Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1997, Síða 5

Víkurfréttir - 19.06.1997, Síða 5
Mikið bneyttur Guðfinnup kominn til heimahafnar tíuðflnnur KE 19 er kom- amur væru um 97% af skip- inn til heimahafnar eftir inu nýtt. Skipið hefur verið umfangsmiklar breytingar lengt um átta metra á sl. sem unnar voru hjá fyrir- tveimur árutn, jafnframt því tækinu Osey hf. í Hafn- sem skipið hefur einnig arfirði. verið breikkað. Þá er kornin Skipið kom til Sandgerðis í ný brú að skipið. hádeginu á þjóðhátíðar- Nú er unnið að þvf að gera daginn 17. júní. Sigurður Guðftnn KE kláran á veiðar Friðriksson, útgerðarmaður en skipið heldur á rækju- Guðfinns KE, sagði í samtali veiðar við Eldey eins og við blaðið að eftir breyting- mörg undanfarin ár. Gudfinnur KE19 kominn til Sandgerdis á þjódliátidardaginn, 17. júní. VF-mynd: Hilmar Bragi L Alvarlegt vélhjólaslys varð á mótum Hafnar- brautar og Sjávargötu í Njarðvík síðdegis á mánudag. Ökumaður bifhjóls missti sjóm á því þegar hann tók framúr bifreið á Hafnarbraut. Hjólið lenti á lofttúðu við hitaveitubmnn og kast- aðist hjólið ásamt ökumanninum yftr gatnamót við Sjávargötu. Hafnaði maðurinn á steyptum vegg. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn með hjálm þegar hann lagði upp í ökuferðina en virðist hafa misst hann af sér við fallið í götuna. Vakthafandi læknir á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi sagði líðan mannsins eftir atvikum. Hann var meðvitundarlaus þegar blaðið leitaði frétta í hádeginu í gær en ökumaður hjólsins hlaut talsverða höfuðáverka, auk annara meiðsla. SJUKRMWi MAGMESJUMVBRKSMIÐJA VIÐ SAMDHÖFM Á SDÐURNESJUM Opið hús verdur í húsnæði Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36 i Njarðvík, fimmtudaginn 19.júníkl. 16:00 til 22:00 og laugardaginn 21. júní kl. 13:00 til 17:00. Þar verða kynntar eftirtaldar framkvæmdir: ♦ Magnesíumverksmiðja við Sandhöfn á Suðurnesjum. ♦ Háspennulínur frá Strandarheiði og Vogshóli til Sandhafnar. ♦ Sandhöfn. Nánari upplýsingar í símum 422 52 00 Hitaveita Suðurnesja Kynningin er liður í mati á og 562 10 99 VSÓ Ráðgjöf og umhverfisáhrifum viðkomandi www.vso.is/magnesium/yfirlit.htm. framkvæmda. Kynningin er öllum opin og allir velkomnir. íslenska magnesíumfélagið hf.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.