Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 10
Foreldrafundur hjá i Foreldrafundur og skráningar- dagur hjá stúlkum í 3.-5. flokki í fótbolta. Fundurinn verður haldinn í K-videó á fimmtudaginn 7. október klukkan 20:30. Foreldrar eru beðnir um að hafa stundatöfl- ur stúlknanna meðferðis í skráninguna. Kvennaráð. Atvinna Málmidnaðarmenn og lagtæka menn vantar til starfa. Upplýsingar í síma 426 8666. Vélsmiðjan Viðvik, Grindavík. Á meðfylgjandi mynd er Einar Lárusson, faramleiðslustjóri Fiskaness að afhenda Wang Rong- hua, sendiherra Kína á íslandi, gjöf sem tákn um fyrstu tengsl milli Kína og Grindavíkur. Sendiherra Kína í Grindavík Atvinna Smidir óskast á verkstæði, mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Viðar Jónsson í símum 894 2968 eða 854 2968, og á kvöldin í síma 42 7 2625. Föstudaginn 10. september sl. kom sendiherra kínverska Al- þýðulýðveldisins, Wang Ronghua, ásamt eiginkonu sinni og ráðgjöfum, í heim- sókn til Grindavíkur. Heim- sóknin var sú síðasta á ferð hans um landið til að kynnast landi og þjóð. Einar Njálsson, bæjarstjóri, tók á móti sendi- nefndinni fyrir hönd Grind- víkinga ásamt Guðmundi Em- ilssyni menningarfulltrúa og Róberti Ragnarssyni ferða- málafulltrúa. Sendiherrann ræddi við bæjarstjóm um lífs- ins gagn og nauðsynjar í há- degisverðarboði á Veitinga- húsinu Jenný og þakkaði fyrir sig með ljóðaflutningi á móð- urmáli sínu. Ferðinni var síð- an heitið í lagmetsiðju Fiska- ness hf. þar sem sendinefndin skoðaði kavíaiframleiðslu og smakkaði á veigunum. Fiska-' nes hefur stundað mikil við- skipti við Kína og fór vel á með mönnum. Því næst var Grunnskóli Grindavíkur heimsóttur og tók yngsta kyn- slóðin vel á móti þessum er- lendu gestum með fallegum söng og fiðluleik. Að lokum var ferðinni lieitið í stolt okkar Grindvíkinga, Bláa Lónið, og ýr baðstaður skoðaður. Að endingu má minnast á það að sendiherrann orti ljóð um komu sína hingað, svo hriftnn var hann. Kær kveðja Róbert Ragnarsson Ferðamála- og markaðs- fulltrúi Grindavíkur. Hafnargata 54 • Keflavík • S: 421 4800 • Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga 10-14 HAUSTDAGAR 1999 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.