16 á föstudögum. Lokab á laugardögum. (0 00 KjCUCLQAjLclv HÓLMGARÐI 2 V íkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.