Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 1
§ o -3 </i Uj 2 oc O Q Q V) Q Q -j CQ CD 'V C5 Q «* CD O i h- K Lu OC U. K to oc * í- «5 mm FRETTIR 47. TÖLUBLAD 18. ARGANGUR FIMMTUDAGURINIM 16. OKTOBER 1997 ptíltlmíSarhlaðíirírS AÐ HÆTTI SlGGA HALL HELGINA 24. OG 25. OKTÓBER Borða- og hópapantamr í síma 421 1777 Skarst á fæti Ung stúlka skarst á fæti á dans- leik í Stapa aðfaranótt sunnu- dagsins. Orðaskak varð á milli tveggja stúlkna á aldrinum 18 og 19 ára á dansleiknum og fóru leikar þannig að önnur stúlknanna kastaði glasi í gólfið fyrir framan hina með þeim afleiðingum að glerbrot þeyttust í vinstri fót stúlkunnar og skarst hún nokkuð illa. Gert var að sárum hennar á Sjúkrahúsi Suðumesja. Bílvelta á Stafnesi Tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvun við akstur í síðustu viku og fór annar þeirra út af vegin- um við Stafnes og velti bifreið sinni. Reyndist hann undir áhrif- um áfengis og slasaðist liann lít- illega. 11 ökumenn voru teknir í radarinn og 13 unglingum var vísað heim þar sem þau voru úti eftirað útivistartíma lauk. Föndurfólk er komiö á stjá ogfarið að liuga að jólum. Það er fólkið í versluninni Dropanum Itka farið að gera. „ Við tökum jólin snemma enda ekki seinna vœnna í raun þvíþað kom kona ívikunni og œtlaði að kaupa sjö jólaseríur. Þœr eru bara ekki komnar og við eiguin engar á lager sjðan í fyrra sagði Omar Ellertsson, staifsmaður íDropanum en síðustu daga Itefur hann verið íjólaskapi! - sjá allt um skipasöluna í fréttaskýringu! Skipulagður sparnaður ítSPRRiSfóÐURiMH

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.