Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 16.10.1997, Blaðsíða 13
r „Draumurinn er orðinn að veruleika", sagði Guðný Kristjánsdóttir formaður Leikfélags Keflavíkur þegar opnað var við hátíðlega viðhöfn nýtt leikhús félags- ins. Leikfélagið fékk húsnæðið sem er að Vesturbraut 17 til afnota unt síðustu ára- mót. Leikhúsið tekur um 130 manns í sæti. Fjölbreytt dagskrá var við opnunina og m.a. fluttur leiklestur úr verki Hilmars Jónssonar unt eldklerkinn sr. Jón Stein- grímsson. Rúnar Júlíusson frumflutti lag við tækifærið og fluttu ýmsir tölu. Kór leikfélagsins flutti nokkur lög og Þór Stefánsson las frumsamið ljóð. I lokin lék hljómsveitin Fálkamir .jakkafatatónlist". 1 andyri leikhússins var opnuð sýning á verkunt Fjólu Jónsdóttur er nefnist Evu- dætur. 1- 1. Gudbjörg bæjarstjóradóttir kom með Ellerti pabba sínum. 2. Þorbjörg Pálsdóttir, ValurÁrmann og Rúnni Júlátali. 3. Fjóla Jónsdóttir sýndi EvudæturíLeikliúsinu. 4. Pólitíkusar úr öllum flokkum voru við opnunina. 5. íris Eggertsdóttir og Guðlaug Hilmarsdóttir kátar. 6. Kjartan Már var ekki síður kátur með rósina sína. LOKAHÓF KEFLAVÍKUR KEFLAVÍK BIKARMEISTARAR 1997 í Stapa laugardaginn 18. október STMmiMUimiMNSI aðBAEkÆo Óseldir miðar í mat verða seldir í Stapa f östudaginn 17. október kl. 14-17 siapinn Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.