Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1997, Side 15

Víkurfréttir - 29.10.1997, Side 15
Haustdagar 30°/o afsláttur af jólamatar- og kaffidúkimi og ýmsum öðrum jólavörum 20% afsláttur af stólsessum 20% afsláttur afamerískum gæða handklæðum Pífublúndugardínur -10 litir aðeins kr. 590.- pr. m. Frábær tilboð á ýmsu fleiru! Dyaumaland Tjarnargötu 3 - Keflavík - Sími 421-3855 HAUSTDAGAR fímmtudag, föstudag, laugardag og mánudag! Haustdagar AF5LATTUR AFIÞROTTAVÖRUM 0(1 CJAFAVÖRU nýkomin FALLE6 KERTALÍNA! Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar Heiöartúni 2 - Garöi - Simi 422-7103 ’al: Maríaerhér stödd í borginni Spoleto sem er a jaráskjálfta- svæðum Ítalíu. Bogadyrnar hafa verið styrktar til þess að koma í veg fyrirhrun eftiljarð- skjálfta kæmi. Mikill viðbúnaður var við dómkirkju heilags Frans af Asissi eftirjarðskjálftann vikuna áður og hérstendur Halldór við röð sjúkrabíla, lögreglubíla og lijálparsveita. Einnig má sjá nunnur afreglu heilags Frans afAsissi stan- da við bílana en engum var hleypt inn í kirkjuna. María og Halldór héldu liins- vegar kyrru fyrir enda töldu þau ástandið ekki eins alvar- legt og raun bar vitni. Það var ekki fyrr en þau sáu sjón- varpsfréttir kvöldið áður en þau fóru heim að þau gerðu sér grein fyrir því hversu miklar skemmdir urðu á hús- um og vegum. Þegar fyrsti skjálftinn reið yftr föstudeginum áður sem skemmdi m.a. dómkirkju heilags Frans af Asissi voru María og Halldór á leið norð- ur í fjallahéruð Italíu. „Eg segi við Halldór að það sé sprung- ið á bílnum því hann lét svo undarlega. Þá hefur það nátt- úrulega verið jarðskjálftinn sem við fundum íyrir“, sagði María. Þau fóru á mis við vinafólk sitt sem þau ætluðu að hitta og þegar þau hringdu loks í þau kom í Ijós að þau höfðu hringt f hjálparsveitir og lögreglu þar sem þau héldu að þau hefðu farið til Asissi. Var þetta í fyrsta sinn sem þau heyrðu af jarðskjálftanum en þau sögðust ekkert hafa orðið vör við jarðskjálftana þar til í Asissi, þrátt fyrir aö þau væm að ferðast um Mið-Italíu sem var mesta jarðskjálftasvæðið. María og Halldór hafa heim- sótt héruð á Ítalíu undanfarin 8 ár. Fyrst voru dætumar tekn- ar með en seinni árin hafa þau farið tvö á eigin vegum. Þau hafa hingað til heimsótt hér- uðin Piemonte, Lombardia, Emilia romagna, Toscana, Umbria, Veneto, Trentino og Friuli. Þau hjónin ætla ekki að láta þessa reynslu aftra sér frá því að heimsækja Italíu á ný og kanna óþekkt hémð. Enda segja þau að það sé margt eftir að skoða. En af hveiju skyldi Ítalía heilla? „Við kunnum vel við fólkið og það er gott að vera ferða- maður á Ítalíu". HAUSTDAGAR Af því tilefni bjóðum við: ■ Pólóboli kr. 790.- ■ Rúllukragaboli 3 í pk. kr. 1590.- - Amico peysur kr. 1990.- - Amico jakkapeysur kr. 1490.- Full búð af nýjum vörum Alltaf opið í hádeginu ogtil kl. 14 á laugardögum Næsta laugardag er opið til kl. 16 Hafnargötu 21 - Keflavík - Sími 421-4800 is Víknrfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.