Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 22
Jafnaðargleði Félagshyggjufólk og jafnaðarmenn í Reykjanesbæ Jafnadargledi verdur haldin á veitingahúsinu Glóðinni föstudagskvöidið 30. maí kl. 20.30. Hittumst öll og ræðum samstarfið hingað til og framtíðaráform okkar. Stutt avorp halda: Anna Margrét Guð- mundsdóttir Jóhann Geirdal Theodór Magnússon Pinnahlaðborð Glóðarinnar (kr. 1000.- pr. mann) Mætum öll, eigum góða stund saman og ræðum framtíð Reykjanesbæjar Guðmundur í Sparisjóðnum Guðmundur Maríasson heldur sýningu á verkum sínum í Spari- sjóðnum í Keflavík dagana2. til 13.júní. Guðmundur sýndi verk sín í Sparisjóðnum á síðasta ári við góðar undirtektir. Blómamarkaður á föstudaginn Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju verður með blómamarkað sinn föstudaginn 30. maí við kirkjuna frá 12 á hádegi. Seld verða sumarblóm, fjölær blóm, rósir og runnar. Einnig blómstrandi blóm í ker. Laugardaginn 31. maí selja systrafé- lagskonur blóm á kamivalhátíðinni Súlu sælu sem haldin verð- ur í Njarðvík. Ef einhver afgangur verður mun systrafélagið halda áfram og selja meðan birgðir endast. Allur ágóði sölunnar rennur til Ytri-Njarðvíkurkirkju Heilsuhlaup Knabbameínsfélagsins Krabbameinsfélag Suðurnesja mun efna til heilsuhlaups fimmtudaginn 5. júní n.k. og niun það hefjast kl. 19.00. Þær vegalengdir sem keppt verður í eru 3,5 km skemmtiskokk og 7 km hlaup á tíma. Allir sem ljúka hlaupi fá verðlaunapen- ing og veitt verða verðlaun fyrir fyrsta sæti karla og kvenna. I.A.F. (fþróttir fyrir alla) er stuðningsaðili heilsuhlaupsins og er verð kr. 200 fyrir 14 ára og yngri en kr. 500 fyrir eldri og fer skráning fram í sundmiðstöðinni við Sunnubraut. Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru í húsnædi Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57, 2. hæd á þridjudögum kl. 9-11. GRÓÐURMOLD Höfum til sölu: Harpaða og blandada gróðurmold, einnig fyllingarefni, toppefni, sand og steypuefni. LAVA hf. Sími 852-5078 Stapafelli, Súlum. Uppboð Uppboð niunu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnssnesvegi 33, Keflavík, flmmtudaginn 5. júní 1997 kl. 10:00, á eftirfarandi eignum: Grófin 6c, Keflavík þingl. eig. Asmundur Sigurðsson og Oddgeir Pétursson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Sýslumaðurinn í Keflavík 27. maí 1997 JESUS KRISTUR ER SVARID! Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. KIRKJA 21 Smáauglýsingar TIL LEIGU Verslunar eða veitingahúsnæði í Innri Njarðvík. Stórt og gott. Leigist í styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma421-6211 2ja herb. íhúð í Njarðvík. Laus strax. Uppl. í síma 421-4046 milli kl. 18-20. 3ja herb. íbúð á annari hæð í fjölbýli. Laus strax. Leiga kr. 25.000.- á mán- uði. Uppl. í síma 896-5528, h- 4213319, v-421-1777 Kristján. Sumarbústaður 50 fermetra í Borgarfirði. Uppl. í síma 421-2215 3ja herb. íbúð í Njarðvík laus strax, aðeins reyk- laust fólk kemur til greina. Uppl. ísíma 557-3575 eftirkl. 18. imrTiL Eldri kona óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð í Keflavík, sem næst miðbænum. Langtímaleiga. Skilvísum greiðslum heitið. Ath. nægilegt er að íbúðin losni einhvemtíman á næstu þremur mánuðum. Uppl. í síma 421-2676 2-3ja herb. íbúðóskast. Uppl. í síma 421- 6209 Bráðvantar íbúð Ég er sjómaður sem bráðvantar einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Helst í Heiðarholti. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma: 421-3414 2ja hcrbergja íbúð í Keflavík/Njarðvík óskast strax. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 421- 3748. Einstaklingsíbúð eða herbergi með baði og eldhús- aðstöðu í Keflavík. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-3468 eða 421-3464 2ja- 3ja herb. íbúð óskast í Keflavík strax. Greiðslugeta 30-35 þúsund á mánuði með rafmagni og hita. Uppl. í síma 421-5633 Einar. TILSÖLU Tvö hvít barnarúm á kr. 7000.- og 15.000.- Grind undir Silver Cross barnavagn kr. 2500. Á sama stað óskast vel með farin koja. Uppl. í síma 423-7532 og 421-1836 Suzuki 50ce sem ný, mótorhjól, árgerð "93 verð kr. 250.000,- Uppl. í síma 421-2583 Heitur puttur, 1600-1800 lítrar, til sölu. Lítið notaður. Verð kr. 25.000.- Uppl. í síma 422 7064 eða 898 2222. Reiðhjól Til sölu tvö þriggja gíra reiðhjól. 26” kvenhjól og 28" karlhjól. Upplýsingar í síma 421 5362, 897 5263 eða 421 1442. Tjaldvagn verð kr. 100.000.- Uppl. í síma 421-5920 eftirkl. 17. Zerowatt þvottavél á kr. 25.000,- og 3ja kg Creda þurrkari sem þarfnast lagfæringa á kr. 5000,- Uppl. í síma 421- 2219 eftirkl. 18ákvöldin. Köfunarbúnaður nær ónotaður ásamt blautgalla, stærð 50 silhouette bcd sherwood lunga, nýr tankur ásamt öllum öðrum fylgihlutum. Einnig stór tvöfaldur Electrolux ísskápur. Uppl. í síma 896-5528 h-421- 3319 v-421-1777 Kristján. Toyota Corolla sedan DX "86 5 gíra í ágætu standi. Ekinn 120þúskm. Lista- verð 250þús. Staðgr. 200þús. Uppl í síma 421 -4494 og 896- 5508. ÓSKAST KEYPT Húkus Pókus bamastóll óskast keyptur. Uppl. í síma 422 7064. ATVINNA Stúdío Huldu vantar konu í hlutastarf á aldrin- um 30-40 ára. Þarf að vera mjög þrifin því það fylgir mikil hrein- læti og þrif. Mjög skemmtilegt og líflegt starf. Verumjákvæð. Stúdíó Huldu. Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894- 2054 Hermann. Prófarkalestur Tek að mér prófarkalestur. Dagný Gísladóttir B.A. Sími 421-1404. Sprunguviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir og flísa- lagnir. Ábyrgð, greiðslukjör. Uppl. í síma 896-1702 Gunnlaug- ur. Tek að mér skrifstofuhald, launaútreikninga, áætlanagerð, bókhald og frágang á ársuppgjöri fyrir smærri rekst- araðila. Uppl. veitir Elías Jó- hannsson í síma 421-4744. Smiður Get tekið að mér minni viðhalds- verk og ýmsa aðra smíðavinnu. Vönduð vinnubrögð og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 421- 5804. ÝMISLEGT Fluguveiðiskóli G.G. verður með námskeið við Elliðavatn í maí og júní. Hvert námskeið er 5 kvöld. Skaffa stangir og fl. Uppl. í símum 421- 2586 og 897-9528. Orkublikið nemendur munið opið hús fyrir heilun laugardaginn 31. maí frá kl. 13-16. Upplísíma 421-3812 Köttur í óskilum grábröndóttur kettlingur nokkuð stálpaður, ekki með ól. Hefur hvíta sokka og hvítt undir höku. Eigandi getur vitjað hans í Vatns- holti. Sími 421-5549 Jet ski leigan Láttu draumin rætast. Leigjum 1 dag eða helgi allur búnaður á staðnum. Hringdu strax og pant- aðu. 421-4169 og 899-0567. Smáauglýsingar kosta aðeins 500 kr. Greiðslukorta- þjónusta. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Laugardagur 31. maí: Ámað heilla. Brúðkaup Jóns Agnars Gunnlaugssonar og Ástríðar Erlendsdóttur Hraunsvegi 8, Njarðvík, fer fram kl. 17. Olafur Oddur Jónsson Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 29. maí: Spiladagur eldri borgara kl. 14-17. Þriðjudagur 3. júní: Foreldramorgunn kl. 10-12. Sóknamefndin, sóknarprestur og samstarfsfólk í saf- naðarstarfi. 22 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.