Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 9
Bjöllur á bílasýningu Þrjár Volkswagen Bjöllur vöktu athygli á bílasýningu við Bílasölu Reykjaness um síðustu helgi. Einn bjallan var merkt Coca Cola en hi nar tvær eru í eigu aðila á Suðumesjum. Það er Ný-ungar bjallan og Pizza 67 bjallan. Þá vakti annar Volkswagen ekki síðri athygli en það var veltibíll þar sem fólki gafst kostur á að kynna sér öryggi öryggisbelta. FRÁ FORELDRUM TIL FORELDRA Útivistartími bama er mál sem allt of margir foreldrar láta sig litlu skipta. Lög og reglur um útívistartíma em síbrotin og nýjasta nýtt er að lögreglan er farin að aka eftirlitslausum ung- lingum til síns heima sjáist þeir á ráfi um götumar síðla kvölds eða um nætur. Er þetta í lagi? Er uppeldi og umsjón bama á grunnskólaaldri komið í hendur lögreglu eftir kl. 20.00 á kvöld- in? Em foreldrar búnir að missa stjómina á heimilunum? Eða stafar þetta e.t.v. af þekking- arleysi foreldra á útivistarmálum og því sem bæjarfélagið er að gera í þeim málum? Við höllumst helst að því síðast- nefnda. Stjóm foreldrafélags Njarðvíkurskóla hefur reynt á undanfomum misserum að virk- ja foreldra grunnskólanema til samstarfs með fundum og fræðs- lu. Þessir fundir hafa verið ræki- lega auglýstir í bæjarblöðunum. 25 til 30 manns er algeng tala fundannanna á þessum fundum og er hún að okkar mati allt of lág. Við trúum því alls ekki að einungis svo fáir hafi áhuga á velferð bama sinna á þessari óöld fíkniefna og glæpa sem nú ríður yfir landið. Okkur langar því til að biðja ykkur sem þetta lesið að spyrja ykkur eftirfarandi spuminga: I. Vitið þið hve lengi bamið ykk- ar má vera úti á kvöldin? 2. Finnst ykkur þið ein ráða hve lengi bamið ykkar er úti á kvöld- in? 3. Ræður bamið ykkar hve lengi það er úti á kvöldin? 4. Vitið þið hvar bamið ykkar er og hvað það er að gera þegar það er úti á kvöldin? 5. Vitið þið með hverjum það er úti á kvöldin ? 6. Vitið þið hverjir þessir „allir em sem mega vera úti á kvöldin? 7. Vitið þið hvenær afmælin sem bamið ykkar fer í em búin á kvöldin? 8. Vitið þið hvenær diskótekum sem bamið sækir lokar? 9. Emð þið með í ráðum urn hvemig og hvenær bamið ykkar kemur heim af þessum mann- fognuðum? 10. Vitið þið að of mikið frjáls- ræði bama og of langur útivistar- tími færa bamið ykkar nær fíkni- efnum og glæpum? Kæm foreldrar og forraðamenn! Vonandi hefur ykkur ekki vafist tunga um tönn, svona innra með ykkur, þegar þið svömðuð spum- ingunum hér að ofan. Séuð þið í einhverjum vafa. leitið þá svara við þeim spumingum sem bær- ast innra með ykkur og sækið fundinn sem auglýstur er í blað- inu og haldinn verður þann 21. október kl. 20.30 í Njarðvíkur- skóla. Stjórn foreldrafélags Njarðvíkurskóla. á Máteí Jieftaeík Bamamatseðill -fríttfyrir börn yngri en 12 ára ífylgd með fidlorðnum (Eitt barn á livern fidlorðinn). Tvírétta luidegisverður á Café Iðnó alla daga nema sunnudaga frá kr. 550,- Sápa ogsalat kr. 790,- Kínahlaðborð á Café IÐ\Ó í hádeginu alla fóstudaga kr. 790.- fflœftileaia1 uiUibi'áðamatseálll Jfiá októbei1 - 2. nóueniben ÁSAMT SÉRRÉTTAMATSEÐLI iIonn\i* \ \ />i /xin í sÍma 420-7011 4 ÍÉTTA \UTSEÐILL Foiréttur: fohtaðgrískumhætti. Aðééttir: tyúpsteikturhum. 1 Nnkjötíostro-ogengifesM. ðvinakjöt i súrsæfri sósu. h i.750. TILBOD 1 - fyrir 2 pers. Eggjanúdlur med kjúkling og grænmeti í ostrusósu Blandadir sjávarréttir i karrý og hvítlauk med hrísgrjónum 1/2 Itr. Coke Kr. 990.- TILBOD 2 - fyrir 2 pers. Djúpsteiktar rækjur med súrsætri sósu og hrísgrjónum Kínarúllur fylltar med svínakjöti og ananas i súrsætri sósu meö hrisgrjónum 1/2 Itr. Coke Kr. 1050.- TILBOD 3 - fyrir 3 pers. Djúpsteiktar rækjur meö súrsætri sósu og hrisgrjónum Nautakjöt i ostrusósu meö hrisgrjónum Kinarúllur meö kjúkling i gulkarrýsósu meö hrisgrjónum 2 Itr. Coke Kr. 1990.- TILBOD 4 - fyrir 5 pers. Djúpsteiktar rækjur meö súrsætri sósu og hrísgrjónum Kinarúllur fylltar meö svínakjöti og ananas isúrsætri sósu meö hrisgrjónum Eggjanúölur meö kjúkling og grænmeti í ostrusósu Lambakjöt i hnetu- og kókossósu „satay" meö hrísgrjónum Blandaöir sjávarréttir i karrý og hvitlauk meö hrísgrjónum Steikt hrisgrjón meö grænmeti „fried rice" 2 Itr. Coke Kr. 3900.- r vU K.ilnu PANTIÐISÍMA 420-7010 NAUTAKJOTSRETTm U ' Nautakjöt i ostrusosu |l ^ Nautakjöt ichili lauksósu í "^mbakjótsréttir S * ÍZb/kJ0,' °Stm ^*ng,fersosu I 6 Lamh L ' Raud"Panan " karrysosu Lambakjot / sataysósu 1050.- 1040,- KíHJk ífflEs® viO Hotel Kotlavík I D A L L A D A KL. 11:30 T1L 141:00 OG XklFTUJRt KL. 10:00 TML 33:00 LOKAD í HÁDEGIíJU Á SUNNUDÖGUM. SAMI OPNUNARTÍM! HJÁ SÓLSETRINU O P I S VINAKJÖ TSRÉTTIR j 6 Súrsætt svinakjöt í í Bvfnakjöt í svartbaunasósu [| 8 Svmakjót i gulkarrýsósu KJÚKLINGARÉTTIR 91nKJÚ2i"9ur'sat^ósu 11 7f2L !U9ur' saatri chilisósu " Kjukl'ngur / gulkarrýsosu 'J Sursætur kjúklingur I FISKRETTIR I zrsæssss, I "FíLeí?THR'SGRJÓNARÉrriR I 9 S,e‘kt hns9rjón með kjúkling I 7esv'nakiút'°ggrænmeti I Sterktar aggjanúðlur með suinakiöti k‘uk"r'9°*°rækjumoggrænme« l7 Kin°rúllur fylltar með svinakiöti „ TnT’risosu með Hrrsgrjónum ® 1030.- 950 990 'sosu eða 960 940. 850. 990,- 960,- 960,- 960,- 790,- 62°.- J ZfJnarú"ur,yll,armeðk‘ukiingi yJmrryJOSUmeðhns9ri°num ll ll ll 690.- JL II 690.- l| rnj . 79°- il í jf _j__ GARÐ, SAiJDGERDI OG HAFNIR. ' Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.