Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 11
AFMÆLI Sunnudaginn 19. október verður Jón Björgvin Stefáns- son, Skólavegi 22, Keflavík sjötugur. Eiginkona hans er Guðrún Matthildur Sigur- bergsdóttir. Af þvf tilefni bjóða þau í eftirmiðdagskaffi kl. 16-19 í safnaðarheimili Innri-Njarðvfkurkirkju á af- mælisdaginn. Garðmaðurinn ógurlegi, Garðar Ketill Vilhjálmsson er loks að komast í fullorðinna manna tölu. Hann verður þn'tugur 15. okt. og heldur teiti fyrir bílaáhugamenn.vélsleðaað- dáendur, kylfmga og aðra sem vilja koma og kynnast honum nánar annað kvöld í jöklaskál- num í Svartsengi frá kl. 20 fram eftir nóttu.Veitingar í boði afmælisbamsins. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Kella\ ík Sími 421-4411. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöld- um eignuni verður háð á þeim sjáifum sem hér segir: Bolafótur 9b, norðurhluti, 51,67% eignarinnar í Njarðvík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðend- ur Iðnlánasjóður og íslandsbanki hf., 22. október 1997 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík 14. október 1997. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatnsnes- vegi 33, Keflavík, fininitudag- inn 23. október 1997 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Brekkustígur 40, Njarðvík, þingl. eig. íslenskur gæðafiskur hf. gerð- arbeiðendur Lind hf. íjármögnun- arleiga, Lífeyrissjóður Suðumesja og Reykjanesbær. Mummi KE-30, skipaskránr. 542, þingl. eig. Sæaldan ehf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjó- manna og Islandsbanki hf. Sýslumaðurinn í Keflavík 14. október 1997. Viðskiptavinir athugið! Dagana 17.-21. október verðum við á námskeiði í London, af þeim sökum verður stofan lokuð þessa daga. Opnum aftur 22. október. Munið fimmtudags opnunartímann! 'rtyföicUá', tyðÁatutti oy SikzCa. AÐALFUNDUR Aðalfundur foreldrafélags Njarðvíkurskóla verður haldinn þriðjudaginn 21. október kl. 20:30. Dagskrá: Venjuteg adalfundarstörf Útivistartími og forvarnastarf Önnur mál. Gestir fundarins verða: Hjálmar Árnason alþingismaður og form. íþróttabandalags Reykjanesbæjar, Stefán Bjarkarson íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar og Nemendur Tónlistarskóla Njarðvíkur. Heitt verður á könnunni - Foreldrar sýnum samstöðu - MÆTUM ÖLL! Stjórnin. Ókeypis snjósleðaferðir Bjódum Sudurnesjamönnum í ókeypis snjósleðaferðir á Mosfellsheiði á laugardag. Hver ferð tekur eina klst. Skráning hjá Garðari í s. 5688888 á morgun kl. 9 til 17. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Breyttur opnunartími VSFK og nágrennis Vegna 19. þings Verkamannasambands íslands verður skrifstofa VSFK, Hafnargötu 80 opin frá kl. 12:00-15:00 dagana 21.-24. október 1997. Stjórnin. 0SM0SE KYNNING FÖSTUDAG! Kynnum OSMOSE hársnyrtivörur frá LORÉAL á morgun föstudag kl. 14-17. Góð tilboð - Fagleg ráðgjöf Verið velkomin! Hafnargötu 61 - Keflavík - Sími 421-4848 Videoleigan STUDEO, Hafnargötu 44 í Keflavík er til sölu. Upplýsingar í símum 421-3883 og 897-5105. TIL SÖLU Heiðarholt 30, Keflavík 78 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Nýtískuleg og falleg íbúð. Hagst. áhvíl. Möguleiki að taka bifreið eða ódýrari eign uppí. Allar nánari uppl. gefur Jakob í símum 421-7111 og 896-6372. Heilsugæslustöð Suðurnesja: Gríndvíkingar! Innflúensu bólusetningarnar hefjast í dag. Bólusett verður á þriðjudögum kl. 09-10 og á fimmtudögum kl. 13-15. Tímapantanir í síma 426-7000. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.