Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 6
ilfil Alþýðubandalag samþykkir sameigin- legt framboð með Alþýðuflokki Alþýðubandalagsfélag Kefla- víkur og Njarðvíkur samþykkti á aðalfundi sínum sl. mánu- dagskvöld að hann muni bjóða fram til næstu sveitarstjómar- kosninga ásamt Alþýðuflokks- félagi Keflavíkur og Njarðvíkur og verði framboðið opið þeim sem fylkja sér undir merki jafn- aðar- og félagshyggju. A næstu dögum verður gengið frá stofnun bæjarmálafélags sem fær það hlutverk að undir- búa framboð þessara aðila til næstu sveitarstjómarkosninga. Alþýðubandalag mun þvf ekki bjóða fram undir sínum bókstaf að þessu sinni en Alþýðuflokk- urinn mun taka ákvörðun um sameiginlegt framboð á aðal- fundi sínum sem haldinn verður í kvöld. Mikil ánægja var á fundinum með samstarf flokkanna tvegg- ja í bæjarmálum í Reykjanesbæ en bæjarfulltrúar hafa haldið sameiginlega bæjarmálafundi um nokkurt skeið. Samþykkt var að Samstarfsnefnd sem unn- ið hefur að sameiginlegu fram- boði starfi áfram og kosið var í nýja stjóm. Eysteinn Eyjólfsson var endurkjörinn formaður fé- lagsins og með honum í stjóm vom kjörin Ragnhildur L. Guð- mundsdóttir, Bjami Már Jóns- son, Hulda B. Þorkelsdóttir og Agnar Sigurbjömsson. Yfirlýsing vegna verðkönnunar Nú nýlega las ég undirrituð um það í blöðum að vömverð á mat- vöm í verslun okkar væri með því hæsta í nýlegri verðkönnun Neyt- endasamtakanna. Kom þetta mér undarlega fyrir sjónir þar sem verslunin Aldan er ekki matvöm- verslun. Við nánari athugun kom í ljós að á bensínstöð sem við rekum ein- nig í Sandgerði hafði verið kann- að verð á fáum vörutegundum í matvöm sem þar em til sölu t.d. kexi og niðursuðuvörum. En við höfum haft lítilsháttar af þannig vörum „með venjulegri álagn- ingu“ sem fólk hefur getað gripið til á kvöldin og um helgar. Af þessu er ljóst að verslunin Aldan átti ekkert erindi í umrædda verð- könnun með öllum helstu stór- mörkuðum og matömverslunum á landinu. f 26 ár hefur verslunin Aldan ver- ið rekin með það markmið að hafa sem hagkvæmast vömverð fyrir viðskiptavini okkar á fatnaði, leikfongum og gjafavöm. F.h. Öldunnar í Sandgerði. Gunnþórunn Gunnarsdóttir. Matti Osvald leiðbeinir í orkugef- andi æfingum á fimmtudagskvöld- um kl. 20-21 í Grófinni. Námskeiðið hefst 23. október. Takmarkaður fjöldi. Upplýsingar og skráning í síma 551-0407. Lúsin komin Lúsin er fastagestur á haustin og gerði hún vart við sig í Myllubakkaskóla í þar síðustu viku Greindust nokkur tilfelli og fengu foreldrar leiðbeiningar um lúsina og nteðferð við lienni. í nokkrum tilvikum hefur lúsin greinst aftur og að sögn Þómnnar Benediktsdótt- ur hjúkmnarforstjóra H.S.S. er mikilvægt að foreldrar lesi leiðbeiningarnar vel og fari eftir þeint. Kemba þarf hár bamsins í 10 til 14 daga eftir að hárið hefur verið þvegið upp úr lúsahársápu og fylgjast þannig með því að lúsin sé farin. Atvinna - Ritari Óskum eftir að ráða ritara til aimen- nra skrifstofustarfa. I boði er fjöl- breytt vinna á líflegum vinnustað þar sem mikið er að gerast. Vinnutími frá 13-17. Öllum umsóknum verður svarað en þær óskast sendar að Brekkustíg 22, 260 Reykjanesbæ fyrir 20. október nk. BakkavOr wr Fasteignaþjónusta Suburnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Háteigur 14, Keflavík Um 100 ferm. 4ra herb. íbúð á jarðhæð ásamt 26 ferm. bíl- skúr. 8.400.000.- Heiðarhvammur 5, Kellavík 3ja herb. íbúð 0201 á 2. hæð. Góðar innréttingar. Laus strax. 5.400.000,- Norðurtún 9, Sandgerði 154 ferm. einbýli ásamt 52 ferm. bílskúr. Fullbúið. Nánari uppl. á skrifstofu. Faxabraut 2a, Keflavík 3ja-4ra herb. íbúð 0201 á 2. hæð. Mikið endumýjuð. 6.700.000.- F'ífumói 3a, N jarðvík 135 ferm. 4ra herb. íbúð 0201 á efri hæð í fjórbýli. Skipti mögul. á ódýrari eign. 8.700.000,- Tjarnargata 24, Keflavík 4ra herb. fbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Mikið endumýjuð. 7.700.000.- Efstaleiti 51, Keflavík 106 ferm. raðhús ásamt 28 ferm. bílskúr. Fullbúið að utan. Áhvíl. 5 millj. Húsbréf til 40 ara. 7.000.000.- Kirkjuvegur 14, Keflavík 136 ferm. 4ra herb. íbúð 0302 á 3. hæð. Hagstætt áhvílandi, góð kjör. Skipti moguleg. 9.500.000,- NviAtíí simii smiii si i \i ií KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Hlíðargata 26, Sandgcrði Um 120 ferm. eldra einbýli. Laust fijótlega. 5.300.000,- Hólmgarður 2b, Keflavík 3ja herb. (búð 0102 á 1. hæð. Hagstætt áhvíl. 6.900.000.- Fmþkisr Laugardag h/. 9 Sunnudag M lllr. Sean Fimmtudag kl. 9 Föstudag kl. 9 Laugardag kl. 5 Sunnudag kl.3,5og9 Mánudag kl.9 Þriðjudag kl. 9 NYJ/VCtó) NVIAIIÍ NYMBH) NIHIH KEFLAVÍK - SlMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMl 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SlMI 421 1170 6 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.