Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 14
 Til þess að ná góðum árangri í heildarútliti verður að passa að ytri fatnaður verði ekki yf- irþyrmandi á einhvem hátt þannig að athyglin beinist frá þér sjálfri. Fatnaðurinn þarf að vera í samræmi við líkamsvöxt þinn. Stærð munsturs og gróf- leiki efnis verður að vera í samræmi við flíkina og stærð þeirrar sem nota á hana. Ef þú hefur ffngerða beina- byggingu og ert yfir 1,65 á hæð myndirðu klæða þig í fatnað með meðalstóru mun- stri og úr meðalgrófu efni. Hafirðu meðalstóra beina- byggingu og sért yfir 1,65 m á hæð fer best að nota fatnað með stóru munstri og úr grófu efni. Hafirðu hins vegar stóra beinabyggingu og ert undir 1,65 á hæð þarftu að klæðast fötum með meðalstóru mun- stri og úr meðalgrófu efni. Vert er að muna að þröng föt gera þig feitlagnari nema þú sért þeim mun grennri, en þau gera beinin of áberandi. Al- mennt séð fara vel sniðin föt, gerð úr nægu efni, alltaf vel og gefa betra útlit. Þetta á ein- nig við um skartgripi og fylgi- hluti. Sem dæmi má nefna að stórir lafandi eymalokkar á fíngerðri konu virka yftr- þyrmandi. Sama gildir um stóra handtösku o.s.frv. Þessu er þveröfugt farið ef stórgerð kona notar litla handtösku og smáa eymalokka. Kær kveðja, Helga Sigurðardóttir Fatastílisti Kirkja Ketlavíkurkirkja Fimmtudagur 16. okt: Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og ífæðslustund í kirkjunni kl. 17:30. Ihugun og bæn í umsjá Láru G. Oddsdóttur. Sunnudagur 19. okt: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa (altarisgan- ga) kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. TAIZE-kyrrðarstund kl. 21:00 í kirkjunni. Lögð er áhersla á helgi og kyrrð. Umsjón sr. Önundur Bjömsson. Miðvikudagur 22. okt: Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19-22. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 19. okt: Sunnudagaskóli kl. 11:00, sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45. Miðvikudagur 22. okt: Foreldramorgun kl. 20:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtudagur 16. okt: Spilakvöld aldraðra kl. 20:00. Sunnudagur 19. okt: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Brúðuleikhús. Sara Vúbergsdóttir segir sögu og leikur á gítar. Steinar Guðmundsson leikur á píanó. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum og eiga góða stund saman. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm organistans Steinars Guðmundssonar. Væntanleg fermingarböm og foreldrar þeir- ra hvött til að mæta. TAIZE-söngvar kl. 20:00 í kirkjunni í umsjá sr. Önundar Bjömssonar. Þakkargjörðarhátíð; Þær tjöl- skyldur í Njaiðvíkursóknum sem áhuga hafa á að taka þátt í þakkargjörðarhátíð með fjöl- skyldum vamarstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli hafi sam- band við sóknarprest eftir sunnudagaskóla og guðsþjón- ustu 19. okt. eða 21. okt. kl. 11- 12 í síma 421-5013. Baldur Rafn Sigurðsson. Kaþólska kirkjan Kapella Heilagrar Barböru, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11:00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík Að ofan má sjá forráðamenn bæjarfélagsis og iþróttafélaga skri- fa undir verksamningana.Tilhliðar eruþjálfararKeflvíkinga, þeir Gunnar Oddsson og Sigurður Björgvinsson að skera fyrstu sneiðina afbikartertu sembökuð var í tilefni titilsins. VF/pket. Smáaugl'ýsingor TIL LEIGU 4ra herb. íbúð ásamt 45 ferm. bílskúr í tvíbýli, laus strax. Uppl. I síma 421-3727 eftirkl. 19. Rúmgóð 2ja herb. íbúð, laus Ifá 25. októ- ber. Uppl. í síma 421-6369. mánuði. Verð kr. 20 þús. Uppl. í si'ma 421-4009 á kvöldin eða leggið inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta merkt „dekk“. 2 litlar vatnslitamyndir eftir Helga S. Jónsson. Uppl. I símum 555- 1925 og 898-9475. ÝMISLEGT Aðalfundur Skákfélags Keflavíkur verður haldinn 21. okt. kl. 19:30 í Sel- inu Vallarbraut 4, Njarðvík. Málefni: 1. Kosning stjómar. 2. Nafnabreyting. Skákstiga- keppni heldur áfram að loknum fundi. Stjómin. Iðnaðarhúsnæði 105 ferm. Uppl. gefur Axel í síma 892-3376. Herbergi með baði í Heiðarholti. Uppl. í síma42l-3215 eftir kl. 18. Verslunarhúsnæði norðurhluti neðri hæðar að Heiðartúni 4 f Garði. Upplagt fyrir videoleigu, verslun eða skrifstofu. Uppl. í síma 422- 7013. ÓSKASTTIL LEIGU Lítil íbúð eða herbergi óskast í Garði eða Keflavík. Uppl. í síma 896- 2898 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð óskast, emm tvö fullorðin í heimili. Reglusemi og ömggar greiðslur í gegnum greiðslu- þjónustu bankans. Uppl. í síma 421-1888 eftirkl 17. Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast strax. Uppl. ísíma 421-1630 eftirkl. 17. Einstaklings eða 2ja herb. íbúð óskast strax I Keflavík. Uppl. í síma 898- 9788. TILSÖLU Simo kerruvagn mjög vel með farinn. Einnig barnabílstóll 9 mán.-4ra ára. Selst ódýrt. Uppl. í síma 421- 2672. Sófasett 3+1 + 1. Vel með farið. Uppl. í síma 421-2919 eftirkl. 18. Negld vetrardekk Michelin XM-S 260 stærð 175/65 R14 (4 stk.) Notuð í 3 Vegna flutnings er til sölu nýtt Jane Fonda göngubretti. Uppl. í síma 421- 2163. FILA GRANT HILLIII nýjir körfuboltaskór no. 13. Seljast á kr 5.000.- Uppl. I síma 422-7240. Hjónarúm 170x200 sm. 2 náttborð í hvftu. Uppl. í síma 421-5243 eftir kl. 19. Zerowatt þvottavél á kr. 15 þús. einnig Klikk Klakk svefnsófi með svörtu áklæði á kr. 15.000,- Uppl. í síma 426-8667. TAPAÐ FUNDIÐ Lýst er eftir Jóhannesi Ellertssyni. Síðast sást til Jóhannesar í lok maí á |ressu án er hann gekk út út K- Videó. Ef einhver hefur séð eða veit hvar Jóhannes er niður- kominn, vinsamlega skilið hon- um strax á K-Videó. Fundar- laun. Tipparar. Meindel gönguskór fannst á Njarðarbraut laugar- daginn 11. okt. Eigandi hafi samband í síma 421-1771. ATVINNA Maður óskast til að keyra 5 tonna sendiferða- bíl á miðvikudögum og fimmtudögum. Uppl. í síma 421-5755. Stýrimaður óskar eftir, að leysa af, eða föstu starfi á línuveiðiskipi, annað kemur til greina. 200 tonna rétt- indi. Uppl. í síma 424-6572. Geymið auglýsinguna. Skákfélag Keflavíkur hefur haftð æftngar á þriðjudög- um kl. 20 í Selinu, Vallarbraut 4, Njarðvík. Skákstigakeppni sem stendur yfir allan veturinn, góð verðlaun í boði. Keppnis- gjald kr. 200.- fyrir félaga og kr. 300.- fyrir aðra. Stjómin. Guðspekifélag Suðurnesja Sunnudaginn 19. okt. kl. 20 ræðir Herdís Þorvaldsdóttir leikkona um heimsókn sína í miðstöð kraftaverkajógans Sai Baba á Indlandi. Fræðslufund- urinn verður haldinn í sal Iðn- sveinafélags Suðumesja. Orkublikið Vegna mikillar eftirspurnar verður breski miðillinn Beren- ice Watt starfandi hjá okkur I Orkublikinu fimmtudag og föstudag í næstu viku, örfáir tímar lausir. Frekari upplýsingar í Orkublikinu Túngötu 22 í Keflavík í síma 421-3812. Gefins 4ra mán. kettlingur fæst gefins á gott heimili og á sama stað er óskað eftir lítilli frystikistu. Uppl. í síma 421-3887. Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru é skrifstofu Reykjanesbæjar ÍKjarna,Hafnargötu5l2.hæð áþriðjudögumkl.9-11. 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.