Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 4
BILAKRINGLA G R Ó F I N N I 8 - KEFL AV í l< - S i AA I 421 1200 SIIZUKI Era GlóOarpízzuraar þæn bestu í bænum? 12” pizza med tpeimur tegundum af áleggi og hálfur lítri af Pepsí kr. 690.- „Slökkti" í bíl í Njarðvík Oskað var eftir lögreglu að Fífumóa í Njarðvík á sunnu- dagsmorgun þar sem ókunnur aðili hafði sprautað duft- slökkvitæki inn í bfl. Þrír farþegar voru í bílnum og var einn þeima sofandi í aftur- sæti. Ökumaðurinn var við það að stíga út úr bifreiðinni þegar hann fékk duftgusuna yfir sig. „Slökkviliðsmaður- inn“ hafði tekið slökkvitækið traustataki úr nálægu fjölbýl- ishúsi og er ekki vitað hver hann er. Þuríðut* í kastljósi Þuríður Halldórsdóttir GK frá Vogum var dregin til hafnar á sun- nudagskvöld eftir að eldur hafði komið upp í skipinu þegar það var statt 10 sjómflur norð-vestur af Garðskaga. Varðskip fylgdi skipinu til Njarðvíkur og varpaði sterku kastljósi á skipið þar sem það var dregið af Agústi Guðmundssyni GK. Myndina tók Hilmar Bragi Bárðarson ljósmyndari blaðsins. Miklar skemmdir urdu á ibúdinni en að sögn Sigmundar Ey- þórssonar slökkvistjóra BS gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins sökum bættra eldvarna i húsinu frá því að stórbruni varð þar fyrir tveimur árum. VF-mynd: Hilmar Bragi Maður á sjötugs- aldri hætt kominn arkófmu en vildi þá ekki betur til en svo að hann villtist inn í brennandi íbúðina. Þar hneig maðurinn niður en var bjargað af reykkafara. Hann var flutt- ur á Sjúkrahús Suðumesja en síðan á bráðamóttöku Land- spítalans með reykeitrun. Miklar skemmdir urðu á íbúð- inni en að sögn Sigmundar Eyþórssonaj' slökkvistjóra BS gekk greiðlega að ráða niður- lögum eldsins sökum bættra eldvama í húsinu frá því að stórbmni varð þar fyrir tveim- ur árum. Ekki er vitað um eldsupptök en talið er að eld- urinn hafi komið upp við borð í stofu íbúðarinnar. sunnudagsins sl. en í þessu sama húsi varð stórbruni fyrir nokkmm árum. Eldurinn kom upp á þriðja tímanum í íbúð á fyrstu hæð. Húsráðandi hafði bmgðið sér frá en í íbúðinni var gestkom- andi Einar Sverrir Einarsson sem bjargaði sér út af sjálfs- dáðum. Maður á sjötugsaldri sem býr á efri hæð hússins var hætt kominn í brunanum. Hann varð eldsins var þegar að reyk lagði fram á stigaganginn og þegar hann kannaði hvað um var að vera læstist hann úti á stigaganginum. Hann reyndi að finna útgönguleið í reykj- Mönnun brá nokkuð í brún þegar eldur kom upp í íbúð í fjölbýlishúsinu við Faxabraut 27 í Keflavík aðfaranótt ■ Bruni í Stóru blol<l<inni: 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.