Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 07.10.1999, Blaðsíða 13
Gunnar meistari götubíla Gunnar Gunnarsson á Trúðnum fór með sigur af hólmi í þriðju og síðustu umferð DV-Spoit heimsbikarmótsins í torfæruakstri sewrn fram fór í marlarnámum við Grindavík á laugardaginn. Gunnar keppti í götubílaflokki og háði harða keppni. Um miðbik keppninnar á laugardag varð þó ljóst að Gunnar var kominn með örugga forystu og í síðustu þraut var það eina markmiðið að komast sent lengst upp í snarbratta brekkuna til að tryggja meistaratitilinn. Það gerði Gunnar með tilþrifum og velti bílnum og braut öxul. Nánar verður fjallað um torfæruna og Trúðinn í næsta tölublaði Tímarits Víkur- frétta. TVF, semnúei ívinnslu. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L J Atvinna Óskum eftir starfsmanni í afgreidslu okkar í Leifstöd. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafid samband við Þórunni eða Sólveigu í síma 562 4433 milli kl. 08.00 - 16.00 virka daga. Bílaleigan AVIS 30% AFSLÁTTUR gaIlabuxom opið mánud.-föstud. 13.30 -18 og 20-22 laugard. 13.30 -18 K>% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÖÐRUM GALLABUXUM ^Ver&Umin §>irrýs Hafnargötu 7b, Grindavík Simi 426 9888 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.