Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 2
Vetrarstarf Kvenfélags- ins í Njarðvík að hefjast Vetrarstarfið hjá Kvenfélagi Njarðvíkur fer senn að hetj- ast. Ymislegt verður á döf- inni, svo sem konfektgerð, jólabingó og fleiri fjáraflanir. Nýjar nefndir taka til starfa og verður spennandi að sjá hvað þær hafa fram að færa. Kvenfélagið í Njarðvík varð 55 ára þann 17.september sl. og fyrsti fundur þess verður því nokkurs konar afmælis- fundur. Hann verður haldinn 1 l.október klukkan 19:30 í íbúð félagsins. Félagskonur fjölmennið og nýjir félagar ávallt velkomnir. Afmælis- kaffi í boði félagsins. Formaður Hulda Þorbjörnsdóttir. Hafnargata 27 • 230 Keflavik • Símar 421 1420 og 421 4288 • Fax 421 5393 Eyjavellir 1, Kcflavík. 125m: einbýli með 50nv bíl- skúr ásamt 18m’ sólhúsi og sólpalli sem er nýlegur. 101500.000,- Brekkubraut 11, Keflavík 206m: einbýli á 3 hæðuni með 65m: bílskúr. Hægt að skipta húsi í tvær eignir eða vera með rekstur á 1. hæðin- ni Uppl. á skrifstofu Efstaleiti 24, Keflavík. 138m: einbýli með 3 svefnh. og 28m:bílskúr. Glæsileg eign á góðum stað. Skipti á minni eign. Tilboð. Suðurgata 1, Keflavík. Lítið og fallegt einbýli á 2 hæðum sem er mikið endurnýjað. Hagstæð lán áhvílandi. 7.600.000. Sólvallagata 27, Keflavík. 3ja herb. e.h. með sérinngan- gi og 27m: bílskúr. Ibúð sem er mikið endurnýjuð. 6.500.000,- Vatnsnesvegur 21, 135m: einbýli á 3 hæðum með 25nv bílskúr. Mikið endumýjað og gefur mikla 8.700.000,- Suðurgata 24, Keflavík. 120m: e.h. með 35m: bíl- skúr. 3 svefnh. Skipti á ein- býli eða raðhúsi í Kef. 7.700.000,- Keflavík. 3ja herb. endaíbúð á e.h. Eign sem er mikið endurnýjuð. Bein sala 5.500.000,- Heiðarholt 32, Kcflavík. 61m: íbúð á 1. hæð. Ymsir greiðslumöguleikar og sk. í boði. Hagstæð lán. Hafnargata 4a, Keflavík. Glæsilegt og mikið endur- nýjað eldra einbýli, sem gefur mikla möguleika. Tilboð. 6.900.000,- Jón Stígsson og Kristmann Guðmundsson, öðm nafni Nonni og Manni, hættu nýiega hjá SBK J eftir rúmlega timmtíu ára farsælt starf. Kristmann byrjaði að keyra 1 .október 1948 og Jón i l.apríl 1949. „Ég byrjaöi að keyra og bærinn fékk bæjarréttindi sama dag og deginum áður l var skipt um bílnúmer og þá kom þetta fræga 0”, sagði Jón á þessum merku tímamótum. 1 Hann sagðist ekki kvíða starfslokunum því hann hefði nýlega fengið púttara í afmælisgjöf og j tvær kúlur. Jón ætlar jafnvel að lána Kristmanni aðra kúluna svo þeir félagamar verða eflaust j afkastamiklir á púttvellinum í framtíðinni. VF-mynd: Silja Dögg Gunnarsdóttir l---------------------------------------------------------------------------------------------------1 Magnesíumframleiðsla hefst á íslandi árið 2005 Aaðalfundi Hitaveitu Suðurnesja, þann 30.ágúst sl., kom fram að tilraunaverksmiðjan í Ástralíu væri komin í gang og að framleiðsla mag- nesíums væri haftn. Áætlað er að full og stöðug framleiðsla | magnesíumsmálms verði komin í gang árið 2003. Ef allt gengur að óskum ætti verksmiðjan á íslandi að vera 1-2 árurn á eftir áætlunum verksmiðjunnar í Ástralíu sem þýðir að framleiðsla hér á landi gæti hafist árið 2005. Magnesíumfélagið stendur að baki framkvæmdum hér á landi og Australian Magnesi- unt Investment (AMI) á nú 40% hlutafjár í félaginu. Magnesíumverk- smiöja vió Sandhöfn Verkfræðistofa Stefáns Ólafs- son (VSÓ) var fengin til að gera athugun á mögulegu staðarvali. í skýrslu VSÓ er staðarvalið staðfest, þ.e. að verksmiðjan eigi að rísa við Sandhöfn í Höfnum, Reykja- nesbæ. Þó er mögulegt að hún verði reist nær jarðhitasvæð- inu á Reykjanesi. Hráefnisval Tilraunaverksmiðjan í Ástral- íu notar magnesít til fram- leiðslu á magnesíummálmi og magnesíumblöndu. Þessar magnesíumvörur eru aðallega notaðar í bílaiðnaði og til að framleiða létta hluti í bíla. VSÓ hefur einnig verið feng- in til að bera saman mismun- andi hráeíriisvalkosti fyrir ís- lensku verksmiðjuna því auk magnesíts er hægt að nota sjó og skeljasand og jafnvel oli- vin við framleiðsluna. Kostir magnesíts eru þeir að það er saman efnið og notað hefur verið í Ástralíu og því komin reynsla á það. Skeljasand- stöku og sjódælingu fylgja engin umhverfisvandamál en hins vegar yrðu fjárfestingar sennilega minni. Vinnsla á oli- vin á Grænlandi er nú til at- hugunar hjá Iðntæknistofnun, Magnesíumfélaginu og græn- lenskum aðilum en engin nið- urstaðan hefur fengist í því máli ennþá. * Sendibílaþjónusta * J Suðurnesja * J SÍMI 896 9337 J ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 7W183-0319, Grundarvegi 23,260 Njardvík, sími 421 4717, fax 4212777 Ritstjóri: Páii Ketiisson, sími 893 3717 • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222 • Blaðamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir, Kolbrún Pétursdóttir, Jónas Franz Sigurjónsson • Útlit, umbrot og litgreining: Víkurfréttir ehf. • Filmuvinna og prentun: Stapaprent ehf. • Stafræn útgáfa: www.vf.is V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.