Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 14
Vetrarstarf Kvenfélagsins
í Rljarðvík að hefjast
Vetrarstarfið hjá Kvenfélagi
Njarðvíkur fer senn að hefj-
ast. Ýmislegt verður á döl-
inni, svo sem konfektgerð,
jólabingó og fleiri fjáiatlan-
ir. Nýjar nefndir taka til
starfa og verður spennandi
að sjá hvað þær hafa fram
að færa.
Kvenfélagið í Njarðvík varð
55 ára þann 17.september
sl. og fyrsti fundur þess
verður því nokkurs konar
afmælisfundur. Hann verður
haldinn 1 l.október klukkan
19:30 í íbúð félagsins. Fé-
lagskonur fjölmennið og
nýjir félagar ávallt vel-
komnir. Afmæliskaffi í boði
félagsins.
Nyir geisladishar
frá Geimsteini
Geimsteinn hefur nú endur-
útgefið tvær vinsælar og sí-
gildar plötur með Lónlí blú
bojs og Hemma Gunn. Þetta
er í fyrsta sinn sem þær eru
fáanlegar á geisladiski. Hinn
gullni meðalvegur, með
Lónlí blús bojs, kom fyrst úl
árið 1975 og var þá með-
söluplata. Á disknum eru sí-
vinsæl lög eins og Harð-
snúna Hanna, Mamma grét,
Kvöl er kvennaárið, Lónlí
blús bojs og fleiri góð. Plat-
an Frískur og fjörugur með
Hemma Gunn er einnig
komin á geisladisk en hún
hefur verið ófáanleg í nokk-
urár.
Hver vill vita?
Erum aftur farnir ad sýna af mynd-
bandi hið frábæra efni „NET 98"
sem sjónvarpað var um allan heim
gegnum gervihnetti á sl. ári. Efnið
fjallar m.a. um, þegar Kristur kemur
aftur, hvað þá? Er eilíft líf sjálfgefin
hlutur7 Hverjir frelsast? Hverjir
glatast? Hver er framtíð þessarar
jarðar? Og margt fleira.
Hægt er að fá mynbandsspólurnar
leigðar eða keyptar. Á föstudags-
kvöldum kl. 20 í Safnaðarheimili
Aðventista, Blikabraut 2, Keflavík.
Kirkjjustarfið
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 7. okt. Fermingar-
undirbúningur kl. 13:30-15:40 í
Kirkjulundi. Fíkniefnavandinn
til umræðu í Kirkjulundi
kl.20.30 Sumverustund með
ungu fólki. Stefán Jóhannsson
MA, meðferðarfulltrúi talar.
Prestar á Suðurnesjum.
Sunnud. 10. okt. 19. sunnudag-
ur eftir þrenningarhátíð. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Munið
skólabílinn. Poppguðsþjónusta
kl. 14. Prestur: sr. Sigfús Bald-
vin Ingvason.Vænst er þátttöku
feimingarbarna og foreidra
þeirra. Poppband kirkjunnar
sem er skipað Baldri Jósefssyni,
Einari Einarssyni, Guðmundi
Ingólfssyni. Þórólfi Inga
Þórssyni, leikur. Einsöngvari:
Birta Rós Sigurjónsdóttir
Þriöjud. 12. okt. Fjölskyldu-
stund í Kirkjulundi kl. 10.30-
11.30. Helgistund, fræðsla og
samfélag fyrir aðstandendur
barna undir undir grunnskóla-
aldri (mæður, feður, ömmur,
afar o.fl.). Bænir beðnar með
bömunum. lesið fyrir þau og
sungið með þeim. Umsjón:
Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni
og Laufey Gísladóttir. Kirkjan
opin 14-16. Starfsfólk verðurá
sama tíma í Kirkjulundi.
Femiingarundirbúningur kl.
13:340-15:00 í Kirkjulundi.
Miðvikud.13. okt. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og
HugbúnaðarfyrirtækiO
Softa gerir það gott
Fyrirtækið Softa var stofnað árið 1992
þegar Tölvuvæðing tók að sér að skrifa
viðhaldskerfi fyrir Hitaveitu Suðuinesja.
Árið 1994 er kerfið tekið í notkun og
1996 var það lagfært og endurskrifað og um
síðustu áramót var það loksins tilbúið til að fara
á markað. Þetta viðhaldskerfi er mjög aðgengi-
legt og þægilegt í notkun og vel hefur gengið
að selja það.
í samstarfi viö Al-hugbúnað
Bjarni Kristjánsson er eini starfsmaður
fyrirtækisins en hann er í góðu sanistarfi við
Viktor B. Kjartansson eiganda Al -hugbún-
aðar. Samstarfið gengur þannig fyrir sig að
fyrirtæki Viktors gerir tilboð í stór verk og
Bjami gerir svo tilboð áfram. Þegar samningar
nást vinna starfsmenn Viktors að ýmsum
verkefnum sem Softa er þá í forsvari fyrir.
Mjög öflug hugbúnaöarkerfi
Softa selur tvö önnur hugbúnaðarkerfi fyrir
utan fyrmefnt viðhaldskerfi, áætlanakerfi og
truflanaskráningakerfi. Auk þess stendur
fyrirtækið nú í samningum við bandarískt hug-
búnaðarfyrirtæki, LTS Consulting, um að fá
alheimsdreifingarleyfi á Critical Path-kerfinu.
„Við emm að vinna að tilboði í Critical Path
kerfið sem er svokallað “Executive Decision
Tool” . Þetta kerfi er gagnabanki um hvaða
tæki reynast best og út frá því er hægt að reikna
út arðsemi tækjanna, bilanatíðni, endingu o.fl.
Einnig gerir kerfið spá fram í tímann unt
viðhaldskostnað, segir til um öryggisþáttinn,
mengunarþátt og hvernig má ná hámarksnýtni.
Ef þessi samningur við LTS Consulting gengur
eftir þá kaupunt við af þeirn þetta kerfi en í
staðinn fá þeir einkaleyfi á sölu á DMM í
Bandaríkjunum og Kanada”, sagði Bjarni
Kristjánsson.
Viðhaldskerfið er sérstakt skráningarkerfi fyrir
verklýsingar, dagbók starfsmanna o.fi. Kerfið
vinnur svo sjálfkrafa úr öllum gögnunum. Nú
þegar hafa Norðurál, RARIK, Landsvirkjun og
Orkuveita Reykjavíkur tekið kerfið í notkun og
einnig er möguleiki á að það verði selt til
Rússlands.
Áætlanakerfið er hægt að nota til að skrá niður
manntíma, aðföng. lagerhluti o.fi., svo er allt
vistað sem eitt verk. Þetta kerfi er notað til
áætlanagerðar, eins og nafnið bendir til.
RARIK og Hitaveita Suðurnesja nota þetta
kerfi til að gera áætlanir fyrir allt árið.
Sterkt hlutafélag
Softa er hutafélag og hefur mjög sterka bak-
hjarla. Hitaveita Suðurnesja á 27% hlut í
fyrirtækinu og Islenskur hugbúnaður önnur
27%. Bjami Kristjánsson er einnig stór hluthafi
með 11% hlut. Sparisjóðurinn í Keflavík,
Netprent og nokkrir einstaklingar eiga einnig
hluti í Softa.
fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12:10. Altarisganga. Samveru-
stund í Kirkjulundi kl. 12:25 -
djáknasúpa, salat og brauð á
vægu verði - allir aldurshópar.
Umsjón: Lilja G. Hallgríms-
dóttir, djákni. All'anámskeið í
Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í
kirkjunni um kl. 21.30.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtud. 7. ukt. Spilakvöld
aldraðra kl. 20.
Sunnud. 10. okt. Sunnudaga-
skóli kl.l I. Foreldrar hvattir til
að mæta með bömum sínum og
taka þátt í starfinu með bömum.
Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir stjórn
Steinars Guðmundssonar organ-
ista.
Skátastarfið hjá Víkverjum og
kirkjan verða með fundi og
samverustundir í vetur fyrir
böm fædd '89 og ‘90 á þriðju-
dögum kl. 16.30 og fyrir böm
fædd '87 og ‘88 á miðvikudög-
um kl. 16.30. Fyrstu fundimir
verða þriðjudaginn 12. október
og miðvikudaginn 13. október.
Systrafélag Ytri-Njarðvíkur-
kirkju fundar í kirkjunni
mánudagskvöldið íl.október.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 10. okt. Sunnudaga-
skóli kl. 11. og fer hann fram í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bíll fer
frá Safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvík kl. 10.45. Mánud. II.
okt. Systrafélag Njarðvíkur-
kirkju fundar í safnaðarheimil-
inu kl. 20. Aðalfundur.
Miðvikud. 13. okt. Foreldra-
morgunn kl. 10.30.
Baldur Rafn Sigurðsson
Bjarmi. Félag um sorg og sorg-
arviðbrögð á Suðumesju. Nær-
hópur í Ytri Njarðvíkurkirkju á
mánudagskvöldið 11. okt kl. 20.
fyrsta skiptið.
HAUSTDAGAR 1999
Víkurfréttir