Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 13
A F M Æ L I [W Hdttefnmiótið I Viltu varanlegt samband eða kitlandi œvintýri? Láttu dagdraumana rætast ag hringdu * 904 1770 á sjómannadagshelsi Vísir, félag skipsstjórnarmanna á Suöurnesjum heldur árshátíö sína í Stapa laugardaginn 31 .maí og hefst hún kl. 19.00. Skemmtiatriði - Happdrætti - Dans. Félagar mætiö vel og takið meö ykkur gesti. Miöasala á skrifstofu Vísis, föstudaginn 30. maí kl. 13.00. Óskað er eftir því að þátttaka (miðapantanir) verði tilkynnt hið fyrsta til skrifstofu vegna skipulagningar, sími 421 4942. PLdNTUSALAN Drangavöllum 6 - Keflavík - s. 421-2794 HEFUR OPNAÐ! Sumarblóm og góð gróðurmola í potta og ker AHtí n Opid virka daga 18-22 garoinn Helgarkl. 10-18. Þessi glæsilegi herramaður er 30 ára í dag. Hann hefur lagt glans- gallanum og lokkarnir farnir, hárið farið að þynnast og grána En hann er alltaf jafn sexý! Til hamingju, M.P.D.H.O.Y.J.E. Hann Sævar koppasali (eða Roccó Si Freddi) er 25 ára í dag 29. maí. Og eins og flestir vita er hann allur í amerísku bílunum en vill ekki þetta japanska pjátur. Hann þarf að ausa 20-50 fótur á afmælisdaginn og það er ægilega mikil vinna og gerist ekki á degi. Þess vegna ætlar hann að ráða aðstoðarmann á lagerinn. Afmæliskveðjur frá (ég veit það ekki..reyndu að geta!!!) Samvinnuferðir Landsýn S'MI M 3400 T ómstundastarf ið með eldri borgur- um í Reykjanesbæ inu og í staðarblöðunum ef því verður við komið. Þið ættuð því endilega að kfkja við í kaffisopa og fylgjast með því sem er á döfinni í sumar hjá tómstundaráði. Haustið I haust er svo draumurinn að byrja með postulínsnámskeið og vonandi margt fleira. Við þurfum bara að fá að heyra hvað ykkur langar mest til að spreyta ykkur á. Nokkur dæmi um haustnámskeið gætu t.d. verið fluguhnýting- ar, tréútskurður, leðurvinna og fleira. Munið að við vinnum alltaf samkvæmt máltækinu: Vilji er allt sem þarf. Með kveðju og von um að heyra frá ykkur sem fyrst. F.h. tómstundaráðs Jóhanna Arngrímsdóttir forstöðumaður tómstunda- statfs aldraðra í Reykjanesbœ Veturinn og vorið Þátttaka eldri borgara í tóm- stundastarfinu hefur verið mjög góð. Það sem boðið hefur verið upp á á vegum tómstundaráðs er t.d. leikfimi og sundleikftmi, keramik, al- mennir föndurtímar og nú á síðustu vikum glerlistanám- skeið. Ekki ntá gleyma boccia- tímunum í samvinnu við FEB sem hafa verið vel sóttir að undanförnu. Tómstundaráð og stjórn FEB vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hafa starfað með þessum aðilum í vetur, sér- staklega leiðbeinendum og fórnfúsum félögum innan FEB. Sumarið Nú er sumarið komið og við ætlum ekki að leggja árar í bát. Selið og Hvammur verða opin fyrir ykkur eins og kost- ur er og við ætlum að fara í alls konar dagsferðir til fræðs- lu og skemmtunar. Þær verða auglýstar í Hvammi og í Sel- Erla Helgadóttir, Bjamarvöllum 20, Keflavík, verður 60 ára 4. júní nk. Þeir sem vilja samfagna henni er boðið í kaffisopa á heimili hennar á afmælisdaginn frá kl. 16. Mætum með góða skapið. Börn þessarar nuetu konu. Litla skottan mín verður tveggja ára laugardaginn 31. maí. Elsku Aníta Osk. Til hamingju með daginn. Þín mamma. Opið hús í leikskólum Reykjanesbæjar Leikskólar Reykjanesbæjar verða almenningi til sýnis laugardaginn 31. maí n.k. kl. 13.00 til 16.00. Þar verður starfsemi leikskólanna kynnt og niun hver leikskóli skipuleggja sína kynningu. Eru allir boðnir velkomnir og fólk hvatt til þess að koma og skoða starfsemina í skólunum. C*(é fluý í Kjarna! Súpa dagsins m/ nýbökuðu brauði allan daginn hr. 350.- Frí filma eða atækkan'r^v- 3 með hverrf framkölltm Kl QDJ^Ci J©!L[X I_____________________l Hafnargötu 52 - Keflavik - sími 4214290 VESTURBRAUT17 MATARLYST ijiiiiniHTiiii7.i KEFLAVIK SIMI421 4797 V íkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.