Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 2
■ Sandgerði: Njarðargata 12, Ketlavík 3ja herb. íbúð á neðri hæð með sér inngangi. Nýleg skolplögn. Hagstæð lán áhvfl- andi. Cióðir greiðsluskilmálar. Tilboð. Vesturgata 34, Keflavík 120 ferm. einbýli ásamt 37 ferm. bílskúr. Nýtt þak og nýlegar lagnir. Skipti á ódýrari fasteign möguleg. Tilboð. ISirkiteigur 23, Keflavík 142 femi. húseign ásamt 38 ferm. bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi m.a. nýtt þak. Skipti á minni fasteign kemur til greina. Nánari uppl. á skrif- stofunni. Ath. Losnar mjög fljótlega. Itrekkustígur 8, Njarövík 118 ferm. einbýlishús ásamt 32 ferm. bílskúr. Nýir gluggar og nýleg skolplögn. Skipti á fasteign í Hafnarfirði kemur til greina. 9.000.000,- I.yngholt 8, Keflavík 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og miðstöðvarlögn. Eftirsóttur staður. Skipti möguleg. " 5.700.000.- Fitjabraut 6, Njarðvík Tvær4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Ymsir góðir greiðslu- möguleikar koma til greina. 1. Iræð: 3.500.000.- 2. hæð: 3.200.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Þjóðareign á fiskimiðum Opinn fundur uni þjóðareign á fiskimiðum undir yfirskrift- inni „söfnum liði“ verður haldinn í Stapa n.k. sunnudag kl. 14.00. Félagar í samtökunum eru 800 og fer sú tala ört vaxandi. Skráð er í gegnum gulu lfn- una. I fréttatilkynningu segir að mikilvægt sé að Suður- nesjamenn komi og láti í sér heyra. M Lionsklúbburinn Óðinn:_____ Villibráðakvöld á Glóðinni Lionsklúbburinn Óðinn í Keflavík heldur sitt árlega herrakvöld á Glóðinni föstu- daginn 17. október og opnar húsið kl. 19.00. Á herrakvöldinu verður boðið upp á villibráð og mun meist- arakokkur Glóðarinnar Stefán Viðarsson matreiða af fjöl- breyttum matseðli af alkunnri snilld. Hjálmar Árnason alþingis- nraður verður veislustjóri. Að- alræðumaður kvöldsins er Guðmundur Ámi Stefánsson alþingismaður. Rúnar Júlíus- son verður með söngdagskrá en Rúnar er einn af forvígis- mönnum sýningarinnar Bítla- bærinn Keflavík sem nú er á Glóðinni. Hægt er að nálgast miða á Glóðinni, hjá Jóni Ásmunds- syni 421-2302 og Ásgeiri Jónssyni 421-3013 og 421- 1147. Miðaverð er kr. 3.200. Allir herrar velkomnir meðan húsrúm leyftr. Heiðarhvammur 6, Keflavík 78 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu ástandi. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Laus strax. 5.600.000.- Austurbraut 8, Kcflavík 3ja-4ra herb. neðri hæð með sér inngangi ásamt bílskúr. Ymsir greiðslumöguleikar koma til greina. 6.500.000,- Heiðarhvammur 5, Kcflavík 78 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar eru í íbúðinni. Góðir greiðslu- skilmálar. " 5.600.000,- LoOnuverksmiðja Njarðar hf. 09 Dagfari GK seld nopðanmönnum Eigendur útgerðarfyrirtækis- ins Njarðar hf. í Sandgerði hafa gengið frá samkomulagi á sölu á nótaskipinu Dagfara GK og loðnuverksmiðjum í eigu fyrirtækisins til útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækisins Snæfells hf. sem er að meiri- hluta í eigu KEA. Dagfari GK er með tæplega 2% hlutdeild í heildarloðnu- kvótanum auk þess sem skip- ið hefur stundað veiðar úr norsk-íslenska sfldarstofnin- um og fylgja veiðiheimildim- ar með í kaupunum. Njörður hf. hefur keypt togarann Heiðrúnu ÍS og mun einnig gera út Þór Pétursson GK. Ákvörðun um sölu á loðnuút- haldi Njarðar hf. var tekin í kjölfar þess að upp úr viðræð- um slitnaði um sameiningu fyrirtækisins við Búlandstind hf. á Djúpavogi. I samkomu- laginu felst að Snæfell kaupir, auk Dagfara GK, loðnuverk- smiðjur Njarðar hf. í Sand- gerði þ.e.a.s. verksmiðjuna sem nú er í byggingu og eldri verksmiðju, nokkrar aðrar húseignir og rekstrarvörur vegna veiða og vinnslu á upp- sjávarfiskum. Fastei vnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 421 4288 Sólvallagata 29, Keflavík 2ja herb. íbúð á neðri hæð með sér inngangi. Góður staður. Laus strax. 3.300.000,- Hjallavegur 3, Njarðvík 86 ferm. 3ja herb. íbúð í mjög góðu ástandi. Góðir greiðslu- skilmálar. Laus strax. 5.100.000,- Faxabraut 14, Keflavík 65 ferm. neðri hæð með sér inngangi. Skipti á stærri íbúð möguleg. 3.500.000,- «r.m » gfl s ifss m m Islenskan sjávanafurflir kaupa meirihluta í Tros LociPomxsson íslenskar sjáv- arafurðir hafa keypt meiri- hluta hlutafjár í fiskvinnslu- fyrirtækinu Tros í Sand- gerði af Loga Þormóðssyni, fiskverkanda og stjórnarformanni Fisk- markaðs Suðurnesja. Logi verður áfram við stjómvöl- inn sem framkvæmdastjóri í fyrirtækinu. Samkontulag varð á milli aðila um að gefa ekki upp kaupverð en heild- arferskfísksala fyrirtækisins nemur urn 400 milljónum króna á ári. Starfsemi Tros hefur verið tvíþætt. Annars vegar er hún fólgin í kaupum á fiski, vinnslu og pökkun og hins- vegar er fyrirtækið í sam- vinnu við önnur fyrirtæki á Reykjanesi unt að kaupa og pakka fiski undir hand- leiðslu Trosmanna sem sjá svo um að flytja fiskinn út og selja hann. Forráðantenn IS telja mikinn vöxt í ferskfiskútflutningi sem bjóði upp á ýmis tæki- færi en ferskfískútfluUiingur á vegum ÍS hefur aðeins ver- ið stundaður í litlum mæli til þessa. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.