Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1997, Page 11

Víkurfréttir - 29.10.1997, Page 11
Sjúkrahús Suður- nesja fær eigið tákn Það sætir nokkrum tíðindum að velvilji utanbæjarfólks skuli verða þess valdandi að Sjúkrahúsið okkar hefur nú fengið eigið tákn í formi barmmerkis. Hafnfírðingamir Soffía Hjör- dís Guðjónsdóttir og Pétur Sigurgunnarsson birtust hér eins og farfuglarnir fyrir 3 árum síð- an til að leita sér að hreið- urstæði því það var von á fjölgun í fjöl skyldunni. Þeim virðist hafa líkað að- stæðumar vel og þær móttök- ur sem þau fengu, því þau komu aftur sl. vor í sama hreiðrið og fögnuðu enn á ný heilbrigðunt einstakiingi. Sem þakklætisvott ákváðu þau hjón að gefa Sjúkrahúsinu 3000 barmmerki sem við mættum sjálf hanna. Þau reka fyrirtækið Marco merki í Hafnarfirði. Eygló Hjálmarsdóttir sjúkra- liði og Björg Sigurðardóttir ljósmóðir hafa hannað það merki sem hér birtist. Merkið táknar fjölskyldu þar sem kærleikur og samheldni ríkir. Foreldrar hlú að og annast böm sín og skapa þeim það öryggi sem þau þurfa til að vaxa og dafna allt frá því þau eru ungbörn og þar til þau sem fullvaxta einstaklingar eru tilbúin til að leggja út f líf- ið og yfirgefa foreldrahúsin. Merkið hefur nú verið afhent félagsskapnum Börnin og við til sölu, enda hafa þessi áhugamannasamtök staðið að vemd og viðgengi fjölskyld- unnar. Það hefur ætíð verið leiðar- merki Sjúkrahússins okkar að reyna að skapa aðstæður inn- an sinna veggja þar sem lögð er áhersla á heimilislegt um- hverfi og eyða því annars Börnin og við: um helpa Dagana I. og 2. nóvember munu félagsmenn úr félaginu Börnin og við hefja sölu á merkjum til styrktar fæðingar- deild Sjúkrahúss Suðurnesja. Bæjarbúar eru beðnir um að taka vinsamlega á móti sölu- framandi andrúmslofti sem gjaman ríkir á svona stofnun. Því þykir tákn þetta passa starfsemi okkar vel. A tímum vaxandi vímuefna- notkunar og umróta í þjóðfé- laginu er mikilvægt að hlúð sé að þessum hornsteini mann- legs samfélags. Þetta fallega barmmerki er því ekki aðeins tákn sjúkrahússins heldur ekki síður áminn- ing um það mikilvægasta í lífi okkar, þ.e. vel- ferð fjölskyldunnar. U U 3 5 i\ U 15% AfSLÁTTUR af öttum skóm KÓBÚÐ II EFLAVÍK Hafnargötu 35 - Keflavík - Sími 421-1230 20% AFSLATTUR af öllum vörum Hafnargötu 34 - Keflavik - Sími 421-3300 Haustdagar - Haustdagatilboð 12“ Langbest pizzurnar eru betri! Pizza með 2 áleggstegundum + súpevdós af Coke (fP í? 5? to. 659,'- PIZZERIA STEIKHUS * Gildir fimmtudag til mánudags Hafnargötll 62 - Keflavík Víkuifréttir 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.