Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 29.05.1997, Blaðsíða 23
HOm KEFIA'- ]m//re Boltinn liggurí netinu eftir skaflamark Jóhanns Gudmundssonar. Albert Sævarssonar. markvörður UMFG h, angistaraugum á eftir boltanum. j 1(Ejnynd/Oddaeir. TOPPNUM! Keflvíkingar eru í efsta sæti Sjóvá Almennra deildarinnar í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Grindvíkingum í þriðju umferð sl. sunnudag. Ragnar Steinarsson kom heimamönnum í 1:0 með góðu skoti fyrir utan vftateig. Jóhann Guðmundsson bætti við öðru marki skömmu síðar eftir að Albert Sævarsson, markvöður hafði varið en missti boltann frá sér eftir skalla frá Jóhanni.Ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Keflvíkingar voru miklu betri aðilinn í þessum leik og hafa leikið mjög vel í fyrstu þremur leikjunum sem þeir hafa sigrað í mjög sannfærandi. ,Jú, það er búið að vera rólegt hjá mér. Þetta hefur gengið vel og liðið Itefur smollið saman. Fyrsta markmiðið var að byrja vel í deildinni og það hefur tekist. Svo er bara að halda áfram á sömu braut“, sagði Olafur Gottskálksson, fyrirliði Keflvíkinga eftir sigurleikinn gegn UMFG. Grindvíkingar léku ekki vel og ljóst að þeirra bíður erfitt sumar. Aðeins Milan Jankovic leikur eftir getu. Fjörlegt Landsbankahlaup Hið árlega Landsbankahlaup fór fram í 12 sinn laugardaginn 24. maí sl. Góð þátttaka var í hlaupinu en samtals tóku þátt 222. Allir keppendur fengu verðlaun fyrir þátttökuna í hlaupinu og voru sérstök verð- laun veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki. Margt var gert sér til skemmt- unar auk hlaupsins. Magnús Scheving stjómaði dagskránni. Öllum á staðnum var boðið upp á pylsur og drykk og léku krakkamir sér í leiktækjum sem hafði verið komið fyrir á staðn- um. Stúlkur fœddar 1984 og 1985 1. Sigurlaug R. Guðmundsdóttir 6,23 2. Sunna Bjötg Reynisdóttir 6,45 3. Hjördís Emilsdóttir 6,47 Stúlkur fiLddar 1986 og 1987 1. Rut V. Stefánsdóttir 4,28 2. Sandra Helgadóttir 4,37 3. Tara Lind Jónsdóttir 4,54 Drengir l'æddir 1984 og 1985 1. Snorri Rirgisson 5,41 2. Elvar Ami Herjólfsson 5,48 3. Þórir Rafn Hauksson 5,52 Drengir fæddir 1986 og 1987 1. Jóhann Ámi piafsson 4,27 2. Einar Valur Ámason 4.28 3. Róbert Halldórsson 4.30 Friðrik K. Jónsson sigraði í opna Schweppes mótinu sem frani fór á Hólmsvelli í Leiru sl. sunnudag. Þá átti GS sig- urvegara í þremur flokkum á móti eldri kylfinga á laug- ardag. Sigurður Albertsson var einn þeirra en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 8. holu fyrr í vikunni. Ekki alls fyrir löngu fór Ibsen Angantýsson einnig holu í höggi á 16. holu. Urslit í Schweppes og LEK mótinu urðu annars þessi. Schweppes mótið 1. Friðrik K. Jónsson.46p 2. Guðni V. Sveinsson .. 3. Haildór Svanbergsson 4. Margeir Vtlhjálmsson 5. Ævar Pétursson ..... 6. Sæmundur Hinriksson ,44p . ,42p . ,42p . .41p . .41p 7. Ivar Hauksson ...........40p 8. Jóhann Júlíusson ........40p 9. Ólafur Jóhannesson........39 10. Kristján Björgvinsson .. .39p LEK mót án forgj. 1. SigurðurAlbertsson........75 2. Óskar Friðþjófsson .......78 3. Karl Þórðarson............79 Með forgjöf 1. Friðjón Þorleifsson ......64 2. Jón Ólafur Jónsson .......66 3. Karl Þórðarson............66 Konur - með forgj. 1. Hulda Guðmundsdóttir ... .71 2. Gerða Halldórsdóttir......72 3. Agústa Guðmundsdóttir .. .73 Karlar án forgj. yngri flokkur 1. Skúli Agústsson...........69 2. Þorsteinn Erlingsson .....69 3. Magnús Hjörleifsson.......72 Iþróttir f hverri viku Sumarblómasala Unglingaráðs Víðis verður hjá Sóley í Vík, Garði, helgarnar 30. máí til og með 1. júní, 6. júní til og með 8. júní og 13. júní til og með 16. júní. Verð kr. 40 pr. stk. Unglingaráð Knattspyrnudeildar Víðis Innritun á haustönn Innritun vegna náms á haustönn 1997 verður dagana 3. -6. júní kl. 10:00 - 15:00. Skólameistari Iþrótta og leikjaskóli KEFLAVÍKUR Fyrir stráka og stelpur fædd 1986-1991 Innritun verður dagana 2.-3. júní í íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 10-16, sími: 421-1771. Hægt er að velja um að vera kl. 9-12 eða kl. 13-16. Fyrsta námskeið 4.-24 júní Annað námskeið 26. júní - 16. júlí. Námskeiðsgjald er kr. 2500 og greiðist við innritun. Vegna mikillar aðsóknar eru foreldrar beðnir um að skrá börnin sín á auglýstum tíma ef þau ætla að tryggja börnunum vist. Dagskrá verður dreift við innritun. Nánari upplýsingar í síma 421-3044. V íkurfréttir 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.