Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 19
Utivistar- átak heldur áfram - margt býr f myrkrinu Lögreglan ók fimm ung- mennum á aldrinuni 12-15 ára heim til sín um þar síöustu helgi. Ungmennin voru ekki að gera neitt af sér en áttu að vera komin heim sam- kvæmt útivistarreglum. Svo virðist sem sumir foreldrar séu svolítið hugsunarlausir hvað þessar reglur snertir og hlusti á „en allir hinir mega það”. Ungir blað- burðadrengir voru t.a.m. keyrðir lieim eftir að lög- reglan kom auga á þá bera út DV klukkan eitt að nóttu til. Foreldrar verða að gera sér grein fyrir því að þó þeir eigi góð og samviskusöm börn þá leynist margt í myrkrinu sem börnin þeirra geta ekki höndlað á eigin spýtur. www.vf.is 400 manns fylltu Félagsbíó á Rokkstokk 99: SigUV',e^afaf í áx Urslitakvökl Rokkstokk 99 var föstudaginn 24. september. Sex hljómsveitir kcpptu til úrslita en þær voru; Brain Police. Bris, Óp og Útópía allar frá Reykjavík og vei og The Mummy frá Keflavík. Auk þessara hljómsveita voru gesta- hljómsveitirnar Fálkar frá Keflavík, Klamedía X, sigurvegarar Rokkstokk 98 og Sigur Rós. Um 400 áhorfendur fylltu Félagsbíó í Keflavík og var stemmningin í samræmi við spenn- una. Til mikils var að vinna en sigur- hljómsveitin sem var Brain Police fékk í verðlaun fría upptöku og útgáfu á geisla- disk en hinar fimm hljómsveitimar fengu eitt lag í hljóðveri. Það voru Gjorby Records og Hljóðver 60b sem gáfu vinningana. Undankeppnin sem var 17. og 18. sept. var tekin upp beint af keppninni og þær tuttugu og þrjár hljómsveitir sem tóku þátt fá lag eftir sig á geisladisknum Rokkstokk 99. Diskurinn er væntanlegur í búðir um mánaðarmótin nóv-des. Rokkstokk var einnig tekin upp af kvikmyndafyrirtæk- inu Marodd film og verður liægt að panta eintak í sfma 421 -4222 eftir tvær vikur. Auk jæssara verðlauna fékk Þráinn Óskarsson hljómborðsleikari Óp úttektarverðlaun frá Tónastöðinni, Amar Hreiðarsson bassaleikari Óp úttekt frá Tónastöðinni, Jón Geir Jóhannsson trommuleikari Bris úttekt frá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Guðmundur Þorvaldsson gítarleikari Bris úttekt frá Rín og Snorri Petersen söngvari Bris úttekt frá Tónastöðinni. Félagsmiðstöðin Ungó vill nota tæki- færið og þakka þeim fjölmörgu styrkt- araðilum sem komu að Rokkstokk 99 kærlega fyrir. F.h. Rokkstokk Jón R. Hilmarsson www.gjorby.is/rokkstokk SlSS ■ ^ matseðill Santa Fe QuesadiLLa roLLs Tortillas, fylltar með svörtum baunum, osti grænmeti, kryddaðar með mexíkönsku kryddi. GuacamoLe CLassic Kryddað avacado-purée Cheddar Poopers Grænn Jalapeno pipar, fylltur með cheddarosti, í stökkri kartöfluhúð Coconut rækjur ButterfLy Rækjur húðaðar með stökkri, kryddari húð. MozzareLLa-stangir Braðmiktar í ítalskri húó Red pepper Jam Sæt, sterk og með góóan eftirkeim Crouton-BaLL rækjur Smáir brauðteningar úr rækju og kryddi, settir í kútu með bragðgóóri fyttingu. lÆn PIZZERIA • STEIKHUS Ilafnargötii 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Víkurfréttir HAUSTDAGAR 1999

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.